1 / 20

Aðalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva 7. Október 2005

Aðalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva 7. Október 2005. Ræða Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra. Sjávarútvegur. Heillandi atvinnugrein, fjölbreytt og reynir á hæfni einstaklingsins Atvinnugrein sem er sífellt undirorpin breytingum Hlutverk stjórnvalda að greiða fyrir atvinnulífinu

raleigh
Download Presentation

Aðalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva 7. Október 2005

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. AðalfundurSamtaka fiskvinnslustöðva7. Október 2005 Ræða Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra

  2. Sjávarútvegur • Heillandi atvinnugrein, fjölbreytt og reynir á hæfni einstaklingsins • Atvinnugrein sem er sífellt undirorpin breytingum • Hlutverk stjórnvalda að greiða fyrir atvinnulífinu • Vigtarreglugerð • Starfsumhverfisnefnd

  3. Breytingartímar • Botnfiskur: • aukning í framleiðslu kældra ísvarinna flaka • landfrysting heldur sínu • heilfrysting á sjó dregst saman • Uppsjávarfiskur mun verðmætari framleiðsla: • stóraukning í sjófrystum síldarflökum, mjölframleiðsla dregst saman • heilfrysting loðnu eyst bæði í landi og á sjó, mjölframleiðsla dregst saman

  4. Öryggi útflutningstekna af sjávarafurðum • Matvælaöryggi – fjölmiðlaumræða - upplýsingar • Heilnæmi - fjölgun reglugerða - upplýsingar • Rekjanleiki

  5. Aðgangur að fiskmörkuðum • Evrópa - EES samningurinn og stækkun EES • Viðskiptaviðræður í tengslum við WTOaðild ríkja • Færeyjar gerast aðilar að upprunareglum • 14 fríverslunasrsamningar ásamt EFTAríkjunum • Samnningar við Asíuríki: • Samningur við Singapúr liggur fyrir • Viðræðum lokið við Kóreu • Viðræður við Tæland standa yfir • Tvíhliða viðræður við Kína á næstunni

  6. Sjávarútvegurog rannsóknir • Vísinda og tækniráð - breytt umhverfi • Vanahugsun í afgreiðslu á umsóknum • Sjávarútvegur er þekkingariðnaður

  7. Aukið virði sjávarafurða • Markmið AVS er að veita styrki til hagnýtra rannsókna og þróunarverkefna sem stuðla að auknu verðmæti sjávarfangs. • Fiskeldishópur • Líftæknihópur • Markaðshópur • Vinnsluhópur

  8. Skipulag AVS og úthlutun fjár • Fiskeldishópur - 500 tonn af þorskkvóta til áframeldis • 37 verkefni, 132 milljónir króna • Vinnsluhópur • 77 verkefni, samtals 201 milljónir króna • Líftæknihópur • 20 verkefni, 47 milljónir króna • Markaðshópur • 10 verkefni, 25 milljónir króna

  9. Dæmi um AVS verkefni • Loðnulýsi til manneldis • Sjálfvirk pökkun á ferskum flökum og flakabitum • Roðkæling • Beituframleiðsluvél • Beingarðs og flakaskurður með vatni • Hagkvæmasta siglingarleið skipa • Hitadreifing í geymslum • Íslensk sæbjúgu

  10. AVS fjármögnun og framlög á næsta ári • 210 milljónir í fjárlagafrumvarpi fyrir 2006 • Sérstakur fjárlagaliður eldi sjávardýra 19 mil.kr. • Samstarf við aðra sjóði • Heildarframlög til rannsókna og þróunarverkefna um milljarður króna.

  11. Staða rækjuiðnaðarins • Dræm veiði • Hátt olíuverð • Mikil samkeppni • Ekkert skip að veiðum

  12. Staða rækjuiðnaðarins -2 • Rækjuvinnsla réttir við: • hagræðing • bætt nýting • kostnaður lækkað • hráefnisöflun á alþjóðlegum markaði

  13. AðalfundurSamtaka fiskvinnslustöðva “ Á ég að segja upp vinstri hendinni á undan þeirri hægri”

  14. Viðfangsefnið • Jafnvægi í þjóðarbúskap • Traust staða atvinnulífsins • Lítil verðbólga

  15. AðalfundurSamtaka fiskvinnslustöðva Er trúverðugleiki Seðlabankans fullmikill ? ! !

  16. Hvað ber að gera ? • Lækkun raungengis krónunnar án þess að stefna í voða markmiðum um verðbólgu

  17. Í fyrsta lagi • Draga úr umfangi lánastarfsemi og lækka heildarútlán

  18. Í öðru lagi: • Það er eðlilegt að nú sé hugað að því að styrkja frekar gjaldeyrisvarasjóðinn • Það myndi stuðla að því að veikja krónuna

  19. AðalfundurSamtaka fiskvinnslustöðva Upphefð krónunnar kemur að utan

  20. Lækkun raungengis • Krafa um lækkun raungengis kemur frá: • úttflutningsatvinnugreinunum • verkalýðshreyfingunni • fulltrúum allra stjórnmálaflokka

More Related