170 likes | 328 Views
Íslenska sem lykill samskipta og þátttöku. Rúnar H. Haraldsson Fjölmenningarsetur. Umræðuefni dagsins. Hvaða áhrif hefur íslenskukunnátta á stöðu fólks? Niðurstöður úr Progress rannsókn2013. Samfélagstúlkun við Menntaskólann á Ísafirði - námsefni og námskrá
E N D
Íslenska sem lykill samskipta og þátttöku Rúnar H. Haraldsson Fjölmenningarsetur
Umræðuefni dagsins • Hvaða áhrif hefur íslenskukunnátta á stöðu fólks? Niðurstöður úr Progress rannsókn2013. • Samfélagstúlkun við Menntaskólann á Ísafirði - námsefni og námskrá • Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda til ársins 2018
Ástæður þess að fólk er ekki í starfi sem hæfir menntun og reynslu
Lexía úr heilbrigðiskerfinu: Hverju skilar góð túlkun? • Rannsókn gerð á bráðadeild stórs kennslusjúkrahúss í Boston • Farið yfir tæplega 27 þúsund sjúkraskrár • Þeir sjúklingar sem ekki töluðu Ensku en nutu aðstoðar þjálfaðs túlks komu mun betur út en aðrir hvað varðar endurkomu á bráðadeild, betri þjónustu á deildinni, sjúklingarnir voru líklegri til þess að mæta í eftirfylgd á göngudeild og kostnaður lækkaði. • Sjá: Berstein et. al. Journal of ImmigrantHealthokt 2002.
Þegar formlegar reglur eru ekki til staðar, eftir hverju er þá farið?
Námsbraut í samfélagstúlkun • Tekur mið af nýrri aðalnámskrá fyrir framhaldsskóla • Feiningar • Hver sá sem hyggst taka upp námsbrautina þyrfti að aðalaga hana að sinni skólanámskrá • 15 feiningar í Túlkafræði (bæði fræðilegt og verkefnatengt nám) • 20 feiningar í Íslensku • 15 feiningar Ensku • 5 feiningar í Lokaverkefni • https://sites.google.com/site/samfelagstulkun/
Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda til ársins 2018 • Framkvæmdaáætlunin tekur mið af reynslunni af fyrri framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda og ábendingum sem borist hafa frá innlendum samstarfsaðilum og alþjóðlegum eftirlitsstofnunum og nefndum. • Evrópunefnd gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi, skýrslu Sameinuðu þjóðanna um stöðu mannréttindamála á Íslandi, samning Sameinuðu þjóðanna um afnám alls kynþáttamisréttis, samning Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gegn konum, samning Sameinuðu þjóðanna um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. • Markmið laga um málefni innflytjenda ,,…er að stuðla að samfélagi þar sem allir geta verið virkir þátttakendur óháð þjóðerni og uppruna.“ Því skal meðal annars ná fram með því að hafa hagsmuni innflytjenda samþætta allri stefnumótun, stjórnsýslu og opinberri þjónustu.
Leiðarstef • Markviss, Skilvirk og raunhæf • Jákvæð sýn á fjölmenningarsamfélagið • Mannauður
Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda til ársins 2018 - meginStoðir • A. Samfélagið • 5 Aðgerðir • B. Fjölskyldan • 8 Aðgerðir • C. Menntun • 6 Aðgerðir • D. Vinnumarkaður • 5 Aðgerðir
Dæmi um aðgerðir • Fræðsla til starfsfólks ríkis og sveitarfélaga • Fyrirmynd að móttökuáætlun • Mat á menntun • Launajafnrétti á vinnumarkaði