200 likes | 446 Views
Ráðningar hjá ríkinu. Handbók Kynning á fundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana Ásta Lára Leósdóttir 30. mars 2007. Til umhugsunar áður en ákveðið er að auglýsa starf. Verkefni og starfsþróun Tilfærsla innan stofnunar Fjölbreytileiki í stað einsleitni Heimild til breytinga á störfum.
E N D
Ráðningar hjá ríkinu Handbók Kynning á fundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana Ásta Lára Leósdóttir 30. mars 2007
Til umhugsunar áður en ákveðið er að auglýsa starf • Verkefni og starfsþróun • Tilfærsla innan stofnunar • Fjölbreytileiki í stað einsleitni • Heimild til breytinga á störfum
Undirbúningur ráðningar • Góðu skipulagi fylgir ávinningur • Nákvæmur undirbúningur • Skriflegar og fastmótaðar reglur • Tímaáætlun • Verkefni • Ábyrgð • Tímafrestur • Ráðningarferlið
Undirbúningur ráðningar Þátttakendur í ráðningarferlinu geta t.d. verið: • Yfirmaður stofnunar • Yfirmaður deildar • Starfsmannadeild eða starfsmannahald • Ráðningarnefnd • Ráðningarstofur eða ráðgjafarfyrirtæki
Áður en starf er auglýst ... • Útbúa starfsgreiningu • Til hvers er starfsgreining notuð? • Hvað kemur fram í starfsgreiningu? • Hver vinnur starfsgreininguna? • Verkefni og hæfni verða að tengjast • Aðferð og verkefni sett í forgang
Starfslýsingar • Meta störf og hæfni sem þarf til að gegna þeim • Gerð starfslýsinga er byggð á starfsgreiningunni • Starfslýsingar lýsa helstu starfs- og ábyrgðarsviðum starfsmanns • Flestar starfslýsingar breytast frá ári til árs • Starfslýsing fyrir hvert starf (erindisbréf)
Starfslýsingar, frh. • Innihald starfslýsinga • Greining á starfinu • Starfsheiti • Staða starfs innan stofnunar • O.fl. • Flokkun starfa • Lýsandi starfsheiti • Nauðsynleg við athugun á launaþróun og launamun
Auglýsing – öflun umsækjenda • Auglýsing starfs á að vekja áhuga • Markhópur • Þrjár tegundir umsækjenda • Til hverra er ætlunin að ná með auglýsingunni? • Finnast umsækjendur örugglega hérlendis? • Þarf að auglýsa erlendis? • Er betra að umsækjandi hafi reynslu?
Reglur ríkisins um auglýsingar • Hjá ríkinu er skylt að auglýsa laus störf • Þrenns konar undantekningar eru frá auglýsinga- skyldunni skv. 2. gr. reglna um auglýsingar • Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur • Störf við afleysingar, svo sem vegna orlofs, veikinda, fæðingarorlofs, námsleyfis eða leyfis til starfa á vegum alþjóðastofnana, enda sé afleysingu ekki ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt • Störf sem auglýst hafa verið áður innan síðustu sex mánaða og í auglýsingunni hafi þess verið getið að hún gæti gilt í sex mánuði
Efni auglýsingar • Lágmarkshæfiskilyrði samkvæmt lögum um stofnun • Almenn hæfisskilyrði skv. 6. gr. starfsmannalaga • Lágmarksupplýsingar taldar upp í 4. gr. reglna um auglýsingar • Vitaskuld má bæta við þær • Geta skal um hvaða ríkisstofnun eða fyrirtæki á í hlut
Auglýsing – ýmis formleg atriði • Birting auglýsingar • Dagblöð • Starfatorg • Umsóknarfrestur • a.m.k. 2 vikur frá birtingu • Ráðningarstofur eða ráðgjafarfyrirtæki • Umsóknir og önnur gögn • Meðferð • Aðgangur • Varðveisla
Valið úr umsóknum • Starfsmannaval er margþætt ferli • Viðtal er nauðsynlegt í ráðningarferlinu • Greindarpróf • Persónuleikapróf • Hæfnispróf • Próf sem meta áreiðanleika eða heiðarleika umsækjenda o.fl.
Starfsviðtöl • Undirbúningur starfsviðtals • Hverjir eiga að taka þátt í viðtölunum? • Dæmi um þátttakendur í starfsviðtölum • Hverjir taka þátt á mismunandi stigum viðtala? • Hve mörg eiga starfsviðtölin að vera? • Hverja á að velja í starfsviðtal?
Mat á hæfni eða skilyrði um starfsnám • Ráðning þar sem hæfnisdóms eða mats utanaðkomandi aðila er krafist • Stöðunefnd • Mat umsækjanda um störf á heilbrigðisstofnunum • Starfsnám sem ríkið kostar • Lögreglumenn • Tollverðir • Fangaverðir • Flugumferðarstjórar
Val á nýjum samstarfsmanni • Mat á hæfni • Meðmæli • Hæfni, viðkynning og möguleikar á starfsþróun • Forgangur til starfsins
Ýmis atriði tengd ráðningu • Svör við umsóknum • Aðgangur almennings að upplýsingum um umsækjendur • Aðgangur umsækjenda að upplýsingum um aðra umsækjendur • Andmælaréttur • Rökstuðningur • Möguleiki á að kæra til æðra eða annars stjórnvalds
Ráðning – skipun • Ráðningin • Reglur um form ráðningarsamninga • Fyrirmynd að ráðningarsamningi • Skipun – setning í embætti • Reglur um skipunarkjör • Fylgiblöð með skipun
Kynning • Kynning á nýjum starfsmanni • Gátlisti við móttöku nýrra starfsmanna • Sjá viðauka 6 í handbókinni • Undirbúningur samstarfsmanna • Eftirfylgni • Reynslutími