140 likes | 245 Views
Sérstaða Íslands. Hlutfallslegt umfang flugrekstrar í Evrópulöndum. Flugfélög innan AEA 2001. Farþegar um Keflavíkurflugvöll. Skipting farþega. Flugfrakt um Keflavíkurflugvöll. Hvaða Íslendingar ferðast til útlanda. Skortur?. Ferðabeltiskenningin. Sérstaða Íslands.
E N D
Hlutfallslegt umfang flugrekstrar í Evrópulöndum. Flugfélög innan AEA 2001
Sérstaða Íslands • Sérstaða Íslands felst í því að flugsamgöngur er nánast eini möguleiki til að komast til og frá landinu. Öðrum Evrópuþjóðum bjóðast aðrir kostir eins og lestarferðir og akstur á eigin bíl • Vægi flugrekstrar á Íslandi er hlutfallslega miklu meira en annars staðar í Evrópu og hlutur hans því meiri en annarra í samdrætti á losun gróðurhúsalofttegunda .
Sérstaða Íslands frh. • Vera kann að jafnræði EES ríkjanna raskist þar sem með upptöku tilskipunar ESB um losunarheimildir í flugi þurfi íslenskt atvinnulíf og neytendur að taka á sig þyngri byrðar en aðrar Evrópuþjóðir • Samspil greiðra flugsamgangna og ferðaþjónustu er mikilvægt á Íslandi. Öll röskun á flugi getur því haft neikvæð áhrif á ferðaþjónustuna. Uppbyggingu ferðaþjónustu á landsbyggðinni er oft haldið á lofti sem þýðingarmiklum þætti atvinnulífs á landsbyggðinni
Skýrslan á netinu • Hægt er að nálgast skýrslu stýrihópsins eftir þennan fund á eftirfarandi heimasíðum: www.caa.is www.samgonguraduneyti.is