270 likes | 514 Views
Uppeldi til ábyrgðar. Vorönn 2013. Hildur Sif Sigurjónsdóttir og Sigrún Magnúsdóttir. Efni fyrirlesturs. Stoðir uppbyggingarhugmyndarinnar Sjálfsstjórnarkenning Raunsæismeðferð Heilastarfsemi Umbun Frumbyggjar Ameríku Örstutt um hugmyndina sjálfa Meginstef Innleiðing
E N D
Uppeldi til ábyrgðar Vorönn 2013 Hildur Sif Sigurjónsdóttir og Sigrún Magnúsdóttir
Efni fyrirlesturs • Stoðir uppbyggingarhugmyndarinnar • Sjálfsstjórnarkenning • Raunsæismeðferð • Heilastarfsemi • Umbun • Frumbyggjar Ameríku • Örstutt um hugmyndina sjálfa • Meginstef • Innleiðing • Samantekt • Umræður
Nýjar áherslur í skólastarfi • Módern: • Frá iðnbyltingu • Formfesta og agi • Nemandi aðlagar sig skólakerfinu • Póstmódern: • Sveigjanleiki • Áhersla á aðlögunarhæfni skólakerfisins • Einstaklingsmiðun náms
Uppbyggingarstefnan Upphafsmanneskja: Diane Gossen 4
Sjálfsstjórnarkenning (e. control theory) • Dr. Willam Glasser • Stjórnumst af innri hvötum • Engir tveir eru eins • Verðum að átta okkur á eigin þörfum • Finna leið til að uppfylla þarfir okkar • Horft fram á veginn • Mynd: http://www.mentalhelp.net/images/root/wisecounsel/william_glasser.jpg 6
Sjálfsstjórnarkenning (e. control theory) II • Fimm grunnþarfir: • Ást og umhyggja • Áhrifavald • Frelsi og sjálfstæði • Ánægja og gleði • Öryggi • Ávinningurinn felst í því að komið er til móts við þarfirnar.
Raunsæismeðferð (E. reality therapy) • Sprottin út frá sjálfsstjórnarkenningunni • Samtalsmeðferð • Áhersla á nútíð en ekki fortíð • Áhersla á hugsun og hegðun í stað tilfinninga og lífeðlisfræði
heilastarfsemi • Eric Jensen • Lífeðlisfræði heilans ekki nægilega sinnt í tengslum við nám • Ógnandi aðstæður hafa slæm áhrif: streita og einbeitingarskortur • Mikilvægt að skilja heilastarfsemina vilji maður laga skólakerfið að þörfum nemenda Mynd: http://us.123rf.com/400wm/400/400/lightwise/lightwise1109/lightwise110900080/10503774-brain-lobe-sections-made-of-cogs-and-gears-representing-intelligence-and-divisions-of-mental-neurolo.jpg - http://www.ascd.org/ASCD/images/siteASCD/people/jensen_e120x148.jpg
ALFIE Kohn: um umbun • Algengasta uppeldisaðferðin • Hví skyldum við ekki hjálpa þeim sem þarfnast hjálpar, ef við eigum auðvelt með það? Hví skyldum við þurfa að líta á það sem tækifæri til að stjórnast í viðkomandi og reyna að græða eitthvað á því? • Líkt við hlýðniþjálfun heimilisdýra • Mynd: http://www.peacefulparenting.info/wp-content/uploads/2013/02/kohn_alfieJPG_t410.jpg - http://dogtrainingclassesinfo.com/wp-content/uploads/2012/07/dog-training-classes-4.jpg
Alfie Kohn: Um umbun II • Minnkar innri áhugahvöt • Tímabundin virkni • Getur valdið skaða • Dregur úr vinnuframlagi • Siðferðislega rangt? • „Að svipta fólk eða færa því það sem það þarfnast eða vill á grundvelli hegðunar þess; slík stjórnun er rót vandans„ • (Gossen, 2006, bls. 23 vísar í Kohn, 1993). • Mynd: http://i166.photobucket.com/albums/u120/Fooksie/Silent-treatment.jpg
Frumbyggjar ameríku • Ýtt undir sjálfstæði • Ókurteist að dæma/meta aðra • Ytri þættir orsakir brota mannsins: Þó þú gerir eitthvað slæmt þýðir það ekki að þú sért slæm manneskja • Markmiðið að kenna rétta hegðun eða veita viðundandi lækningu. Myndi: http://lclibs.org/wp-content/uploads/2012/09/tree-with-roots.jpg
Tilgangur Mannlegrar breytni • Þrenns konar tilgangur mannlegrar breytni: • Að forðast óþægindi eða sársauka • Að öðlast viðurkenningu eða verðlaun • Að öðlast sjálfsvirðingu
Meginstef uppeldi til ábyrgðar • Hjálpar börnum að öðlast sjálfsaga • Gefur börnum tækifæri til sjálfskoðunar • Kennir þeim að þekkja þarfir sínar • Gefur börnum færi á að finna sjálf lausn og leiðrétta mistök sín • Ábyrgðin á hegðun nemenda og aga því tekin af kennurunum og sett yfir á sjálfa nemendurna
Innleiðing • Merkjanleg áhrif á skólastarfið eftir 3-5 ár • Mikil bakgrunnsvinna nauðsynleg • Gengið út frá fjórum þáttum: • Frelsi og sjálfstæði nemenda er aukið og reglum fækkað • Nemendur útbúa sáttmála með lífsgildum • Skólinn setur sér grundvallarreglur • Nemendur aðstoðaðir við að byggja upp sjálfsaga
Samantekt • Ýmsar rannsóknir og kenningar benda til þess að uppbygging beri meiri árangur en atferlismótunarkerfi sem byggjast á umbun og refsingu • Mikilvægt er að kennarar kynni sér þessar aðferðir til að stuðla að aukinni skólaþróun
Umræður • Hver eru viðhorf ykkar til agaaðferða sem byggjast á því að stuðla að sjálfsaga barna í stað þess að umbuna eða refsa? • Hverjir eru kostir? • Hverjir eru gallar?
Umræður • Hvaða aðferð teljið þið vera besta til að aga börn? • Hvaða aðferð notið þið til að aga börn? • Hvers vegna?
Umræður • Teljið þið að uppbyggingarstefnan sé góð leið til koma í veg fyrir einelti? • Börnin freistast síður til að taka vonbrigði sín út á öðrum • Sjá sig góða manneskju og sleppa því að leggja í einelti til að vera í samræmi við þá sjálfsmynd
Umræður • Speki frumbyggja Ameríku: Þú ert ekki vondur, þú gerir eitthvað vont. Hvernig er í okkar samfélagi? Ertu það sem þú gerir?
Heimildir • Edda Kjartansdóttir. (2006, 18. mars). Agi og bekkjarstjórnun. Hugmyndir tveggja heima takast á. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt 7. apríl 2013 afhttp://netla.hi.is/greinar/2006/002/index.htm • Glasser, W. (1986). Control theory in the classroom. New york: Haper & Row. • Gossen, D. (2006). Sterk saman (Magni Hjálmarsson, Guðlaugur Valgarðsson og Fanny Kristín Tryggvadóttir þýddu). Álftanes: Sunnuhvoll.
Heimildir • Gretar L. Marinósson. (2003, 30. nóvember). Hvernig bregst skólinn við erfiðri hegðun nemenda? Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt 7. apríl 2013 afhttp://netla.hi.is/greinar/2003/008/index.htm • Guðlaug Erla Gunnarsdóttir og Magni Hjálmarsson. (2007, 16. apríl). Uppeldi til ábyrgðar. Uppbygging sjálfsaga. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt 3. apríl 2013 afhttp://netla.hi.is/greinar/2007/003/prent/index.htm
Heimildir • Jensen Learning: Practical Teaching with the Brain in Mind. (2013a). Principles of Brain-Based Learning. Sótt 7. apríl 2013 afhttp://www.jlcbrain.com/principles.php • Jensen Learning: Practical Teaching with the Brain in Mind. (2013b). Responses to Critics of Brain-Based Education. Sótt 7. apríl 2013 afhttp://www.jlcbrain.com/critics.php
Heimildir • William Glasser Institute - US. 2010a. Development of the ideas. Sótt 3. apríl 2013 afhttp://www.wglasser.com/images/glasser_forms/develop_ideas.pdf • William Glasser Institute - US. 2010b. Dr. Glasser. Sótt 3. apríl 2013 afhttp://www.wglasser.com/who-we-are • William Glasser Institute - US. 2010c. Quality schools. Sótt 3. apríl 2013 afhttp://www.wglasser.com/the-glasser-approach/quality-schools
Heimildir • William Glasser Institute - US. 2010d. Reality therapy. Sótt 3. apríl 2013 afhttp://www.wglasser.com/the-glasser-approach/reality-therapy • William Glasser Institute - US. 2010e. The Glasser approach. Sótt 3. apríl 2013 afhttp://www.wglasser.com/the-glasser-approach/choice-theory