120 likes | 265 Views
Skref í átt til einstaklingsmiðaðs náms Námskeið fyrir aðstoðarskólastjóra grunnskólanna í Reykjavík Símenntunarstofnun Kennaraháskóla Íslands fyrir Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Hugtökin.
E N D
Skref í átt til einstaklingsmiðaðs námsNámskeið fyrir aðstoðarskólastjóra grunnskólanna í ReykjavíkSímenntunarstofnun Kennaraháskóla Íslands fyrir Fræðslumiðstöð Reykjavíkur
Hugtökin Hvað er einstaklingsmiðuð kennsla / nám? Hvernig tengist það öðrum kennslufræðilegum hugtökum, eins og t.d. sveigjanlegum kennsluháttum og fjölþrepakennslu? Hvaða hugtök önnur koma við sögu?
Hver eru rökin? Hvers vegna er áríðandi að stefna í átt til einstaklingsmiðaðs náms og skóla án aðgreiningar? Hvaða rök liggja þessu til grundvallar? Hvað knýr á um breytingar?
Hvar stöndum við? Að hvaða marki er einstaklingsmiðuð kennsla í grunnskólum borgarinnar nú um stundir? Hvar má greina helstu sprotana? Hvernig er að þeim hlúð?
Hvert viljum við stefna? Hvernig sjáum við einstaklingmiðaða kennslu og skóla án aðgreiningar þróast á næstu misserum og árum? Hvernig horfir þetta við í okkar skóla? Að hvaða marki er æskilegt að skólarnir eigi samleið um þetta?
Hvað hafa kennslufræðin fram að færa? Hvað hafa aðrir gert í þessum efnum? Hvaða leiðir hafa verið farnar? Hvaða dæmi höfum við um einstaklings-miðaða kennslu? Hvað getum við af þeim lært?
Leiðir Hvaða leiðir koma til greina við að hrinda einstaklingsmiðuðu námi í framkvæmd? Hvernig er hægt að breyta skólum / skólamenningu / kennsluháttum? Hvernig geta skólastjórar styrkt sig í því hlutverki að leiða skólabreytingar?
Námskeiðið • Fyrirlestrar, málstofur, kynningar • Hópumræður, hópverkefni • Lestur • Sjálfstæð verkefni • Námskeiðsvefur / vefur um einstaklingsmiðað nám
Kennararnir • Ingvar Sigurgeirsson (umsjón, kennslufræði) • Erla Kristjánsdóttir (fjölgreindarkenning) • Hafdís Guðjónsdóttir (samvinnunám, skóli án aðgreiningar) • Hafþór Guðjónsson (kennslufræði, skólaþróun) • Lilja M. Jónsdóttir (kennslufræði, einstaklingsmiðað nám) • Kristín Jónsdóttir (rannsóknir á einstaklingsmiðuðu námi)
Dagskrá Kl. 9.00-12.00 • Kynning á námskeiðinu / Setning: Ingvar Sigurgeirsson, Gerður Óskarsdóttir. • Þankahríð: Skilgreiningar þátttakenda á einstaklingsmiðuðu námi. Ingvar Sigurgeirsson. • Fyrirlestur: Skilgreiningar á einstaklingsmiðuðu námi. Ingvar Sigurgeirsson. • Hópvinna: Umræður um skilgreiningar á einstaklingsmiðuðu námi. Ingvar Sigurgeirsson. Kl. 13.00-15.00 5. Fyrirlestur: Einstaklingsmiðað nám í ljósi kennslu- og námskrárfræði. Hafþór Guðjónsson.