200 likes | 320 Views
Krabbameinsvaldar í starfsumhverfi sjómanna. Vilhjálmur Rafnsson, prófessor Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands. Hvað eru krabbameinsvaldar?. Ákveðin efni, eðilfræðilegir þættir eða smitefni sem geta orsakað krabbamein
E N D
Krabbameinsvaldar í starfsumhverfi sjómanna Vilhjálmur Rafnsson, prófessor Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Hvað eru krabbameinsvaldar? • Ákveðin efni, eðilfræðilegir þættir eða smitefni sem geta orsakað krabbamein • Ef krabbamein er tíðara hjá þeim mönnum sem orðið hafa fyrir mengun ákveðins efnis en öðrum er komi vísbending um að efnið geti verið krabbameinsvaldur Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Hvað er krabbamein? • Krabbamein eru dánarorsök númer tvö í röðinni eftir hjarta- og æðasjúkdómum í þróuðum löndum • Stærra vandamál því eldri sem þjóðin verður • Líffræði krabbameina • Þjóðfélagsfræði krabbameina • Svarið við spurningunni gefur okkur grundvöll undir forvarnir gegn krabbameinum Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Líffræði krabbameina I • Margir sjúkdómar – eitt sjúkdómsferli • Truflun á frumuvexti og þroska eða þróun frumna Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Líffræði krabbameina II • Hlutverk eigin mótstöðu • Hægt að líkja krabbameinsmótstöðu við mótstöðu gegn sýkingum • Krabbameinsfruma hefur breyst mikið miðað við venjulega frumu og hefur krabbameinshegðun • Krabbameinsvöxturinn er samt háður vörnum líkamans Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Líffræði krabbameina III • Þættir í krabbameinsþróun: • Heilbrigð fruma • Óeðlilegur vöxtur • Vefbundið krabbamein • Staðbundið Stig I • Svæðisbundið Stig II og III • Dreifður sjúkdómur Stig IV Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Líffræði krabbameina IV • Krabbamein eru sjúkdómsgreind með smásjárskoðun gerðri af meinafræðingi sem fengið hefur sýni úr líffæri til rannsóknar • Hvaða þýðingu hafa líffræðileg merki? Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Líffræði krabbameina V • Forvarnarvísbendingar • Krabbameinum skipt í þrent: 1/3 eru fyrirbyggjanleg; 1/3 eru læknanleg (1/2 í þróuðum löndum) • Krabbameinsleit (Kembileit, Screening) Því fyrr sem krabbamein greinast því betri batahorfur Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Þjóðfélagsfræði krabbameina I • Krabbamein er lífsstíls sjúkdómur • Krabbameinsvaldarnir stafa af lífsstílnum Lifnaðarháttum, hvar fólk býr og hvernig Atvinnustarfsemi, vinnuaðstæðum Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Þjóðfélagsfræði krabbameina II • Hvar fólk býr • Landfræðilegur og tímalegur mismunur • Lífshættir • Tóbak Lungnakrabbamein • Mataræði Magakrabbamein • Geymsla á mat Maga- og lifrarkrabbamein • Umhverfishættur • Virusar Lifrarkrabbamein Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Þjóðfélagsfræði krabbameina III • Fólk breytir í heiminum (Iðnvæðingin) • Jónandi geislun • Framleiðsla á litarefnum, asbesti og áli Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Þjóðfélagsfræði krabbameina IV • Forvarnarvísbendingar: • Þýðing breytts lífsstíls • Þýðing forvarna og kembileitar • Nauðsyn lýðheilsuáætlana til þess að stýra forvörnum sem taka til allra • Forvörn, kembileit, snemmgreining, meðferð, líknun Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Krabbameinsvaldar I • Í starfsumhverfi sjómanna: • Tóbaksreykur, óbeinar reykingar geta valdið lungnakrabbameinum og fleiri krabbameinum • Lokuð rými, loftræsting • Takmarka reykingar við afmörkuð svæði Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Krabbameinsvaldar II • Asbest getur valdið lungna- og brjósthimnukrabbameinum • Hættulegt ef rykast upp og menn anda því að sér • Var notað til að einangra víða í skipum ekki bara í vélarúminu • Nota önnur efni • Varast að menga og nota persónuvarnir Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Krabbameinsvaldar III • Olía og olíuvörur í þeim eru fjölhringakolefnissambönd (PAH) sem geta valdið mörgum gerðum krabbameina • Loftmengun og húðsnerting • Varast húðsnertingu, loka loftmengun af og loftræsta Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Krabbameinsvaldar IV • Útblástursloft úr vélum getur leitt til lungnakrabbameins • Verða menn fyrir mengun útblásturslofts? • Hvernig er loftræstingin? Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Krabbameinsvaldar V • Lífræn leysiefni og litarefni geta valdið krabbameinum • Loftmengun og húðsnerting • Hvernig notar maður hreinsiefni, lökk og málningu? Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Krabbameinsvaldar VI • Rafsegulsvið (electric and magnetic fields, EMF) • Spurning hvort tengist hvítblæði og krabbameinum í eitlum, heila, brjóstum og lungum • Ekki staðfest né afskrifað samband Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Krabbameinsvaldar VII • Eru einhverjir krabbameinsvaldar í farminum? • Geislavirk efni • Lífræn leysiefni, olíur • Kynna sér málið Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands
Samantekt • Það eru krabbameinsvaldar í starfsumhverfi sjómanna • Margar rannsóknir hafa sýnt að krabbamein eru tíðari hjá sjómönnum en öðrum • Það er erfitt að finna krabbameinin á byrjunarstigi og/eða lækna þau • Forvarnirnar verða að hefjast á vinnustaðnum Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands