1 / 17

Heilsa og líðan Íslendinga 2007-2009

Heilsa og líðan Íslendinga 2007-2009. Spurningar um ferðamáta til og frá vinnu/skóla Jón Óskar Guðlaugsson 1 Stefán Hrafn Jónsson 12 1 Embætti Landlæknis 2 Háskóli Íslands. Hvernig aukum við hreyfingu Íslendinga?. Ákvarðanir einstaklinga Áhrif umhverfis sem við og stjórnvöld mótum.

elysia
Download Presentation

Heilsa og líðan Íslendinga 2007-2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Heilsa og líðan Íslendinga2007-2009 Spurningar um ferðamáta til og frá vinnu/skóla Jón Óskar Guðlaugsson1 Stefán Hrafn Jónsson12 1Embætti Landlæknis 2Háskóli Íslands

  2. Hvernig aukum við hreyfingu Íslendinga? • Ákvarðanir einstaklinga • Áhrif umhverfis sem við og stjórnvöld mótum

  3. Rannsóknarspurningar • Hvað þarf til að Íslendingar leggi bílnum og gangi í vinnu?

  4. Úrtak og heimtur • Endanlegt úrtak fyrri rannsóknarinnar (2007) náði til 9.807 íslenskra ríkisborgara á aldrinum 18 til 79 ára. • Af þeim svöruðu 5.909 (60,3%) spurningalistanum. • Alls skrifuðu 5.411 þátttakenda (91,6%) undir samþykki fyrir þátttöku í framhaldsrannsókn aftast í spurningalistanum. • Í byrjun nóvember 2009 var nýr spurningalisti sendur til þeirra sem samþykkt höfðu þátttöku og enn voru í Þjóðskrá (okt. 2009) með skráða búsetu á Íslandi. • Í endanlegu úrtaki voru 5.294 þátttakendur og af þeim svöruðu 4.092 (77,3%)

  5. Ferðamáti • Hvernig er samsetning þess hóps sem hjólar eða gengur til skóla eða vinnu? • Eru breytingar á samgöngumáta Íslendinga fyrir og eftir fall bankanna? • Hefur þeim sem ganga eða hjóla í vinnu/skóla fjölgað og hefur samsetning þessa hóps breyst?

  6. Spurningar

  7. Spurningar

  8. Gangandi

  9. Hjólandi

  10. Gangandi og/eða hjólandi

  11. Fjölbreytumódel

  12. Umræður og spurningar

More Related