120 likes | 273 Views
Mataræðisvenjur. Matur og máltíðir til þess að seðja hungur til þess að sjá líkamanum fyrir næringu viðhald, vöxtur og þroski félagslegt gildi matarval tengist venjum og hefðum “Lengi býr að fyrstu gerð” Því mataræði sem börn venjast fyrstu æviárin getur verið erfitt að breyta síðar.
E N D
Mataræðisvenjur • Matur og máltíðir • til þess að seðja hungur • til þess að sjá líkamanum fyrir næringu • viðhald, vöxtur og þroski • félagslegt gildi • matarval tengist venjum og hefðum • “Lengi býr að fyrstu gerð” • Því mataræði sem börn venjast fyrstu æviárin getur verið erfitt að breyta síðar
Mataræði íslenskra ungbarna.- rannsókn gerð 1995-2000 - • Heildarinntaka orkuefna lægri en flestar alþjóðlegar ráðleggingar, en þó líkt og aðrar nýlegar rannsóknir erlendis hafa sýnt • ATH - ráðleggingar miða við börn ekki á brjósti • Hlutföll orkuefnanna innan marka ráðlegginga, en þó nokkuð hátt próteinmagn • Meðalneysla járns og D-vít. voru undir RDS • Önnur bætiefni => meðalneysla yfir RDS
Brjóstagjöf • Tíðni brjóstagjafar nokkuð há, en fá börn eingöngu á brjóstamjólk til 4-6 mán. • Nokkuð algengt að hafa börn á brjósti amk. fyrstu 4 mán. - sjá línurit - • bara tæp 50% eru eingöngu á brjóstamjólk • og aðeins 5% 6 mánaða barna • Algengt að gefa kúamjólk frekar en þurrmjólkurblöndur strax eftir brjóstamjólk • Fyrsta fasta fæðan: • grautar, ávextir og grænmeti
Algengi brjóstagjafar: 1 mán. - 97% 2ja mán. - 93% 4ra mán. - 83% 6 mán. - 77% Eingöngu brjóstamjólk + AD 1 mán. - 88 % 2ja mán. - 74 % 4ra mán. - 46% 6 mán. - 5% Brjóstagjöf
Brjóstabörn vs. pelabörn. • 6 mán. brjóstabörn fengu minni orku og prótein per kg líkamsþyngdar • lægri próteininntaka líka við 9 mán. aldur • Hlutföll orkuefna • 2ja mán. : 7.5% P - 51% F - 41.5% K • 1 árs: 16% P - 36% F - 48% K • Marktækur hægari vöxtur meðal brjóstabarna - EN ATH ekki þekkt nein neikvæð áhrif vegna þess
Járnbúskapur við 1 árs aldur. • 3% með járnskortsblóðleysi (lágt Hb,ferritín) • 22% með lélegan járnbúskap (lágt ferritín,MCV) • 40% með ferritín undir viðmiðunarmörk • Helmingur barna 1/2 - 1árs fær það magn af járni sem samsvarar 50% RDS • járnbættir grautar og mjólkurblöndur e. 6 mán. • kjöt, fiskur, morgunkorn - algengara er nær dregur 1 árs aldur • Samband milli kúamjólkurneyslu og ferritíns (sjá stólparit) • ferritín lækkar við mjólkurneyslu yfir 500 ml per dag
D-vít.neysla • Inntaka D-vít. hækkar ekki eftir því sem líður á fyrsta árið eins og með flest önnur vítamín • Meðalneysla D-vít. undir RDS • AD-dropar notaðir mest fyrstu mánuðina • við 4 mán. aldur fengu 66% barnanna AD-dropa • Lýsisneysla tekur við - ekki þó algengt! • aðeins tæplega helmingur 1 árs barna fær lýsi • 16% barna á síðari hluta fyrsta árs fá aldrei AD né lýsi !!
Mataræði 2ja ára Íslendinga- rannsókn frá Rannsóknarstofu í næringarfræðum - • Handahófsúrtak 140 barna af öllu landinu • Þátttaka 70% • 3ja daga neysluskráning - allt vigtað! • Fæði almennt næringarríkt • Meðalinntaka allra næringarefna yfir RDS nema fyrir: • járn - rétt undir ráðleggingum • D-vítamín - 2/3 af RDS • E-vítamín -2/3 af RDS
Mataræði 2ja ára Íslendinga- ný rannsókn frá Rannsóknarstofu í næringarfræðum - • Um 60% barnanna fengu lýsi • Sykurinntaka jafngildir 14 sykurmolum á dag! • Sem veitir 12,5% af heildarorkunni • kex, kökur, sælgæti, ís (35%), sykraðir drykkir (35%) • Svipuð inntaka og á öðrum Norðurlöndum • nýleg norsk rannsókn sýndi 17% sykurhlutfall !! • Skýring: mikið drukkið af berjasaft • Mjólkurmatur mikilvægasta uppspretta flestra næringarefna • bæði bætiefna og orkugefandi næringarefna
Mataræði 2ja ára Íslendinga- ný rannsókn frá Rannsóknarstofu í næringarfræðum - • Orkuinntaka undir núverandi ráðleggingum um orkuþörf • ATH - ráðleggingar úr sér gengnar skv. flestum nýlegum rannsóknum á orkuþörf fyrir þennan aldur • Svipuð orkuinntaka og sést hefur í nýlegum erlendum rannsóknum • Hugsanlegar skýringar á minni orkuþörf barna í dag: • aukið hreyfingarleysi barna • ofeldi smábarna áður fyrr ??
Mataræði 2ja ára Íslendinga- ný rannsókn frá Rannsóknarstofu í næringarfræðum - • Kynjamunur? • Strákar drekka meira af nýmjólk og kókómjólk, stelpur meira af léttmjólk, fjörmjólk, undanrennu • Ekki marktækur munur þó á fituinntöku en orkuinntaka strákanna var meiri
Fjölbreytt fæði mikilvægt • Mikilvægt að borða daglega úr öllum fæðuflokkunum 6… • …en einnig mikilvægt að borða fjölbreytt innan hvers flokks fyrir sig • Ef grunur er um að barn borði mjög einhæft • fáið heildarmynd af mataræði barnsins • ræðið málið við foreldra, leitið úrræða, • foreldrar eru sérfræðingar sinna barna • mælið með hjálp hjá næringarráðgjafa/lækni