110 likes | 248 Views
Skiptir kynhneigð máli á vinnustað?. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent HR. Svarið er: Já og Nei. Nei: Varðandi færni viðkomandi starfsmanns Varðandi viðhorf viðkomandi starfsmanns Reynslu Menntun Frammistöðu. Lýðfræðilegar. Lagasetningar. breytingar. og lögsóknir. vinnuafla.
E N D
Skiptir kynhneigð máli á vinnustað? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent HR
Svarið er: Já og Nei • Nei: • Varðandi færni viðkomandi starfsmanns • Varðandi viðhorf viðkomandi starfsmanns • Reynslu • Menntun • Frammistöðu
Lýðfræðilegar Lagasetningar breytingar og lögsóknir vinnuafla Aukin fjölbreytni í fyrirtækjum og stofnunum Viðurkenning á að fjölbreytni bætir Alþjóðavæðing vinnuaflann Fjölbreytni • Ástæður breytinga
Fjölbreytni • Kynþáttur/þjóðerni • Innflytjendur • 3% af heild • 5% atvinnuþátttaka • Trú • Ísland: 87% í þjóðkirkjunni (4% í fríkirkjum) • Kynhneigð
Áhrif fjölbreytni • Samkeppnisforskot • Kostnaðarhagkvæmni • minni starfsmannavelta og fjarvistir (orsök/afleiðing?) • Stærri markaður auðlinda • Góð ímynd – fólk vill vinna við viðkomandi fyrirtæki • Bættu skilningur á markaðnum • Nýsköpun • Fjölbreytt vinnuafl = fjölbreyttar hugmyndir • Lausn vandamála • Sveigjanleiki • Til að fást við fjölbreytni = líka til að fást við önnur mál
Áhrif fjölbreytni • Fjölbreytni og ágreiningur • Forsendur breytinga á mannafla • Skynjuð hlutdrægni v/ ráðninga, stöðuhækkana, ofl. • Misskilningur • Mismunandi hópar túlka samskipti á mismunandi hátt (t.d. Klúrir brandarar, aldursmunur yfir- og undirmanns) • Hræðsla, tortryggni • Skynjuð ógnun frá öðrum hópi
Fjölbreytni og stjórnun • Nálganir einstaklinga • Skilningur • Á eðli fjölbreytni og • Ekki nauðsynlegt að koma eins fram við alla • Hluttekning (e. Empathy) • Reyna að skilja sjónarmið annarra • Umburðarlyndi • Ef ósammála (t.d. stjórnendur frá US og Ísrael) • Samskiptavilji • “Ef ég veit ekki hverju ég á að breyta ...” • Fólk situr á sér of lengi eða • Tjáir sig á óviðeigandi hátt
Fjölbreytni og stjórnun(framh.) • Nálganir skipulagsheilda (e. Organiz. approaches) • Stefna • Leitast við að auka eða viðhalda fjölbreytni vinnuafls • Taka á ágreiningi á sanngjarnan hátt • Miðla stefnu um fjölbreytni í markmiðslýsingu • Aðgerðir • Auka á sveigjanleika (t.d. aðlaga vinnutíma v/trúarl. eða fjölskylduaðstæðna), beita stuðningshópum og tryggja fjölbreytni í nefndum og hópum • Þjálfun • Kynning á einkennum mism. hópa • Menning • Koma jákvæðum viðhorfum til fjölbreytni inn í menninguna
Siðareglur Háskólans í Reykjavík • “Við komum fram við hvert annað af virðingu og leggjum okkur fram um að koma í veg fyrir að í HR viðgangist hvers konar óréttlæti, svo sem einelti, kynferðisleg áreitni eða mismunun byggð á óviðkomandi þáttum svo sem kynferði, aldri, trú, þjóðerni, kynþætti, fötlun eða kynhneigð”.
Íslensk Erfðagreining • Mismunum ekki starfsmönnum á grundvelli kynferðis, aldurs, þjóðernis, trúarbragða, stjórnmálaskoðana, kynhneigðar eða annarra persónubundina þátta.
Niðurstaðan er: já • Viðhorf á vinnustað • Samfellu í starfsmannastefnu og viðhorfum stjórnenda • Fjölskyldustefna sé ljós • Flestir séu meðvitaðir um að kynhneigð er hluti af sjálfsmynd einstaklinga en skipitir ekki máli gagnvart frammistöðu