1 / 13

Skýrslutæknifélag Íslands 19. sept. 2001 Rafræn markaðstorg

Skýrslutæknifélag Íslands 19. sept. 2001 Rafræn markaðstorg. Ari Arnalds, verkfræðingur. Rafrænt markaðstorg. Kerfi sem kaupendur og seljendur vöru geta tengst með rafrænum hætti til að gera viðskipti

ronat
Download Presentation

Skýrslutæknifélag Íslands 19. sept. 2001 Rafræn markaðstorg

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skýrslutæknifélag Íslands19. sept. 2001Rafræn markaðstorg Ari Arnalds, verkfræðingur Ráðabót ehf. Sími 580 8400

  2. Ráðabót ehf. Sími 580 8400

  3. Rafrænt markaðstorg • Kerfi sem kaupendur og seljendur vöru geta tengst með rafrænum hætti til að gera viðskipti • Kaupendur geta skoðað vörur frá mörgum seljendum samtímis enda þótt hver seljandi hafi sinn eigin vörulista • Hægt er að láta markaðstorgið afla samþykkis yfirmanns fyrir pöntun • Kaupendur geta valið saman “í körfu” vörur frá fleiri en einum seljanda • Rafræn pöntun send til hvers seljanda sem vara er valin frá Ráðabót ehf. Sími 580 8400

  4. Fleiri rafrænar aðgerðir • Seljandi getur látið pöntun fara beint inn í viðskiptakerfi sitt • Seljandi getur útbúið rafrænan reikning sjálfvirkt • Kaupandi getur látið rafrænan reikning fara inn í viðskiptakerfi sitt þar sem hann bókfærist • Unnt er að láta rafræna greiðslu gerast sjálfkrafa • Seljandi getur látið viðskiptakerfi sitt bóka rafræna greiðslu sjálfkrafa Ráðabót ehf. Sími 580 8400

  5. Dæmi um vinnugang • Starfsmaður fyrirtækis skoðar upplýsingar frá nokkrum söluaðilum um vörur • Starfsmaður óskar eftir að panta vörur • Markaðstorgið óskar eftir heimild frá yfirmanni • Yfirmaður gefur heimild. Pöntun send til seljenda • Pöntun skráist sjálfkrafa í viðskiptakerfi seljanda • Varan tekin til og send kaupanda (ekki rafrænt) • Seljandi sendir rafrænan reikning • Kaupandi greiðir rafrænt (sjálfvirk vinnsla) • Seljandi tekur við og bókar greiðslu (sjálfvirkt) Ráðabót ehf. Sími 580 8400

  6. Ávinningur notenda • Kaupandi hefur yfirsýn yfir allar vörur sem eru á boðstólum skv. samningum við hann • Hægt að panta frá mörgum birgjum í samtímis • Engar beiðnir eða pappír vegna samþykkis yfirmanns • Engin símtöl eða pappírsgögn vegna pöntunar • Seljandi þarf færri sölumenn til að taka við pöntunum • Rafrænir reikningar, sjálfvirk útgáfa hjá seljanda og færsla hjá kaupanda • Greiðslur kaupanda og móttaka greiðslu hjá seljanda getur verið sjálfvirk Ráðabót ehf. Sími 580 8400

  7. Hindranir • Nauðsynlegt er að ná mörgum kaupendum og seljendum inn til að hagræði skapist • Staðlar nauðsynlegir t.d. um flokkun vara, rafræn skjöl, tengingar við viðskiptakerfi, öryggi gagna o.fl. • Kostnaður við uppsetningu vörulista og flokkun vara • Kostnað við innleiðingu vinnubragða, menntun, þjálfun og áróður • Æðstu stjórnendur reki þróunina áfram • Ótti við að taka upp óþekkt vinnubrögð Ráðabót ehf. Sími 580 8400

  8. Staðan í dag • Sala til neytenda í USA var um 24 miljarðar dollara árið 2000 • Gert ráð fyrir að veltan rúmlega fimmfaldist til 2006 eða aukist um rúmlega 30% á ári • Velta í viðskiptum milli fyrirtækja er mun minni en gert ráð fyrir að hún aukist verulega á næstu árum • Skýrslum ber ekki saman um hvort ástand fjármála í heiminum hvetji eða letji þessa þróun Ráðabót ehf. Sími 580 8400

  9. Staðan á Norðurlöndum • Víðast þannig a.m.k. til skamms tíma að bæði kaupendur og seljendur binda miklar vonir við markaðstorg en enginn þorir að byrja • Ríkið í samvinnu við sveitarfélög og stór fyrirtæki virðast víðast reyna að ryðja brautina • Danmörk: Samningur við Gatetrade • Noregur: Útboð ríkis og stórra fyrirtækja • Svíþjóð: Ríkið með innkaupakerfi í samvinnu við VM Data, IBX vinnur fyrir Ericson Ráðabót ehf. Sími 580 8400

  10. Staðan hér á landi • Nokkur fyrirtæki hafa unnið að viðskiptum um Internetið og lokuð net, en miklu máli skiptir hvað ríkið mun gera • 1999 var lagt til að árið 2001 yrðu rafræn viðskipti forgangsverkefni • Nefnd um uppbyggingu rafræns innkaupa-kerfis fyrir ríkisstofnanir skipuð okt. 1999 • Rafrænt markaðstorg ríkisins boðið út í nóv 2000 • Þrjú fyrirtæki: Ecom, Miðheimar og Netís lögðu inn gild tilboð Ráðabót ehf. Sími 580 8400

  11. Staðan hér á landi (frh.) • Öllum tilboðum hafnað í mars 2001 vegna of mikils kostnaðar • Efnt til samstarfsútboðs um RMR í apríl 2001 • Ákveðið að hefja viðræður við Miðheima • Úrskurðarnefnd kærumála vegna útboða úrskurðaði að samstarfsútboð væri óheimilt • Ríkiskaup hafa óskað eftir að úrskurðurinn verði tekinn til endurskoðunar • Staðan sviðuð hér og á norðurlöndum. Beðið eftir því hvað ríkið muni gera. Ráðabót ehf. Sími 580 8400

  12. Hvað gerist í náinni framtíð? • Vonast til að RMR verði að veruleika • Þannig yrði stuðlað að umtalsverðum viðskiptum á skömmum tíma en það er nauðsynlegt til að umtalsverð hagræðing náist • Staðlaráð Íslands hefur unnið að þýðingu flokkunarkerfis fyrir vörur. Listinn er upprunnin hjá Sameinuðu þjóðunum • Staðlar um rafræn skjöl eru til og í þróun • Skilyrði ættu að verða fyrir hendi til að hefja rekstur markaðstorgs hér á landi Ráðabót ehf. Sími 580 8400

  13. Hvað gerist í náinni framtíð? • Vegna mikils ávinnings má búast við að viðskipti um markaðstorg muni aukast verulega á næstu árum • Ágiskun: Árið 2006 verða 0,5 til 1 milljón pantana gerðar á Íslandi með rafrænum hætti. Verðmæti tugir miljarða kr. Ráðabót ehf. Sími 580 8400

More Related