170 likes | 337 Views
Heilsa og líðan Íslendinga 2007-2009. Spurningar um ferðamáta til og frá vinnu/skóla Jón Óskar Guðlaugsson 1 Stefán Hrafn Jónsson 12 1 Embætti Landlæknis 2 Háskóli Íslands. Hvernig aukum við hreyfingu Íslendinga?. Ákvarðanir einstaklinga Áhrif umhverfis sem við og stjórnvöld mótum.
E N D
Heilsa og líðan Íslendinga2007-2009 Spurningar um ferðamáta til og frá vinnu/skóla Jón Óskar Guðlaugsson1 Stefán Hrafn Jónsson12 1Embætti Landlæknis 2Háskóli Íslands
Hvernig aukum við hreyfingu Íslendinga? • Ákvarðanir einstaklinga • Áhrif umhverfis sem við og stjórnvöld mótum
Rannsóknarspurningar • Hvað þarf til að Íslendingar leggi bílnum og gangi í vinnu?
Úrtak og heimtur • Endanlegt úrtak fyrri rannsóknarinnar (2007) náði til 9.807 íslenskra ríkisborgara á aldrinum 18 til 79 ára. • Af þeim svöruðu 5.909 (60,3%) spurningalistanum. • Alls skrifuðu 5.411 þátttakenda (91,6%) undir samþykki fyrir þátttöku í framhaldsrannsókn aftast í spurningalistanum. • Í byrjun nóvember 2009 var nýr spurningalisti sendur til þeirra sem samþykkt höfðu þátttöku og enn voru í Þjóðskrá (okt. 2009) með skráða búsetu á Íslandi. • Í endanlegu úrtaki voru 5.294 þátttakendur og af þeim svöruðu 4.092 (77,3%)
Ferðamáti • Hvernig er samsetning þess hóps sem hjólar eða gengur til skóla eða vinnu? • Eru breytingar á samgöngumáta Íslendinga fyrir og eftir fall bankanna? • Hefur þeim sem ganga eða hjóla í vinnu/skóla fjölgað og hefur samsetning þessa hóps breyst?