1 / 9

Andrúmsloftið

Andrúmsloftið. Glósur úr 5. kafla. Lofthjúpur jarðar. Nitur (78%) Súrefni (21%) Argon (0,9%). Efst í lofthjúpnum eru engin ský Eiginlegt veður (vindur og úrkoma) kemur fyrst fyrir í 10-17 km hæð yfir jörðinni Efri mörk veðursins nefnast veðrahvörf Lagið þar fyrir neðan veðrahvolf

shanta
Download Presentation

Andrúmsloftið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Andrúmsloftið Glósur úr 5. kafla

  2. Lofthjúpur jarðar • Nitur (78%) • Súrefni (21%) • Argon (0,9%)

  3. Efst í lofthjúpnum eru engin ský Eiginlegt veður (vindur og úrkoma) kemur fyrst fyrir í 10-17 km hæð yfir jörðinni Efri mörk veðursins nefnast veðrahvörf Lagið þar fyrir neðan veðrahvolf Fyrir ofan veðrahvolf er heiðhvolf Skipting lofthjúpsins

  4. Vindakerfi jarðar • Uppstreymi í lofthjúpnum er mest við miðbaug vegna þess að loft þar hitnar og verður léttara • Loftþrýstingur fellur við miðnaug • Stöðugir vindar (staðvindar) • Snúningur jarðar veldur því að staðvindar sem blása að miðbaug sveigjast til vesturs • Norðan við miðbaug blása staðvindar úr norðaustri en sunnan blása þeir úr suðaustri

  5. Vindakerfi jarðar II • Þegar heitir og kaldir vindar mætast verður veðrið síbreytilegt og mikið um lægðir

  6. Ósonlagið • 20-30 km hæð • Samanstendur af 3 súrefniseiningum, O3 • O3 = Óson • Hindrar útfjólubláa geislun frá því að komast til jarðar • Lífríki jarðar þolir ekki of mikla útfjólubláa geislun, flestar lífverur myndu deyja út ef ósonlagið væri ekki til staðar

  7. Eyðilegging ósonlagsins • Þeir þættir sem stuðla mest að eyðileggingu ósonlagsins eru: • Mengun af mannavöldum • Geislun sólar

  8. Þegar sólargeislar komast auðveldlega inn um lofthjúp jarðar, en innrauðir hitageislar komast treglega út þá hitnar andrúmsloftið Ef gróðurhúsaáhrif aukast gætu jöklar bráðnað of hratt, veðurfar og hitastig myndi breytast og vissar dýrategundir deyja út Gróðurhúsaáhrif

  9. Gróðurhúsalofttengundir • Koltvíoxíð • Metan • Hláturgas • Klórflúorkolefni • Brennisteinshexaflúoríð • Vatnsgufa

More Related