260 likes | 352 Views
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004. 1. október 2003. Helstu niðurstöður. Rekstrarafgangur ríkissjóðs 2004 áætlaður 6,4 milljarðar króna eða ¾ % af landsframleiðslu. Lánsfjárafgangur ríkissjóðs 2004 áætlaður 13,7 milljarðar króna. Afkoma. Tekjuafgangur án óreglulegra liða.
E N D
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004 1. október 2003
Helstu niðurstöður Rekstrarafgangur ríkissjóðs 2004 áætlaður 6,4 milljarðar króna eða ¾% af landsframleiðslu Lánsfjárafgangur ríkissjóðs 2004 áætlaður 13,7 milljarðar króna
Afkomubati milli ára 13 milljarðar króna sem endurspeglar stóraukið aðhald í ríkis-fjármálum
Langtímaáætlun í ríkisfjármálum 2005 - 2007 • Afgangur á ríkissjóði ekki undir 1¾% af landsframleiðslu 2005 og 1% árið 2006 • Framkvæmdir ríkisins lækka um 5 milljarða á næstu tveimur árum en verða auknar um sömu fjárhæð 2007-2008 • Dregið úr vexti samneyslu • Árlegur vöxtur ekki umfram 2% að raungildi
Langtímaáætlun í ríkisfjármálum 2005 - 2007 • Hóflegur vöxtur tilfærsluútgjalda • Árleg hækkun tilfærsluútgjalda ekki umfram 2½% að raungildi • Um 20 milljarða króna skattalækkanir árin 2005-2007 • Hvorki gert ráð fyrir stækkun Norðuráls né tekjum af sölu eigna
Helstu forsendur 2004 • Hagvöxtur 3½% • Hækkun verðlags 2½% • Kaupmáttaraukning 2½% • Atvinnuleysi 2½% • Viðskiptahalli 3¼% af VLF • Gengisvísitala 125
Útgjöld ríkissjóðs lækka að raungildi* * Án óreglulegra liða
Forgangsverkefni • Framlög til lífeyristrygginga aukast um 17% • Framlög til heilbrigðismála aukast um 8% • Framlög til menntamála aukast, einkum til háskóla, framhaldsskóla, rannsókna og LÍN • Sérstök áhersla er lögð á nýskipan rannsóknarmála með eflingu rannsóknar- og tæknisjóða
Sérstakar aðgerðir á tekju- og gjaldahlið • Rekstrargjöld lækka um 700 m.kr. • Neyslu- og rekstrartilfærslur lækka um 1.500 m.kr. • Stofnkostnaður lækkar um 1.500 m.kr. • Viðbótartekjuöflun um 1.000 m.kr.
Viðbótarframlög til LSR ásamt vöxtum Reiknaðir vextir 5% árin 2003 og 2004
Í hnotskurn • Ríkisfjármálum beitt gegn þensluáhrifum stóriðjuframkvæmda • Skuldir og vaxtagjöld lækka • Ríflegt svigrúm til skattalækkana 2005-2007 • Stöðugleiki tryggður
Minnt er á fjárlagafrumvarpið og tengd gögn á fjárlagavefnumwww.fjarlog.is