1 / 20

Vísindalegur grunnur náttúruverndar: mat á verndarþörf og verndargildi

Vísindalegur grunnur náttúruverndar: mat á verndarþörf og verndargildi. Jón Gunnar Ottósson. Hvað viljum við vernda?. Leggjum áherslu á að varðveita fjölbreytni náttúrunnar og vistfræðilega virkni til frambúðar Leggjum áherslu á að varðveita nytjagildi náttúrunnar fyrir manninn.

shawna
Download Presentation

Vísindalegur grunnur náttúruverndar: mat á verndarþörf og verndargildi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vísindalegur grunnur náttúruverndar: mat á verndarþörf og verndargildi Jón Gunnar Ottósson Umhverfisþing 14. október 2011

  2. Hvað viljum við vernda? • Leggjum áherslu á að varðveita fjölbreytni náttúrunnar og vistfræðilega virkni til frambúðar • Leggjum áherslu á að varðveita nytjagildi náttúrunnar fyrir manninn • Leggjum áherslu á að varðveita náttúruna sem uppsprettu upplifunar • Tilfinningalegt gildi náttúrunnar fyrir manninn • Leggjum áherslu á eigið gildi náttúrunnar • Flókið kerfi sem viðheldur lífi og tryggir þróun þess Umhverfisþing 14. október 2011

  3. Verðmæti sem felast í þjónustu vistkerfa • Grunnstoðir (e. supporting services) • Frumframleiðsla, hringrás næringarefna, jarðvegsmyndun,... • Aðföng úr náttúrunni (e. provisioning) • Fæða, ferskvatn, timbur, vefnaður, klæði, eldsneyti,... • Temprun og stjórnun á ferlum (e. regulating) • Loftslag, flóð, sjúkdómar, hreinsun vatns,... • Menning og lífsgæði (e. cultural) • Fagurfræði, andleg upplifun, menntun, þekking, útivist,... Umhverfisþing 14. október 2011

  4. Helstu flokkar eða viðföng náttúrunnar • Margar leiðir til flokkunar, t.d. eftir fyrirbærum eða eftir ferlum. Meginflokkar eru t.d.: • Jarðmyndanir • Ferskvatn • Haf • Lífríki • Landslag • Víðerni Umhverfisþing 14. október 2011

  5. Viðmið fyir mat á verndargildi fyrirbæra og svæða • Dæmi um almenn viðmið sem geta átt við flestöll eða mörg viðföng í hinni lifandi eða ólífrænu náttúru (tafla 13.2 í Hvítbók, bls. 199) • Fjölbreytt eða auðugt • Fágæti • Stærð, samfella, heild • Upprunaleiki/röskun • Þekkingargildi • Fagurfræðilegt eða upplifunargildi • Táknrænt eða tilfinningalegt gildi Umhverfisþing 14. október 2011

  6. Sameiginlegur hugmyndafræðilegur og vísindalegur grundvöllur fyrir verndun • Hin ýmsu fræðasvið náttúruvísinda mislangt komin. Lengst komin á sviði líffræði: • Sameiginleg hugtök • Samræmt flokkunarkerfi • Stöðluð aðferðafræði við mat á verndarþörf/gildi • Válistar fyrir lífverur skv. staðlaðri aðferðafræði (IUCN) • Margvísleg viðmið við mat á verndarþörf og verndargildi verið samþykkt á vegum alþjóðasamninga • Ramsar-, Bernar-, Ríó- og OSPARsamningurinn Umhverfisþing 14. október 2011

  7. Sameiginlegur hugmyndafræðilegur og vísindalegur grundvöllur fyrir verndun • Verndun jarðmyndana og jarðfræðilegrar fjölbreytni • Engin alþjóðlega samþykkt viðmið til • Einstök ríki hafa skráð og flokkað jarmyndanir og beitt verndarviðmiðum – grunnur að samræmdri nálgun • Landslag og víðerni • Erfitt vegna huglægra og persónubundinna þátta • Evrópski landslagssamningurinn (Evrópuráðið) Umhverfisþing 14. október 2011

  8. Forsenda skilvirkrar náttúruverndar og sjálfbærrar nýtingar (CBD ofl.) • Skipuleg skráning náttúrunnar, flokkun hennar, greining lykilþátta og vöktun þeirra • Skilgreina áherslur og viðmið • Greina skipulega helstu ógnir • Meta þær, vakta og grípa til aðgerða • Beita vistkerfisnálgun • Leggja mat á ákjósanlega verndarstöðu • Mikil þróun hefur átt sér stað í aðferðum við skráningu lífríkis, flokkun þess og greiningu. Umhverfisþing 14. október 2011

  9. Unnið með tvö skipulagsstig í líffræðilegri verndun • Tegundir og búsvæði þeirra • Vernd búsvæðanna er lykilþáttur í vernd tegunda • Samfélög eða vistkerfi • Tryggja samspil tegundanna og þjónustu vistkerfanna • Nauðsynlegt að þróa flokkunarkerfi til að greina þau svæði sem mikilvægt er að vernda og auðvelda þannig ákvarðanatöku um náttúruvernd og aðra nýtingu lands Umhverfisþing 14. október 2011

  10. Vistgerð: staðir eða svæði með ákveðnum einkennum, t.d. hvað varðar gróður- og dýralíf, jarðveg og loftslag (náttúruverndarlög 3. gr.) Búsvæði: svæði sem villt dýr nota sér til framfærslu og viðkomu, svo sem varplönd og fæðusvæði, eða sem farleið (náttúruverndarlög 3. gr.) Vistgerð (e. natural habitat og habitat type) • Hugmyndafræði vistgerðaflokkunar er vistfræði þar sem hugtakið búsvæði er lagt til grundvallar • Vistgerð er samsafn þeirra búsvæða sem hafa svipaða eiginleika hvað varðar yfirbragð eða útlit og hafa að geyma svipuð samfélög plantna og dýra Umhverfisþing 14. október 2011

  11. CORINE (e. Coordination of Information on the environment) 1985 - 1992 Flokkunarkerfi fyrir landgerðir, en notað við skilgreiningu vistgerða ESB 1992 Palearktíska vistgerðaflokkunin (Evrrópa, Asía og norur Afríka) 1992 - 1998 Þróuð á vegum Evrópuráðsins 25 ára þróun flokkunarkerfisins • EUNIS (European Nature Information System) • Byggt á báðum fyrrnefndu og er í umsjón Evrópsku umhverfisstofnunarinnar. Heildstætt og stigskipt kerfi fyrir vistgerðir í sjó, í fersku vatni og á landi í allri álfunni. • Norska kerfið (Naturtyper) 2011 Umhverfisþing 14. október 2011

  12. Þekkingaröflun og mat á verndarþörf og verndargildi • Árangursrík náttúruvernd grundvallast á víðtækum þekkingargrunni um náttúruna • M.a. um stofna dýra og tegundir plantna, um vistgerðir, jarðfræði og landslagsgerðir. • Vistkerfisnálgunin byggir á vísindalegri þekkingu og gerir kröfu um skipulega vöktun lykilþátta og að brugðist sé án tafar við breytingum á þeim • Vísindalega nálgunin krefst einnig að leggja þarf hlutlægt mat á verndargildi náttúruminja Umhverfisþing 14. október 2011

  13. Setning ástandsviðmiða - lykilatriði • Kröfur um ástand (oft lágmarks ástand) tiltekinna umhverfisþátta (t.d. vatns, vistgerðar, dýrategundar,...) og vöktun þess. Aðgerðir til að tryggja ástand, t.d. verndarsvæði, veiðibann,.. • Mikilvægt að leggja mat á hvert eigi að vera ákjósanlegt ástand lykiltegunda og vistgerða (e. favorable conservation status) jafnframt því að meta verndargildi (e. conservation value) (sjá bls. 125 í Hvítbók) • Og þörf á verndaraðgerðum (e. need for conservation measures) Umhverfisþing 14. október 2011

  14. Mat á verndarþörf og verndargildi • Líta til margra átta: • Ábyrgðartegund eða ábyrgðarvistgerð? • Er stofn að minnka eða útbreiðsla að dragast saman? • Sjaldgæf tegund eða vistgerð? • Ástand til skamms tíma litið (short term), til langs tíma (long term) eða sögulega (historical)? Örninn gott dæmi! Umhverfisþing 14. október 2011

  15. Válistar gegna mikilvægu hlutverki Eiga að vara við Byggja á settum viðmiðum Mismunandi hættuflokkar • Virkja válista sem stjórntæki • Staða tegundar eða vistgerðar á válista ætti að kveikja skyldu til viðbragða Umhverfisþing 14. október 2011

  16. Listar yfir tegundir og vistgerðir sem þarfnast verndar • Skilgreina verndarþörf tegundar eða vistgerðar • Ákjósanlegt ástand? • Verndarmarkmið? • Aðgerðir? • Reglubundin vöktun og mat á árangri • Forgangstegundir og útvaldar vistgerðir • Sérstök vernd • Skýr verndarmarkmið • Viðbragðsskylda stjórnvalda Umhverfisþing 14. október 2011

  17. Á réttri leið, en langt í land Umhverfisþing 14. október 2011

  18. Takk fyrir Umhverfisþing 14. október 2011

  19. Slide Titill • texti texti (1. level) • texti texti texti (2. level) • texti texti • texti texti texti • texti texti texti texti (3. level) • texti texti (1. level) • texti texti texti (2. level) • texti texti • texti texti texti • texti texti texti texti (3. level) Umhverfisþing 14. október 2011

More Related