180 likes | 336 Views
„ Bók í hönd og þér halda engin bönd“. Að efla mál- og læsisþroska leikskólabarna með lestri bóka. Læsisþroski í leikskóla. Tengsl mál- og læsisþroska Málþroski forsenda læsis Læsi verður forsenda framfara í máli og málnotkun Bernskulæsi. Læsisþroski í leikskóla. Leikskólaárin mikilvæg
E N D
„Bók í hönd og þér halda engin bönd“ Að efla mál- og læsisþroska leikskólabarna með lestri bóka
Læsisþroski í leikskóla • Tengsl mál- og læsisþroska • Málþroski forsenda læsis • Læsi verður forsenda framfara í máli og málnotkun • Bernskulæsi Árdís Hrönn Jónsdóttir
Læsisþroski í leikskóla • Leikskólaárin mikilvæg • Fylgni milli orðaforða í leikskóla og einkunna í grunnskóla • Áríðandi að grípa snemma inn í Árdís Hrönn Jónsdóttir
Stig í þróun læsis • Kenningar um þróun læsis • Undirbúningsstig • Myndastigið • Hvar eru börn stödd í læsisþróun? Árdís Hrönn Jónsdóttir
Læsisþroski í leikskóla • Orðaforði • Hlustunarskilningur/lesskilningur • Frásagnarhæfni Árdís Hrönn Jónsdóttir
Bókalestur • Barnabókin sem námsgagn í leikskólum • Jákvæð áhrif á málþroska, bernskulæsi og lestrarfærni • Tungumálið í aðalhlutverki Árdís Hrönn Jónsdóttir
Bókalestur • Hlutverk bóka í leikskólastarfi • Sögustundir falla niður • Vika í leikskóla án lestrar • Afþreying eða... Árdís Hrönn Jónsdóttir
Lestrarstíll • Skiptir máli hvernig lesið er • Samræður í kringum lesturinn • Þátttakendur í hópi þar sem bæði er talað og hlustað Árdís Hrönn Jónsdóttir
Bókalestur • Bandarískt þróunarverkefni • Þjálfa starfsmenn í sögulestri • Aðgengi barna að bókum gert betra • Betri læsisþroski Árdís Hrönn Jónsdóttir
Bókalestur • Spurningar og svör • Fylgja textanum eftir • Vekja athygli á prentmálinu • Lesa sömu söguna nokkrum sinnum Árdís Hrönn Jónsdóttir
Text talk – Orðatal • Text talk aðferðin • Setur lestur fyrir börn í brennidepil • Orðakennsla í tengslum við sögulestur • Miðast við grunnskóla • Löguð að leikskólabörnum Árdís Hrönn Jónsdóttir
Text talk – Orðatal • Kennarinn velur bók til að lesa • Velur eitt til tvö orð úr bókinni til að kenna • Orðin eru kennd með beinum hætti eftir að búið er að lesa sögu Árdís Hrönn Jónsdóttir
Að velja orð til að kenna • Orðaforðalögin Þrjú • Grunnorðaforðinn • Millilagið • Þriðja lagið Árdís Hrönn Jónsdóttir
Að velja orð til að kenna • Hversu almennt og nothæft er orðið? • Tengist orðið öðrum þáttum sem börnin þekkja eða hafa lært? • Hvað gildi hefur orðið fyrir textann eða aðstæður í sögunni • Hvaða hlutverki gegnir það í því samhengi sem það er notað Árdís Hrönn Jónsdóttir
Text talk aðferðin • Sagan lesin • Orðið sett í samhengi við textann • Börnin segja orðið upphátt • Orðið er útskýrt á máli sem börnin skilja • Orðið er sett í annað samhengi • Börnin eru hvött til að nota orðið • Börnin látin segja orðið aftur til að styrkja hljóðmynd þess Árdís Hrönn Jónsdóttir
Í dagsins önn • Lesa daglega • Ræða um söguna eftir á • Fara út fyrir söguþráðinn • Hvetja börnin til að segja frá sögunum • Ræða um orð sem komu fyrir • Lesa eftirlætissögurnar aftur og aftur Árdís Hrönn Jónsdóttir
Að lokum Árdís Hrönn Jónsdóttir
Bók í hönd Bók í hönd og þér halda engin bönd. Bók í hönd og þú berst niður á strönd. Bók í hönd og þú breytist í önd. Bók í hönd og beint út í lönd. (Þórarinn Eldjárn) Árdís Hrönn Jónsdóttir