1 / 17

Danska

Danska. Algengar villur í ritgerðum. Inngangur. Bogen er efter N.N. Bogen er af N.N. Bogens forfatter er N.N. Jeg vil handle om (fjalla um) Bogen handler om Jeg vil fortælle om. Inngangur. Printed in Denmark ... Önnur verk höfundar? Skipta þau máli?. Meginmál.

ros
Download Presentation

Danska

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Danska Algengar villur í ritgerðum

  2. Inngangur • Bogen er efter N.N. • Bogen er af N.N. • Bogens forfatter er N.N. • Jeg vil handle om (fjalla um) • Bogen handler om • Jeg vil fortælle om

  3. Inngangur • Printed in Denmark ... • Önnur verk höfundar? Skipta þau máli?

  4. Meginmál • Velja sér tíð til að nota í ritgerð strax • Halda sömu tíð • Málfræðilykill – nota listann með óreglulegum sögnum.

  5. Sagnir • Er at / var at ekki notað í dönsku • Han er at spise • Han spiser • Hun var at læse avisen • Hun læste avisen

  6. Sagnir • Arbejde => (þ.t.) arbejdede • Hedder • Løbe = hlaupa • Gå = ganga • Ville, ekki vilde • Dø => (þ.t.) døde

  7. Sagnir • Gå = ganga • Gøre = gera

  8. Sagnir - gå • Höfum sem þumalputtareglu að sögnin gå þýðir að ganga (ekki endilega fara) • Nota heldur rejse eða tage • Han rejste til Danmark • Jeg tager gerne til Frankrig om sommeren • Alls ekki vente sem þýðir bíða

  9. Sagnir – orðaröð • Først læste jeg, så jegspiste • Først læste jeg, så spistejeg • First I read, then Iate • Fyrst las ég, svo borðaðiég

  10. Svo • Den tog de til sommerhuset • Then ≠ den • Notið : så, derefter, derpå, næst ... • So þýðir gylta

  11. Eignarfornöfn • Hafa min/mit/mine, din/dit/dine og sin/sit/sine algerlega á hreinu.

  12. Nafnorð - sérnöfn • Passið ykkur að fallbeygja ekki • Jeg er hos Noru (Nora) • Jeg arbejder hos Andreu (Andrea) • Vi var sammen med Thomasi (Thomas’) • Alltaf nefnifall

  13. Nafnorð - fjölskyldan • Mor – mødre • Far – fædre • Søn – sønner • Datter - døtre

  14. Lokaorð • Algeng setning: • Jeg synes bogen er godt • Lýsingarorðabeyging verður að vera á hreinu

  15. Lokaorð • Næsta setning lokaorða gjarnan: • Hun er ... • Notum bara han/hun um persónur • Annars ábendingarfornafn (den/det/de)

  16. Synes/tænke/tro • Synes þýðir að finnast • Tænke þýðir að hugsa (um e-ð, ekki merkingin að halda e-ð eða búast við e-u) • Tro þýðir að trúa e-u, halda e-ð • Huske þýðir að muna

  17. Tilvitnanir • Mjög gott að nota tilvitnanir en þið verðið að nota gæsalappir • Dæmi : • ,,Hun tog 2 piller” (s. 25) • ,,Han kom kørende ... så døde han” (s. 135)

More Related