80 likes | 334 Views
Vigdís. Hér ætla ég að fjalla um unglinga og börn. Hæfilegur svefntími unglinga/barna er:. 5-8 ára börn um 10 – 12 klst. á sólarhring 9-12 ára börn um 10 – 11 klst. á sólarhring 13-15 ára börn um 9 – 10 klst. á sólarhring
E N D
Vigdís Hér ætla ég að fjalla um unglinga og börn
Hæfilegur svefntími unglinga/barna er: • 5-8 ára börn um 10 – 12 klst. á sólarhring • 9-12 ára börn um 10 – 11 klst. á sólarhring • 13-15 ára börn um 9 – 10 klst. á sólarhring • Styttri svefntími getur haft skaðleg áhrif á heilsu og frammistöðu barnsins í daglegu lífi.
Það er ekki gott ... • að reykja • að drekka áfengi. • að gera það sem foreldrum mislíkar
unglingar • Unglingar geta verið jafn skemmtilegir og þeir geta verið leiðinlegir
Það sem foreldrar ættu að íhuga varðandi tölvur • Foreldrar ættu sjálfir að gerast Internetnotendur eða í það minnsta auka kunnáttu sína í þeim efnum. • Foreldrar ættu að ferðast um Internetið með börnum sínum. • Tölvan á heimilinu ætti að vera staðsett þannig að foreldrar sjái hvað börnin eru að aðhafast. • Það er ekki ráðlegt að leyfa ungum börnum að hafa tölvur tengdar Internetinu í herbergjum sínum.