1 / 42

Skarð í vör og góm

Skarð í vör og góm. Gunnar Auðólfsson Lýtadeild, Landspítala. Skarð í vör. Meðfæddur galli í primer gómi Prímer gómur : framan foramen incisorum .......og samanstendur af: Vör Alveolus Harða gómi framan foramen incis. Skarð í gómi. Meðfæddur galli í secunder góm

schuyler
Download Presentation

Skarð í vör og góm

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skarð í vör og góm Gunnar Auðólfsson Lýtadeild, Landspítala

  2. Skarð í vör Meðfæddur galli í primer gómi • Prímer gómur: framan foramen incisorum .......og samanstendur af: • Vör • Alveolus • Harða gómi framan foramen incis.

  3. Skarð í gómi Meðfæddur galli í secunder góm • Secunder gómur: aftan foramen incisorum .......og samanstendur af: • Harða gómi aftan foramen incis. • Mjúka gómnum

  4. Skarð í vör og skarð í gómi • Að fullu • Að hluta • Vör: einhver vefur skilur nös frá vör • Gómur: Slímhúð órofin, en undirlggjandi bein/vöðvar ekki • Öðrum vs. báðum megin

  5. Helstu tölur • “Evrópskir” 1:1000 lifandi fæddra • Asískir 1:500 • Afrískir 0,4:1000 • Unilat skarð í vör + góm algengast : 45% • -í gómi eingöngu: 30% • -í vör eingöngu : 20% • -Bilat. : 5%

  6. Tölur: Skarð í vör / vör+góm x2 algengari hjá drengjum Visst ættgengi sbr.: • Relative Risk : • Engin ættarsaga: 0,1% • 1 systkini: 4% • 2 systkini: 9% • 1 foreldri+ 1 systkin: 17% • Sjaldan með öðrun heilkennum en dæmi er • Van der Woude sx.(autos. dom., dældir í vörum, vantar premolar tennur

  7. Tölur: Skarð í gómnum eingöngu • x2 algengar hjá stúlkum • Í um 60% tilvika tengsl við aðra galla eða heilkenni • Virðist fremur tengjast umhvefisþáttum • Sennilega margþætt; bent á alkohol, isoretinoin, flogaveikilyf

  8. Myndun skarðs í vör • Medial nasal process og processus maxillaris renna/fléttast ekki saman • Mesenchyme myndast ekki eða rennur ekki inn milli endo- og ectoderms

  9. Anatomía: fullt skarð í vör • Rof í heild húðar og mjúkvefja • Vantar mjúkvefi þeim megin sem skarðið er • Óeðlileg festa vöðva vara við brún nasar • Yfirleitt skarð í tanngarði á svæði augntannar • Galli í harði gómi framan for. Incis. • Brenglað form á nefi

  10. Anatómía ; Brenglað form nefs • Skekkja/sveigja frá skarði: spina nasi, columnella, septum • Bil milli hvelfinga alarbrjósks í nefbroddi • Aðrir gallar á brjóskhlutum • Mögulega galli forms eða stöðu beinhluta nefs

  11. Fylgikvillar • Öndur- eða næringarerfiðleikar • Otitis media • Talmein ; s.s. Hypernasalitet • Aðrir meðfæddir gallar; (sbr. S.G.)

  12. Skoðun • Grandskoða skarðið, þreifa og lýsa • Hvar • Hluta til eða að fullu • Bifid uvula hugsanl. merki um submucous SG • Auknar líkur á öndunarerfiðl. ef kjálki stuttur og afturstæð tunga • Gefa gaum að öðrum hugsanlegum göllum

  13. Meðferðaráætlun Tryggja að næring (og öndun) komist í rétt horf • “Lip adhesion” : 2-4v • Viðgerð á vör og mjúka gómi: 3-6 mánaða (5kg) • Viðgerð á harða gómi: 8-12 mánaða • Bein flutt frá mjöðm í skarð: 8-10ára • í frh. ýmsar “sekunder” leiðréttingar í margþættri meðferð tannlækna, talmeinafræðinga, HNE-lækna

  14. Lip adhesion

  15. Ýmsar aðferðir v. SV

  16. Skarð í vör (unilat.)

  17. Viðgerð SV unilat.

  18. Skarð í vör (unilat.)

  19. Skarð í vör

  20. Skarð í vör+góm (unilat.)

  21. Skarð í vör (bilat.)

  22. Gómaðgerðir

  23. Skarð í gómi (unilat.)

  24. Submucous skarð í gómi

  25. Bilat skarð í gómi

  26. Vomer flap

  27. Beinflutningur í tanngarð frá mjöðm(8-9 ára)

  28. Meðferð frh. • Talmeinafræði • Tannlækningar / Tannréttingar • Kjálkaskurðlækningar • Mögulega þarf að bæta lokun milli nefs og koks • Flipaplastik • Aukið rúmmál með inject./vefjaflutn. s.s. Fitu • Laga ör • Laga stöðu eða form nefs

  29. Pharyngeal flipi

  30. Tannréttingar (Byrjar oft um 7 ára, í hámarki 12-14 ára)

  31. Lagað nef á unglingsaldri

  32. Horfur • Góðar, yfirleitt eðlilegur vöxtur og þroski þegar rétt staðið að meðferð með þáttöku allra viðkomandi greina (lýtalæknar, barnalæknar, tannlæknar/tannréttingar, talmeinafræðingar, sérhæfð hjúkrun, etv félagsráðgj., sálfr.)

  33. Erfið skörð

  34. Erfið skörð

More Related