1 / 20

Krabbameinsvaldar í starfsumhverfi sjómanna

Krabbameinsvaldar í starfsumhverfi sjómanna. Vilhjálmur Rafnsson, prófessor Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands. Hvað eru krabbameinsvaldar?. Ákveðin efni, eðilfræðilegir þættir eða smitefni sem geta orsakað krabbamein

Download Presentation

Krabbameinsvaldar í starfsumhverfi sjómanna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Krabbameinsvaldar í starfsumhverfi sjómanna Vilhjálmur Rafnsson, prófessor Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  2. Hvað eru krabbameinsvaldar? • Ákveðin efni, eðilfræðilegir þættir eða smitefni sem geta orsakað krabbamein • Ef krabbamein er tíðara hjá þeim mönnum sem orðið hafa fyrir mengun ákveðins efnis en öðrum er komi vísbending um að efnið geti verið krabbameinsvaldur Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  3. Hvað er krabbamein? • Krabbamein eru dánarorsök númer tvö í röðinni eftir hjarta- og æðasjúkdómum í þróuðum löndum • Stærra vandamál því eldri sem þjóðin verður • Líffræði krabbameina • Þjóðfélagsfræði krabbameina • Svarið við spurningunni gefur okkur grundvöll undir forvarnir gegn krabbameinum Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  4. Líffræði krabbameina I • Margir sjúkdómar – eitt sjúkdómsferli • Truflun á frumuvexti og þroska eða þróun frumna Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  5. Líffræði krabbameina II • Hlutverk eigin mótstöðu • Hægt að líkja krabbameinsmótstöðu við mótstöðu gegn sýkingum • Krabbameinsfruma hefur breyst mikið miðað við venjulega frumu og hefur krabbameinshegðun • Krabbameinsvöxturinn er samt háður vörnum líkamans Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  6. Líffræði krabbameina III • Þættir í krabbameinsþróun: • Heilbrigð fruma • Óeðlilegur vöxtur • Vefbundið krabbamein • Staðbundið Stig I • Svæðisbundið Stig II og III • Dreifður sjúkdómur Stig IV Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  7. Líffræði krabbameina IV • Krabbamein eru sjúkdómsgreind með smásjárskoðun gerðri af meinafræðingi sem fengið hefur sýni úr líffæri til rannsóknar • Hvaða þýðingu hafa líffræðileg merki? Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  8. Líffræði krabbameina V • Forvarnarvísbendingar • Krabbameinum skipt í þrent: 1/3 eru fyrirbyggjanleg; 1/3 eru læknanleg (1/2 í þróuðum löndum) • Krabbameinsleit (Kembileit, Screening) Því fyrr sem krabbamein greinast því betri batahorfur Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  9. Þjóðfélagsfræði krabbameina I • Krabbamein er lífsstíls sjúkdómur • Krabbameinsvaldarnir stafa af lífsstílnum Lifnaðarháttum, hvar fólk býr og hvernig Atvinnustarfsemi, vinnuaðstæðum Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  10. Þjóðfélagsfræði krabbameina II • Hvar fólk býr • Landfræðilegur og tímalegur mismunur • Lífshættir • Tóbak Lungnakrabbamein • Mataræði Magakrabbamein • Geymsla á mat Maga- og lifrarkrabbamein • Umhverfishættur • Virusar Lifrarkrabbamein Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  11. Þjóðfélagsfræði krabbameina III • Fólk breytir í heiminum (Iðnvæðingin) • Jónandi geislun • Framleiðsla á litarefnum, asbesti og áli Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  12. Þjóðfélagsfræði krabbameina IV • Forvarnarvísbendingar: • Þýðing breytts lífsstíls • Þýðing forvarna og kembileitar • Nauðsyn lýðheilsuáætlana til þess að stýra forvörnum sem taka til allra • Forvörn, kembileit, snemmgreining, meðferð, líknun Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  13. Krabbameinsvaldar I • Í starfsumhverfi sjómanna: • Tóbaksreykur, óbeinar reykingar geta valdið lungnakrabbameinum og fleiri krabbameinum • Lokuð rými, loftræsting • Takmarka reykingar við afmörkuð svæði Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  14. Krabbameinsvaldar II • Asbest getur valdið lungna- og brjósthimnukrabbameinum • Hættulegt ef rykast upp og menn anda því að sér • Var notað til að einangra víða í skipum ekki bara í vélarúminu • Nota önnur efni • Varast að menga og nota persónuvarnir Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  15. Krabbameinsvaldar III • Olía og olíuvörur í þeim eru fjölhringakolefnissambönd (PAH) sem geta valdið mörgum gerðum krabbameina • Loftmengun og húðsnerting • Varast húðsnertingu, loka loftmengun af og loftræsta Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  16. Krabbameinsvaldar IV • Útblástursloft úr vélum getur leitt til lungnakrabbameins • Verða menn fyrir mengun útblásturslofts? • Hvernig er loftræstingin? Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  17. Krabbameinsvaldar V • Lífræn leysiefni og litarefni geta valdið krabbameinum • Loftmengun og húðsnerting • Hvernig notar maður hreinsiefni, lökk og málningu? Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  18. Krabbameinsvaldar VI • Rafsegulsvið (electric and magnetic fields, EMF) • Spurning hvort tengist hvítblæði og krabbameinum í eitlum, heila, brjóstum og lungum • Ekki staðfest né afskrifað samband Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  19. Krabbameinsvaldar VII • Eru einhverjir krabbameinsvaldar í farminum? • Geislavirk efni • Lífræn leysiefni, olíur • Kynna sér málið Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

  20. Samantekt • Það eru krabbameinsvaldar í starfsumhverfi sjómanna • Margar rannsóknir hafa sýnt að krabbamein eru tíðari hjá sjómönnum en öðrum • Það er erfitt að finna krabbameinin á byrjunarstigi og/eða lækna þau • Forvarnirnar verða að hefjast á vinnustaðnum Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands

More Related