1 / 11

Hugtökin

Skref í átt til einstaklingsmiðaðs náms Námskeið fyrir aðstoðarskólastjóra grunnskólanna í Reykjavík Símenntunarstofnun Kennaraháskóla Íslands fyrir Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Hugtökin.

rodney
Download Presentation

Hugtökin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skref í átt til einstaklingsmiðaðs námsNámskeið fyrir aðstoðarskólastjóra grunnskólanna í ReykjavíkSímenntunarstofnun Kennaraháskóla Íslands fyrir Fræðslumiðstöð Reykjavíkur

  2. Hugtökin Hvað er einstaklingsmiðuð kennsla / nám? Hvernig tengist það öðrum kennslufræðilegum hugtökum, eins og t.d. sveigjanlegum kennsluháttum og fjölþrepakennslu? Hvaða hugtök önnur koma við sögu?

  3. Hver eru rökin? Hvers vegna er áríðandi að stefna í átt til einstaklingsmiðaðs náms og skóla án aðgreiningar? Hvaða rök liggja þessu til grundvallar? Hvað knýr á um breytingar?

  4. Hvar stöndum við? Að hvaða marki er einstaklingsmiðuð kennsla í grunnskólum borgarinnar nú um stundir? Hvar má greina helstu sprotana? Hvernig er að þeim hlúð? 

  5. Hvert viljum við stefna? Hvernig sjáum við einstaklingmiðaða kennslu og skóla án aðgreiningar þróast á næstu misserum og árum? Hvernig horfir þetta við í okkar skóla?  Að hvaða marki er æskilegt að skólarnir eigi samleið um þetta?

  6. Hvað hafa kennslufræðin fram að færa? Hvað hafa aðrir gert í þessum efnum? Hvaða leiðir hafa verið farnar? Hvaða dæmi höfum við um einstaklings-miðaða kennslu? Hvað getum við af þeim lært?

  7. Leiðir Hvaða leiðir koma til greina við að hrinda einstaklingsmiðuðu námi í framkvæmd? Hvernig er hægt að breyta skólum / skólamenningu / kennsluháttum? Hvernig geta skólastjórar styrkt sig í því hlutverki að leiða skólabreytingar?

  8. Námskeiðið • Fyrirlestrar, málstofur, kynningar • Hópumræður, hópverkefni • Lestur • Sjálfstæð verkefni • Námskeiðsvefur / vefur um einstaklingsmiðað nám

  9. Kennararnir • Ingvar Sigurgeirsson (umsjón, kennslufræði) • Erla Kristjánsdóttir (fjölgreindarkenning) • Hafdís Guðjónsdóttir (samvinnunám, skóli án aðgreiningar) • Hafþór Guðjónsson (kennslufræði, skólaþróun) • Lilja M. Jónsdóttir (kennslufræði, einstaklingsmiðað nám) • Kristín Jónsdóttir (rannsóknir á einstaklingsmiðuðu námi)

  10. Dagskrá Kl. 9.00-12.00 • Kynning á námskeiðinu / Setning: Ingvar Sigurgeirsson, Gerður Óskarsdóttir. • Þankahríð: Skilgreiningar þátttakenda á einstaklingsmiðuðu námi. Ingvar Sigurgeirsson. • Fyrirlestur: Skilgreiningar á einstaklingsmiðuðu námi. Ingvar Sigurgeirsson. • Hópvinna: Umræður um skilgreiningar á einstaklingsmiðuðu námi. Ingvar Sigurgeirsson. Kl. 13.00-15.00 5. Fyrirlestur: Einstaklingsmiðað nám í ljósi kennslu- og námskrárfræði. Hafþór Guðjónsson.

  11. Hvernig skilgreinið þið einstaklingsmiðað nám?

More Related