120 likes | 338 Views
Sjómannasambands Íslands. Hvalveiðar Íslendinga í atvinnuskyni. Sjávarnytjar, Félag hrefnuveiðimanna, Hvalur hf. Markaðsmál. Ástand hvalastofna og afrán hvala. Ástand stofna. Hér við land eru um 12 tegundir hvala. Helstar eru: Hrefna 43.600 dýr - Stofn nálægt sögulegu hámarki
E N D
Sjómannasambands Íslands Hvalveiðar Íslendinga í atvinnuskyni Sjávarnytjar, Félag hrefnuveiðimanna, Hvalur hf.
Ástand stofna • Hér við land eru um 12 tegundir hvala. Helstar eru: • Hrefna • 43.600 dýr - Stofn nálægt sögulegu hámarki • Langreyður • 23.700 dýr 2001 - Stofn nálægt sögulegu hámarki • Sandreyður • 10.500 + dýr 1989 • Steypireyður • 2000 dýr • Hnúfubakur • 14.000 dýr
Afrán hvala • Hvalir éta um 6 millj. tonna af fæðu á ári • Krabbadýr, 3 milljónir tonna • Smokkfiskur, 1 milljón tonn • Fiskát, 2 milljónir tonna • Hrefna atkvæðamest, étur 2 milljónir tonna. • Fiskur, 1 milljón tonn • Áhrif vaxtar hvalastofna m.v. friðun • Afrakstur þorskstofns 20% minni m.v. stofn í 70% af upprunalegri stærð - 60.000 tonn • Talið að hvalir éti á aðra milljón tonna af loðnu • Meiri hagsmunir fyrir minni • 60.000 tonn af þorski – Verðmæti 8,5 milljarðar króna • Við bætist verðmæti annarra tegunda
Ertu fylgjandi eða andvígur því að Íslendingar stundi hvalveiðar í atvinnuskyni?
Ertu fylgjandi eða andvígur því að Íslendingar stundi hvalveiðar í atvinnuskyni? Könnun 2006 Könnun 1997
Hefur þú farið í hvalaskoðun ? 72,7 % þeirra sem hafa farið í hvalaskoðunarferð fylgjandi hvalveiðum í atvinnuskyni