100 likes | 229 Views
Samþætting félags- og heilbrigðismála. Leið til aukinna lífsgæða kvenna og barna?. Lára Björndóttir, félagsmálastjóri. Samþætting félags- og heilbrigðismála. Hið persónulega er pólitískt! Lára Björnsdóttir – hver er hún og hvað er hún að vilja upp á dekk ? Fædd fyrir austan og nýlega sextug
E N D
Samþætting félags- og heilbrigðismála Leið til aukinna lífsgæða kvenna og barna? Lára Björndóttir, félagsmálastjóri
Samþætting félags- og heilbrigðismála • Hið persónulega er pólitískt! • Lára Björnsdóttir –hver er hún og hvað er hún að vilja upp á dekk? • Fædd fyrir austan og nýlega sextug • Dóttir – móðir – amma -systir og eiginkona • Félagsráðgjafi 1968 – M.A. 1986 með áherslu á málefni kvenna og fatlaðra • Femínisti frá fæðingu og trúi enn á að hægt sé að breyta “heiminum” þótt hægt gangi • Félags- og heilbrigðismálin eru verkfæri til þess
Samþætting félags- og heilbrigðismála • Félags- og heilbrigðismál eru tvær hliðar á sama pening - og • Ættu að vera í sama ráðuneyti • Stefnumótun í þessum málaflokkum þarf að vera í takt • Þeir sem eru félagslega illa settir eru í áhættuhópi heilsufarslega – og • Þeir sem eru heilsulausir oft í hættu félagslega
Samþætting félags- og heilbrigðismála • Skortur á þekkingu milli kerfa og fagleg og “menningarleg” togstreita leiða til lakari lausna fyrir notendur • Tilhneiging til að skilgreina sig frá verkefnum á báða bóga • Einkum í flóknustu málunum þar sem brýnast er að kerfin vinni saman • Þeir sem eru í veikastri stöðu lenda verst í því • Oft(ast) konur og börn í þeim hópi
Samþætting félags- og heilbrigðismála • Heildarsýn er orð dagsins • Fólk og fjölskyldur eru ekki í pörtum • Ef félags- og heilbrigðisþjónusta eiga að gagnast þeim sem mest þurfa á henni að halda þarf að hugsa hana sem heild • Þrengingar og niðurskurður í einu kerfi leiðir oft til þrenginga í því næsta • Einstaklingurinn/fjölskyldan lendir milli skips og bryggju
Samþætting félags- og heilbrigðismála • Hvað er til ráða? • Þolendur eða þátttakendur? • Látum í okkur heyra – óhrædd • Meðan við “bíðum” notum svigrúmið í kerfunum • Kynnumst – ræðum saman – prófum okkur áfram : “Der skal (kun) to til”
Samþætting félags- og heilbrigðismála • Dæmi um gott framtak og árangur: • Tryggingastofnun ríkisins og Félagsþjónustan í Reykjavík árið 2000 • Kvennasmiðjan varð til upp úr “grasrótinni” en með ljósmóðurhjálp frá stjórunum • Samstarf /hlutverk vel skilgreint og byggt á gagnkvæmu trausti og virðingu • Þróað áfram og prófað af hæfu fagfólki í samvinnu við notendur
Samþætting félags- og heilbrigðismála • Kvennasmiðjan: • Hópurinn ungar einstæðar mæður • Með einkenni um heilsuleysi og fátækt • Á leið á örorku til langframa (lífstíðar) • Markmið: • Aukin lífsgæði kvenna og barna • Auknir möguleikar á frekara námi og/eða vinnu • Verkefnið: • 18 mánaða ferli: sjálfsstyrking, nám, ráðgjöf (Félagsþj.) • Endurhæfingarlífeyrir (Trygingastofnun) • Þverstofnalegur samráðshópur –”allir saman” • Þróunarverkefni með konunum
Samþætting félags- og heilbrigðismála • Kvennasmiðjan: Uppskeran? • Nokkrar tilvitnanir: • “Ég fór áður bara aftur upp í rúm og breiddi upp fyrir höfuð” Kvennasmiðjan dreif mig út • “Einhvern vegin sterkari, viljasterkari eða hvað það var”. • “Ég held að það sé Kvennasmiðjunni að þakka að ég endaði ekki á geðdeild” • “Ég er búin að fá trúna á að ég geti lært og ætla að gera eitthvað í því”
Samþætting félags- og heilbrigðismála • Aukin lífsgæði og fjárhagslegur ávinningur ef vel tekst til • Er vilji allt sem þarf? • Forsendan - en annað þarf til að koma • Skilningur og þor efstu stjórnenda • Hugmyndaauðgi ”fatta upp á því” • Gagnkvæmt traust og úthald bæði í sigrum og ósigrum(eins og í góðu hjónabandi!) • Samræða og samráð