1 / 11

Þjóðareinkenni Íslendinga

Þjóðareinkenni Íslendinga. Skandinavísk eða Bandarísk? Stefán Ólafsson Nóvember 2003. Efnisyfirlit. Hvað mótar þjóðareinkenni (identity-societal characteristics)? – Dæmi um skýringar Tilgátur um Ísland Samanburður Íslands, Skandinavíu og Bandaríkjanna Ályktanir

quynh
Download Presentation

Þjóðareinkenni Íslendinga

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þjóðareinkenni Íslendinga Skandinavísk eða Bandarísk? Stefán Ólafsson Nóvember 2003

  2. Efnisyfirlit • Hvað mótar þjóðareinkenni (identity-societal characteristics)? – Dæmi um skýringar • Tilgátur um Ísland • Samanburður Íslands, Skandinavíu og Bandaríkjanna • Ályktanir • Úr greininni “Contemporary Icelanders - Scandinavian or American?” eftir Stefán Ólafsson • Birt í Scandinavian Review, sumarið 2003.

  3. Hvað mótar þjóðareinkenni? Nokkur dæmi um skýringar: • Land og umhverfi (t.d. Guðmundur Finnbogason, Land og þjóð) • Strönd-innland; flatlendi-hálendi; eyríki-meginlandsríki; heit-köld • Atvinnuvegir (landbúnaður, fiskveiðar, iðnaður, þjónusta...) • Stærð – þéttbýlisstig (sveitir, borgarsamfélög, fámenni-massaþjóðfélög...) • Reynsla og saga (upplifun, geymd, arfur - ”path dependency”...) • Trúarbrögð (Durkheim, Weber)> Menningararfleifð kristinna/múslima... • Kynþáttur – líffræði – gen (svartir-hvítir, sterkir-veikir...) • Samskipti við aðrar þjóðir (einangrun-tengsl; félagslyndi-umburðarlyndi, stríð... • Hagsmunabarátta innanlands (stéttir-Marx; aðrir hagsmunahópar...) • Stjórnmál (hægri-vinstri; kristilegir-jafnaðarmenn; opið-lokað þjóðf....) ----------------------------------------------------------------------------------------- • Þjóðareinkenni – erfitt hugtak! Ekki eru allir af sömu þjóð eins>Meðaltal! • Micro – Macro samhengi / hversu almennt skal miðað? Alhæfingar. • Ættarmót þjóðfélaga – almenn einkenni

  4. Tilgátur um þjóðareinkenni Íslendinga Ísland ætti að vera hrein skandinavísk þjóð Víkur þó markvert frá frændþjóðunum í þjóðareinkennum og þjóðfélagsgerð t.d. í styrk einstaklingshyggju oggerð velferðarríkis Það má m.a. skýra með ... I. Reynslu og sögu > Menningararfleifð og II. Kenningu um áhrif stjórnmála

  5. Tilgátulíkan Land og umhverfi Atvinnuvegir Stærð-fólksfjöldi Reynsla og saga Trúarbrögð Kynþáttur Samskipti v. þjóðir Hagsmunabarátta Stjórnmálavöld Þjóðareinkenni/ Þjóðfélagsgerð

  6. Tilgátur um þjóðareinkenni Íslendinga • I. Kenningin um landnemaþjóðfélögin • L. Hartz; S.M. Lipset; R.F. Tomasson • Landnám: Sérstök reynsla þjóðarinnar> saga og arfleifð • Kenningin er einkum um Bandaríkin, Kanada, • Ástralíu, Nýja Sjáland, Argentínu, S-Afríku... • Á einnig við Ísland: Landnámið, þjóðveldið, sögurnar • Mótun í upphafi – varanleg áhrif? • Einkenni landnemaþjóða: • Sterk einstaklingshyggja, sjálfsbjargarviðleitni, vinnuvilji, • tortryggni gagnvart yfirvöldum, áhersla á jafnrétti. • Kemur fram í... • Efnishyggju, metnaði, vinnu, markaðsvænu hugarfari, andstöðu gegn skattheimtu, sjálfstæði, jafnrétti/jöfnuði. • Íslendingar hafa þessi einkenni í miklum mæli.

  7. Tilgátur um þjóðareinkenni Íslendinga II. Áhrif stjórnmála Mótun velferðarríkis (Korpi, Esping-Andersen, Castles o.fl.) Sérstaða Íslands í pólitísku samhengi Norðurlanda Hægri menn áhrifameiri á 20. öld á Íslandi Áhrif stjórnmála á þjóðfélagsgerð: Skipan velferðarmála, dreifing lífskjara, vinna, eignarhald íbúðarhúsnæðis >Opinber forsjá eða sjálfsbjörg?< >Jöfnuður eða frelsi< Nokkur dæmi....

  8. Samanburður Íslands, Bandaríkjanna og Svíþjóðar

  9. Samanburður Íslands, Bandaríkjanna og Svíþjóðar Rauður litur = Ísland og Bandaríkin svipuð

  10. Niðurstaða • Íslenska þjóðfélagið ætti að vera algerlega skandinavískt vegna tengsla og nálægðar • Reynsla landnemaþjóðfélagsins gæti hafa skipt máli – skapað sérstöðu í átt til Bandaríkjanna • Ísland víkur frá skandinavíska velferðarlíkaninu og einnig í lífsháttum og hugarfari • Bæði vegna upprunareynslu (menningararfleifðar) og stjórnmála • Ísland er því á milli Svíþjóðar og Bandaríkjanna • Bæði landfræðilega og þjóðfélagslega • Lítillega austan við miðjuna þó, þ.e. meira skandinavískt en bandarískt! • Hvernig mun Ísland þróast á næstu árum? Vestur eða austur?

  11. Þjóðareinkenni Íslendinga Skandinavísk eða Bandarísk? Takk fyrir! Stefán Ólafsson Nóvember 2003

More Related