1 / 14

Sjálfbær sjávarútvegur

Sjálfbær sjávarútvegur. Umhverfisþing 18-19 nóvember 2005 Tumi Tómasson. Heimsframboð 132 M tonn. Vatn 9. Veiðar 90 M tonn. Sjór 81. Vatn 25. Eldi 42 M tonn. Sjór 17. Skipting heimsframleiðslunnar 2003.

roxy
Download Presentation

Sjálfbær sjávarútvegur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sjálfbær sjávarútvegur Umhverfisþing 18-19 nóvember 2005 Tumi Tómasson

  2. Heimsframboð 132 M tonn Vatn 9 Veiðar 90 M tonn Sjór 81 Vatn 25 Eldi 42 M tonn Sjór 17 Skipting heimsframleiðslunnar 2003

  3. 1950-1970: Árleg veiðiaukning 8-9%1970-1990: Árleg veiðiaukning 2-3%1990-í dag: Sveiflast um rúm 90 000 000 tonna

  4. Æ hærra hlutfall þeirra stofna sem metnir eru teljast ýmist ofveiddir eða vanveiddir (FAO)

  5. Veiðar beinast í auknum mæli að stofnum sem eru neðar í fæðuvefnum

  6. Árið 1938 höfðu menn áhyggjur af því hve eintrjáningar á Malawivatni væru að verða litlir. “það er orðið sjaldgjæft að sjá eintrjáninga sem eru stærri en 36 fet”

  7. Fyrir um 10 árum var meðalstærð eintrjáninga á Malawivatni innan við 4 m

  8. Hlutdeild þróunarríkja í heimsframleiðslu hefur aukist • minnkandi afli í þróuðum löndum, • stækkun miða margra þróunarlanda vegna útfærslu landhelgi, • og mikil aukning fiskeldis í þróunarlöndum.

  9. Veiðar og eldi á fiski hefur dregist saman í þróuðum ríkjum, en aukist í þróunarríkjum • Árið 1976 var hlutur þróunarríkja 31 m tonn,og hlutdeild 44% • Árið 1976 var hlutur þróaðra ríkja 41 m tonn • Árið 2001 var hlutur þróunarríkja 109 m tonn, og hlutdeild 77% • Árið 2001 var hlutur þróaðra ríkja 33 m tonn.

  10. Verðmæti útflutnings þróunarlanda er meiri á fiski og fiskafurðum en verðmæti hefðbundinna “nýlenduvara”

  11. Eldi skeldýra og rækju vex hraðar en nokkuð annað eldi. Veldur miklu álagi á strandsvæði.

  12. Yfir 99% rækjueldis er í þróunarlöndum. Fyrst of fremst til útflutnings. Um 110 000 eldisstöðvar í SA Asíu, þekja 1.3 m hektaraÁ stóran þátt í eyðileggingu mangrove svæða

  13. Þróun og þróunaraðstoð • Hlutur þróunarlanda í framboði á fiski er mikil og mun aukast • Tvíhliða þróunaraðstoð Íslendinga fór öll í sjávarútveg og veiðar framan af. • Var 60% 1996 • Var 20-25% 2001-3 • Er líklega um eða innan við 2% hnattrænt og hefur farið minnkandi, en er sennilega að aukast • Þróunaraðstoð nemur innan við 1/20 af tekjum sem þróunarlönd hafa af útflutningi á fiski og fiskafurðum

More Related