1 / 11

Skiptir kynhneigð máli á vinnustað?

Skiptir kynhneigð máli á vinnustað?. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent HR. Svarið er: Já og Nei. Nei: Varðandi færni viðkomandi starfsmanns Varðandi viðhorf viðkomandi starfsmanns Reynslu Menntun Frammistöðu. Lýðfræðilegar. Lagasetningar. breytingar. og lögsóknir. vinnuafla.

sanura
Download Presentation

Skiptir kynhneigð máli á vinnustað?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skiptir kynhneigð máli á vinnustað? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent HR

  2. Svarið er: Já og Nei • Nei: • Varðandi færni viðkomandi starfsmanns • Varðandi viðhorf viðkomandi starfsmanns • Reynslu • Menntun • Frammistöðu

  3. Lýðfræðilegar Lagasetningar breytingar og lögsóknir vinnuafla Aukin fjölbreytni í fyrirtækjum og stofnunum Viðurkenning á að fjölbreytni bætir Alþjóðavæðing vinnuaflann Fjölbreytni • Ástæður breytinga

  4. Fjölbreytni • Kynþáttur/þjóðerni • Innflytjendur • 3% af heild • 5% atvinnuþátttaka • Trú • Ísland: 87% í þjóðkirkjunni (4% í fríkirkjum) • Kynhneigð

  5. Áhrif fjölbreytni • Samkeppnisforskot • Kostnaðarhagkvæmni • minni starfsmannavelta og fjarvistir (orsök/afleiðing?) • Stærri markaður auðlinda • Góð ímynd – fólk vill vinna við viðkomandi fyrirtæki • Bættu skilningur á markaðnum • Nýsköpun • Fjölbreytt vinnuafl = fjölbreyttar hugmyndir • Lausn vandamála • Sveigjanleiki • Til að fást við fjölbreytni = líka til að fást við önnur mál

  6. Áhrif fjölbreytni • Fjölbreytni og ágreiningur • Forsendur breytinga á mannafla • Skynjuð hlutdrægni v/ ráðninga, stöðuhækkana, ofl. • Misskilningur • Mismunandi hópar túlka samskipti á mismunandi hátt (t.d. Klúrir brandarar, aldursmunur yfir- og undirmanns) • Hræðsla, tortryggni • Skynjuð ógnun frá öðrum hópi

  7. Fjölbreytni og stjórnun • Nálganir einstaklinga • Skilningur • Á eðli fjölbreytni og • Ekki nauðsynlegt að koma eins fram við alla • Hluttekning (e. Empathy) • Reyna að skilja sjónarmið annarra • Umburðarlyndi • Ef ósammála (t.d. stjórnendur frá US og Ísrael) • Samskiptavilji • “Ef ég veit ekki hverju ég á að breyta ...” • Fólk situr á sér of lengi eða • Tjáir sig á óviðeigandi hátt

  8. Fjölbreytni og stjórnun(framh.) • Nálganir skipulagsheilda (e. Organiz. approaches) • Stefna • Leitast við að auka eða viðhalda fjölbreytni vinnuafls • Taka á ágreiningi á sanngjarnan hátt • Miðla stefnu um fjölbreytni í markmiðslýsingu • Aðgerðir • Auka á sveigjanleika (t.d. aðlaga vinnutíma v/trúarl. eða fjölskylduaðstæðna), beita stuðningshópum og tryggja fjölbreytni í nefndum og hópum • Þjálfun • Kynning á einkennum mism. hópa • Menning • Koma jákvæðum viðhorfum til fjölbreytni inn í menninguna

  9. Siðareglur Háskólans í Reykjavík • “Við komum fram við hvert annað af virðingu og leggjum okkur fram um að koma í veg fyrir að í HR viðgangist hvers konar óréttlæti, svo sem einelti, kynferðisleg áreitni eða mismunun byggð á óviðkomandi þáttum svo sem kynferði, aldri, trú, þjóðerni, kynþætti, fötlun eða kynhneigð”.

  10. Íslensk Erfðagreining • Mismunum ekki starfsmönnum á grundvelli kynferðis, aldurs, þjóðernis, trúarbragða, stjórnmálaskoðana, kynhneigðar eða annarra persónubundina þátta.

  11. Niðurstaðan er: já • Viðhorf á vinnustað • Samfellu í starfsmannastefnu og viðhorfum stjórnenda • Fjölskyldustefna sé ljós • Flestir séu meðvitaðir um að kynhneigð er hluti af sjálfsmynd einstaklinga en skipitir ekki máli gagnvart frammistöðu

More Related