1 / 26

Beinbrotasýki Osteogenesis imperfecta

Beinbrotasýki Osteogenesis imperfecta. Hannes Sigurjónsson Læknanemi Barnaspítali Hringsins Nóvember 2005. Osteogenesis imperfecta. Erfðasjúkdómur – galli í genum sem tjá fyrir aðaluppbyggingarefni collagens I Autosomal dominant – langoftast Autosomal recessive Sporadic

samira
Download Presentation

Beinbrotasýki Osteogenesis imperfecta

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. BeinbrotasýkiOsteogenesis imperfecta Hannes Sigurjónsson Læknanemi Barnaspítali Hringsins Nóvember 2005

  2. Osteogenesis imperfecta • Erfðasjúkdómur – galli í genum sem tjá fyrir aðaluppbyggingarefni collagens I • Autosomal dominant – langoftast • Autosomal recessive • Sporadic • Minnkun á beinmassa (osteopenia) • Bein verða stökkari og brotahætta eykst • Tíðni Osteogenesis imperfecta • Týpa I 1/28.500, Týpa II 1/62.500, Týpa III 1/68.800

  3. EinkenniBein • Brot – óeðlilega mörg (>x2 á ári) og jafnan atýpísk • engin einkenni - dauði in utero • takmarka daglegt líf - peripartal trauma

  4. EinkenniRöntgenbreytingar • Köflótt bein • óregluleg beinþykkt • Wormian bein • lítil, óregluleg bein meðfram suturum höfuðbeina

  5. EinkenniRöntgenbreytingar • Popcorn sign á metaphysu-epiphysu svæði langra beina • Scoliosa thoracolumbalt • Samfallsbrot í hrygg

  6. EinkenniÖndunarfæri • Rifbrot • öndunarerfiðleikar • Kyphoscoliosis • öndunarerfiðleikar • cor pulmonale • lungnasýkingar

  7. EinkenniNeurologia • Neurologísk einkenni eftir beinbrot • verkur • dofi • skynbreytingar

  8. EinkenniBláar hvítur • Bláar hvítur(sclera) • skærbláar • blár blær • eðlilegar -> Vegna þynningar á collagen lagi í hvítunni - choroid lögin í auganu sjást

  9. EinkenniDentinogenesis imperfecta • Tennur – glerungur myndast eðlilega en skortur er á dentini • Geta verið eðlilegar • Blágráar • Gulbrúnar • Ekki sérstakl. tannskemmdir • Barnatennur minni • Fullorðinstennur lágar (bjöllulaga)

  10. EinkenniHeyrnartap • Byrjar á táningsaldri • 50% OI sjúklinga 30 ára og eldri með heyrnartap • Conductive eða sensineural • Miðeyrastrúktúrar fúngera ekki • ónóg beingering • brjósk enn til staðar þar sem á að vera bein • óeðlilegar kalkútfellingar

  11. EinkenniHúð og liðir Húð • Þunn húð • Gríðarleg örmyndun Liðir • Laus liðamót • lux + sublux

  12. EinkenniHjarta og æðakerfi • Aortic regurgitation • Floppy mítrallokur • Mítrallokuleki • Viðkvæmar stórar slagæðar

  13. Týpa I> Týpa IV > Týpa III > Týpa II Flokkun Sillence

  14. Greining – Saga og skoðun • Greining byggð á sögu og skoðun • Mörg brot + • Blá sclera eða • Tannstatus (dentinogenesis imperfecta) eða • Fjölskyldusaga

  15. Greining – Rannsóknir • Röntgen • minni beinmassi, popcorn, köflótt, brot/callus • DEXA (dual energy X-ray absorptiometry) • Húðsýni • fibroblastar incuberaðir og collagen þeirra skoðað • Litningapróf – finnur 90% sjúklinga • Ómun á meðgöngu • Biochemia oftast eðlileg • hypercalciuria, hækkaður alk. phosphatasi í sermi

  16. DDx • Ofbeldi - Battered child syndrome • Temporary brittle-bone disease • Juvenile osteoporosis • Steroid-induced osteoporosis • Menkes (kinky-hair) syndrome • Hypophosphatasia

  17. Ofbeldi • Mun líklegra að rifbrotið barn sé beitt ofbeldi heima en að það sé með osteogenesis imperfecta • Gerð rannsókn á 39 börnum(<12mánaða) með rifbrot • Ofbeldi 82% • Slys 8% • Fæðingartrauma 2,5% • Viðkvæm bein 8% • eitt barn var með OI, eitt var með beinkröm, eitt var fyrirburi Bulloch B; Schubert CJ; Brophy PD; Johnson N; Reed MH; Shapiro RA, Cause and clinical characteristics of rib fractures in infants. Pediatrics 2000 Apr;105(4):E48.

  18. Pathogenesis • Collagen er triple helix samsettur úr þremur procollacen pólýpeptíðkeðjum (tveimur pro α1 og einu pro α2) • Stökkbreytingar í genum (COL1A1 og COL1A2) sem tjá fyrir pro α1 og pro α2, uppbyggingarefni collagens, valda OI • Point mutation • Stop kóði

  19. Meðferð • Stuðningsmeðferð • Sjúkraþjálfun • Endurhæfing • Bæklunarskurðlækningar - mergnaglar • Hvatt til hreyfinga og æfinga - halda kjörþyngd • Lyfjameðferð • Bisphosphonöt

  20. Bisphosphonöt • Pamidronate iv (Aredia) mest notað

  21. Virkni Bisphosphonata

  22. Kostir Minni beinverkir Aukning á cortex langra beina Aukinn fjöldi trabeculae Minni brotatíðni Ókostir Inflúensulík einkenni eftir fyrsta skammt Þyngdaraukning Uveitis Minnka remodelling beina stórir skammtar hafa slæm áhrif á lögun bein => ekki notað í vægum OI Langtímaáhrif ekki þekkt Bisphosphonöt

  23. Vaxtarhormón örvar beinmyndun minnka vaxtarskerðingu =>enn á tilraunastigi Frumuskiptimeðferð Beinmergsígræðsla Genameðferð Önnur meðferð

More Related