1 / 10

Samþætting félags- og heilbrigðismála

Samþætting félags- og heilbrigðismála. Leið til aukinna lífsgæða kvenna og barna?. Lára Björndóttir, félagsmálastjóri. Samþætting félags- og heilbrigðismála. Hið persónulega er pólitískt! Lára Björnsdóttir – hver er hún og hvað er hún að vilja upp á dekk ? Fædd fyrir austan og nýlega sextug

ponce
Download Presentation

Samþætting félags- og heilbrigðismála

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samþætting félags- og heilbrigðismála Leið til aukinna lífsgæða kvenna og barna? Lára Björndóttir, félagsmálastjóri

  2. Samþætting félags- og heilbrigðismála • Hið persónulega er pólitískt! • Lára Björnsdóttir –hver er hún og hvað er hún að vilja upp á dekk? • Fædd fyrir austan og nýlega sextug • Dóttir – móðir – amma -systir og eiginkona • Félagsráðgjafi 1968 – M.A. 1986 með áherslu á málefni kvenna og fatlaðra • Femínisti frá fæðingu og trúi enn á að hægt sé að breyta “heiminum” þótt hægt gangi • Félags- og heilbrigðismálin eru verkfæri til þess

  3. Samþætting félags- og heilbrigðismála • Félags- og heilbrigðismál eru tvær hliðar á sama pening - og • Ættu að vera í sama ráðuneyti • Stefnumótun í þessum málaflokkum þarf að vera í takt • Þeir sem eru félagslega illa settir eru í áhættuhópi heilsufarslega – og • Þeir sem eru heilsulausir oft í hættu félagslega

  4. Samþætting félags- og heilbrigðismála • Skortur á þekkingu milli kerfa og fagleg og “menningarleg” togstreita leiða til lakari lausna fyrir notendur • Tilhneiging til að skilgreina sig frá verkefnum á báða bóga • Einkum í flóknustu málunum þar sem brýnast er að kerfin vinni saman • Þeir sem eru í veikastri stöðu lenda verst í því • Oft(ast) konur og börn í þeim hópi

  5. Samþætting félags- og heilbrigðismála • Heildarsýn er orð dagsins • Fólk og fjölskyldur eru ekki í pörtum • Ef félags- og heilbrigðisþjónusta eiga að gagnast þeim sem mest þurfa á henni að halda þarf að hugsa hana sem heild • Þrengingar og niðurskurður í einu kerfi leiðir oft til þrenginga í því næsta • Einstaklingurinn/fjölskyldan lendir milli skips og bryggju

  6. Samþætting félags- og heilbrigðismála • Hvað er til ráða? • Þolendur eða þátttakendur? • Látum í okkur heyra – óhrædd • Meðan við “bíðum” notum svigrúmið í kerfunum • Kynnumst – ræðum saman – prófum okkur áfram : “Der skal (kun) to til”

  7. Samþætting félags- og heilbrigðismála • Dæmi um gott framtak og árangur: • Tryggingastofnun ríkisins og Félagsþjónustan í Reykjavík árið 2000 • Kvennasmiðjan varð til upp úr “grasrótinni” en með ljósmóðurhjálp frá stjórunum • Samstarf /hlutverk vel skilgreint og byggt á gagnkvæmu trausti og virðingu • Þróað áfram og prófað af hæfu fagfólki í samvinnu við notendur

  8. Samþætting félags- og heilbrigðismála • Kvennasmiðjan: • Hópurinn ungar einstæðar mæður • Með einkenni um heilsuleysi og fátækt • Á leið á örorku til langframa (lífstíðar) • Markmið: • Aukin lífsgæði kvenna og barna • Auknir möguleikar á frekara námi og/eða vinnu • Verkefnið: • 18 mánaða ferli: sjálfsstyrking, nám, ráðgjöf (Félagsþj.) • Endurhæfingarlífeyrir (Trygingastofnun) • Þverstofnalegur samráðshópur –”allir saman” • Þróunarverkefni með konunum

  9. Samþætting félags- og heilbrigðismála • Kvennasmiðjan: Uppskeran? • Nokkrar tilvitnanir: • “Ég fór áður bara aftur upp í rúm og breiddi upp fyrir höfuð” Kvennasmiðjan dreif mig út • “Einhvern vegin sterkari, viljasterkari eða hvað það var”. • “Ég held að það sé Kvennasmiðjunni að þakka að ég endaði ekki á geðdeild” • “Ég er búin að fá trúna á að ég geti lært og ætla að gera eitthvað í því”

  10. Samþætting félags- og heilbrigðismála • Aukin lífsgæði og fjárhagslegur ávinningur ef vel tekst til • Er vilji allt sem þarf? • Forsendan - en annað þarf til að koma • Skilningur og þor efstu stjórnenda • Hugmyndaauðgi ”fatta upp á því” • Gagnkvæmt traust og úthald bæði í sigrum og ósigrum(eins og í góðu hjónabandi!) • Samræða og samráð

More Related