110 likes | 510 Views
Þjóðareinkenni Íslendinga. Skandinavísk eða Bandarísk? Stefán Ólafsson Nóvember 2003. Efnisyfirlit. Hvað mótar þjóðareinkenni (identity-societal characteristics)? – Dæmi um skýringar Tilgátur um Ísland Samanburður Íslands, Skandinavíu og Bandaríkjanna Ályktanir
E N D
Þjóðareinkenni Íslendinga Skandinavísk eða Bandarísk? Stefán Ólafsson Nóvember 2003
Efnisyfirlit • Hvað mótar þjóðareinkenni (identity-societal characteristics)? – Dæmi um skýringar • Tilgátur um Ísland • Samanburður Íslands, Skandinavíu og Bandaríkjanna • Ályktanir • Úr greininni “Contemporary Icelanders - Scandinavian or American?” eftir Stefán Ólafsson • Birt í Scandinavian Review, sumarið 2003.
Hvað mótar þjóðareinkenni? Nokkur dæmi um skýringar: • Land og umhverfi (t.d. Guðmundur Finnbogason, Land og þjóð) • Strönd-innland; flatlendi-hálendi; eyríki-meginlandsríki; heit-köld • Atvinnuvegir (landbúnaður, fiskveiðar, iðnaður, þjónusta...) • Stærð – þéttbýlisstig (sveitir, borgarsamfélög, fámenni-massaþjóðfélög...) • Reynsla og saga (upplifun, geymd, arfur - ”path dependency”...) • Trúarbrögð (Durkheim, Weber)> Menningararfleifð kristinna/múslima... • Kynþáttur – líffræði – gen (svartir-hvítir, sterkir-veikir...) • Samskipti við aðrar þjóðir (einangrun-tengsl; félagslyndi-umburðarlyndi, stríð... • Hagsmunabarátta innanlands (stéttir-Marx; aðrir hagsmunahópar...) • Stjórnmál (hægri-vinstri; kristilegir-jafnaðarmenn; opið-lokað þjóðf....) ----------------------------------------------------------------------------------------- • Þjóðareinkenni – erfitt hugtak! Ekki eru allir af sömu þjóð eins>Meðaltal! • Micro – Macro samhengi / hversu almennt skal miðað? Alhæfingar. • Ættarmót þjóðfélaga – almenn einkenni
Tilgátur um þjóðareinkenni Íslendinga Ísland ætti að vera hrein skandinavísk þjóð Víkur þó markvert frá frændþjóðunum í þjóðareinkennum og þjóðfélagsgerð t.d. í styrk einstaklingshyggju oggerð velferðarríkis Það má m.a. skýra með ... I. Reynslu og sögu > Menningararfleifð og II. Kenningu um áhrif stjórnmála
Tilgátulíkan Land og umhverfi Atvinnuvegir Stærð-fólksfjöldi Reynsla og saga Trúarbrögð Kynþáttur Samskipti v. þjóðir Hagsmunabarátta Stjórnmálavöld Þjóðareinkenni/ Þjóðfélagsgerð
Tilgátur um þjóðareinkenni Íslendinga • I. Kenningin um landnemaþjóðfélögin • L. Hartz; S.M. Lipset; R.F. Tomasson • Landnám: Sérstök reynsla þjóðarinnar> saga og arfleifð • Kenningin er einkum um Bandaríkin, Kanada, • Ástralíu, Nýja Sjáland, Argentínu, S-Afríku... • Á einnig við Ísland: Landnámið, þjóðveldið, sögurnar • Mótun í upphafi – varanleg áhrif? • Einkenni landnemaþjóða: • Sterk einstaklingshyggja, sjálfsbjargarviðleitni, vinnuvilji, • tortryggni gagnvart yfirvöldum, áhersla á jafnrétti. • Kemur fram í... • Efnishyggju, metnaði, vinnu, markaðsvænu hugarfari, andstöðu gegn skattheimtu, sjálfstæði, jafnrétti/jöfnuði. • Íslendingar hafa þessi einkenni í miklum mæli.
Tilgátur um þjóðareinkenni Íslendinga II. Áhrif stjórnmála Mótun velferðarríkis (Korpi, Esping-Andersen, Castles o.fl.) Sérstaða Íslands í pólitísku samhengi Norðurlanda Hægri menn áhrifameiri á 20. öld á Íslandi Áhrif stjórnmála á þjóðfélagsgerð: Skipan velferðarmála, dreifing lífskjara, vinna, eignarhald íbúðarhúsnæðis >Opinber forsjá eða sjálfsbjörg?< >Jöfnuður eða frelsi< Nokkur dæmi....
Samanburður Íslands, Bandaríkjanna og Svíþjóðar Rauður litur = Ísland og Bandaríkin svipuð
Niðurstaða • Íslenska þjóðfélagið ætti að vera algerlega skandinavískt vegna tengsla og nálægðar • Reynsla landnemaþjóðfélagsins gæti hafa skipt máli – skapað sérstöðu í átt til Bandaríkjanna • Ísland víkur frá skandinavíska velferðarlíkaninu og einnig í lífsháttum og hugarfari • Bæði vegna upprunareynslu (menningararfleifðar) og stjórnmála • Ísland er því á milli Svíþjóðar og Bandaríkjanna • Bæði landfræðilega og þjóðfélagslega • Lítillega austan við miðjuna þó, þ.e. meira skandinavískt en bandarískt! • Hvernig mun Ísland þróast á næstu árum? Vestur eða austur?
Þjóðareinkenni Íslendinga Skandinavísk eða Bandarísk? Takk fyrir! Stefán Ólafsson Nóvember 2003