160 likes | 406 Views
12-Reglur um stjórn fyrirtækja. Lög um bókhald nr. 145/1994 Bókhaldi skal haga þannig að að skýran og aðgengilega hátt megi rekja viðskipti og notkun fjármuna. Sundurliðaðar upplýsingar um rekstur og efnahag sem þarfir eigenda, lánardrottna og hins opinbera krefjast
E N D
12-Reglur um stjórn fyrirtækja • Lög um bókhald nr. 145/1994 • Bókhaldi skal haga þannig að að skýran og aðgengilega hátt megi rekja viðskipti og notkun fjármuna. • Sundurliðaðar upplýsingar um rekstur og efnahag • sem þarfir eigenda, lánardrottna og hins opinbera krefjast • lög, reglugerðir og góð reikningskilavenja
Bókhaldsskylda • Tvíhliða bókhald • allir nema þeir sem eru sérstaklega undanþegnir • m.a. þeir sem ekki nota meira aðkeypt vinnuafl en sem svarar einum starfsmanni að jafnaði og stunda ýmsan iðnað, þjónustu og verkun sjávarafla, landbúnað, akstur og útgerð • félög og sjóðir sem ekki stunda atvinnurekstur
Bókhaldsskylda/2 • Hverjir • Félög með takmarkaðri ábyrgð s.s. hlutafélög • Félög með ótakmarkaðri ábyrgð s.s. sameignarfélög • Samvinnufélög • Bankar og lík starfsemi • Stofnair í eigu ríkis og sveitarfélaga • Félög og sjóðir sem stunda atvinnurekstur • Einstaklingar sem stunda atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi
Bókhaldsbækur • Skipulagt og öruggt kerfi • Tvíhliða bókhald: • bókhaldsbækur, tölvukerfi • dagbók – færsluröð • hreyfingarlisti – færslur flokkaðar á viðeigndi bókhaldsreikninga • aðalbók (höfuðbók) þar sem fram kemur staða hvers bókhaldsreiknings • ársreikningur • sjóðbók – inn og útborganir • viðskiptamannabók
Bókhaldsbækur/2 • Einfalt bókhald: • Sjóðbók fyrir inn- og útborganir • Sundurliðunarbók • Ársreikningur • Hreinir eigna-, skulda-, gjalda- og tekjureikningar • þ.e. færa tekjur á sér reikninga og gjöld á sér reikninga ekki blanda þessu saman
Varðveisla bókhaldsgagna • Bókhaldsgögn s.s. fylgiskjöl, bréf, skeyti, myndbréf o.þ.h. • 7 ár • Ársreikninga • 25 ár • Sjóðsstrimla • 3 ár • Skýrt og læsilegt • Skrifa með penna – blýantur óleyfilegur • Leiðréttingar sýnilegar – með sérstöku fylgiskjali • Tippex bannað
Ársreikningar • Rekstrarreikningur • Efnahagsreikningur • Skýringar • Reikningsárið = 12 mánuðir
Gjaldeyrismál og innflutningur • Óheft gjaldeyrisviðskipti vegna inn- og útflutnings • Takmarkanir: • Seðlabanka heimilt að takmarka ákveðna flokka fjármagnshreyfinga í allt að sex mánuði • Viðskiptaráðherra getur takmarkað gjaldeyrisviðskipti vegna beinna fjárfestinga erlendra aðila í atvinnurekstri, viðskipti með hlutabréf og fasteignkaup erlendra aðila í atvinnurekstri
Gjaldeyrismál og innflutningur/2 • Gjaldeyrir • Seðlabankinn setur reglur um skilyrði til gjaldeyrisviðskipta • Innflutningur • skv. lögum frá 1992 er innflutningur óheftur • Útflutningur • Utanríkisráðuneytið veitir útflutningsleyfi
Skattar • Gjöld sem renna til ríkis og sveitarfélaga • Standa undir samneyslunni • skattar - tollar • Stjórnarskrárákvæði • skattar ákvarðaðir með lögum • Tollar • leggjast á innflutning • Skattar • beinir og óbeinir skattar
Skattar • Beinir skattar • lagðir á einstaklinga og lögaðila • tekjuskattur • lagður á tekjur – gengur til ríkis • Útsvar • lagt á tekjur – gengur til sveitarfélaga • eignarskattur • gjaldstofn eru eignir umfram ákveðið lágmark • Óbeinir skattar • milliliðir sjá um innheimtu • neysluskattar – leggjast á neyslu • virðisaukaskattur • Nefskattar • lagt á alla gjaldendur • framkvæmdasjóður aldraðra
Skattar/2 • Skattskyldar tekjur • hvers konar gæði, laun, arður og hagnaður sem metin verður til peningaverð • Skattskyldar eignir • allar fasteignir, lausafé og önnur verðmæt eignarréttindi • Innheimta • Tekjuskattur og útsvar • mánaðarlega • Endanleg álagning í lok skattárs • kærufrestur 30 dagar
Skattar/3 • Virðisaukaskattur • greiðist: • af öllum viðskiptum innanlands og innflutningi vöru og þjónustu • á öllum stigum • innskattur • útskasttur • mismunur innskatts og útskatts • greitt til ríkissjóðs eða • greiðsla úr ríkissjóði • þ.e. fyrirtæki greiðir skatt af þeim virðisauka sem verður til í fyrirtækinu • vsk. er annað hvort 24,5% eða 14%
Skattar/4 • Virðisaukaskattur/2 • Hverjir innheimta vsk. • allir þeir sem stunda atvinnustarfsemi sem er ekki sérstaklega undanþegin því að innheimta vsk. • Fjármagnstekjuskattur • 10% tekjuskattur af vöxtum og arði • Ýmsir skattar • Tryggingagjald – markaðsgjald • leggjast á allar atvinnugreinar
Yfirvöld skattamála • Ríkisskattstjóri • Skattrannsóknarstjóri • Yfirskattanefnd • Sérreglur • Hjón bera óskipta ábyrgð á sköttum líka ef um séreign er að ræða
Leyfi til atvinnurekstrar • Löggilding • Löggiltir endurskoðendur, bílasalar • Skipun • T.d. sumir opinberir starfsmenn • Leyfisbréf • Leigubílaakstur • Faggilding • Formleg viðurkenning á hæfni t.d. vegna skoðunar ökutækja • Vottun • Formleg staðfesting á að vara eða þjónusta sé í samræmi við tilgreindar kröfur t.d. ISO 9000 staðlar