160 likes | 341 Views
STÚDENTA RAPP. Þorgerður Guðmundsdóttir Stud med 15.apríl 2005. Methotrexate = MTX. Mest notaða antimetabolite lyfið við krabbameinum hjá börnum MTX er byggingarl hliðstæða fólic sýru. Verkunarmáti MTX. Samkeppnis hindri við DHFR hamlar DNA, RNA og prótein myndun
E N D
STÚDENTA RAPP... Þorgerður Guðmundsdóttir Stud med 15.apríl 2005
Methotrexate = MTX • Mest notaða antimetabolite lyfið við krabbameinum hjá börnum • MTX er byggingarl hliðstæða fólic sýru
Verkunarmáti MTX • Samkeppnis hindri við DHFR hamlar DNA, RNA og prótein myndun • áhrif á actívar frumur í frumuskiptingu
Ábendingar f börn • ALL (acute lymphoblastic leukemia) • AML (acute myeloblastic leukemia) • Non-Hodgkin’s lymphoma • Osteosarcoma • Prophylaxa f meningeal leukemiu • JRA • ofl
Skammtar og lyfjagjöf • Krónísk po/im meðferð vikulegir sk ~ 20mg/m2 • iv meðferð, mjög breitt skammtabil, frá 10mg bolus – 33.000mg/m2 samfelld infusion á 24klst • Háskammtameðferð: Skammtar >100-300mg/m2 (samfelld inf), ber að fylgja eftir með “rescue” agent, leucovorin, til að koma í veg fyrir alvarl eitrun. po, im, sc, it, iv
Skammtar og lyfjagjöf frh • Hleðslu og infusion skammtar þurfa að ná ákv stöðugum [MTX]p • Loading dose (mg/m2) = 15·[MTX]p (µM) • Infusion dose (mg/m2/klst) = 3 ·[MTX]p (µM)
Lyfhrif og lyfjahvörf • Frásogshraði og magn (po) mjög breytil (5-95%) • Bioavailability (po MTX) ↓mikið ef m mat • Útskilnaður aðall um nýru • Mv líkamsyfirborð, er líka aldursháð • ↑VD hjá börnum • Fylgjast nákvæml m [MTX]p og gefa leucovorin ef clearance er seinkaður
Alvarlega skert nýrnastarfsemi Þekkt ofnæmi f MTX Flokkur D – ekki öruggt á meðgöngu, pósitív merki um áhættu f fóstur Frábendingar
Sérstakar viðvaranir • Tækifæris sýkingar v/ónæmisbælingar! • Eiturverkanir á meltingarfæri, lifur, lungu, taugakerfi, húð • Nýrnastarfsemi – fylgjast m, tryggja nægil hydration og gera þvag basískt • Háskammtameðf – gefa fólíninsýru (kalsíumfólínat, vökvagjöf og afsýring þvags + fylgjast m eiturverkunum og útskilnaði MTX)
Milliverkanir • Samtímis m öðrum cytostaticae – additive toxicity fylgjast m beinmergsbælingu og eiturverkunum á nýru, meltingarf og lungu. • Önnur lyf sem keppa um bindingu við albúmín • NSAIDs – alvarl og stundum banvæn aukning á eiturverkunum MTX • Lyf sem trufla útskilnað MTX um nýru • Forðist: Etanól, fólat supplement, mjólkurvörur og sólhatt (echinacea, v/ónæmisstimulerandi áhrifa?)
Aukaverkanir • Algengast: munnbólga, leukopenia, ógleði og kviðverkir • Neurologískar complicationir • Alvarl höfuðv, hnakkastífleiki, ógleði/uppköst og hiti. Einnig demyelinerandi encephalopathy e mán/ár • Húð – erythema, alopecia, de-/hyperpigmentation húðar • Hyperuricemia, gölluð oogenesis/spermatogenesis, diabetes • GIT – ulcerative stomatitis, glossitis, gingivitis, ógl/uppk, niðurgangur, anorexia, perforation etc • Hematologic – Leukopenia, thrombocytopenia. Mergbæling! • Nýrnabilun • Hepatotoxicitet – cirrhosis, portal fibrosis • Lungnaskemmdir – interstitial pneumonitis • Secunder cancer!
Ofskömmtun/eitrun • Fof beinbergsbæling og áhrif á munn-melt.slímhúð, < 5-14d • Sáramyndun í slímhúð í munni fyrsta merki um eitrun • Hægt að koma í veg f eitrun hjá flestum sj mþa gefa leucovorin rescue! • Nephrotoxicity – nýrnabilun við háskammta MTX gjöf er acut mál! • Neurotoxicity • MTX osteopathy – beinverkir, osteoporosis
Rescue meðferð m Methotrexate • MTX gefið í “banvænum skammti” • Rescue meðferð m Leucovorin • Í samræmi við ákv kúrfur þe útfrá [MTX]p • Vökvaforgjöf (iv + po 2x viðhald) og þvag gert basískara
Resistance • Í ALL og osteosarcomum hefur sést: • Skert upptaka MTX • ↓ tjáning himnuflutningspróteins sem tekur MTX upp inn í fr
Eftirköst ca meðferðar? • Hvað með eftirköst ca meðferðar hjá þeim sem lifa af? • Neurologískar complicationir • Hepatotoxicitet (+cirrhosis) • Lungnaskemmdir • Ófrjósemi • Aseptic necrosis í beinum, osteoporosis • ofl