1 / 26

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004. 1. október 2003. Helstu niðurstöður. Rekstrarafgangur ríkissjóðs 2004 áætlaður 6,4 milljarðar króna eða ¾ % af landsframleiðslu. Lánsfjárafgangur ríkissjóðs 2004 áætlaður 13,7 milljarðar króna. Afkoma. Tekjuafgangur án óreglulegra liða.

shira
Download Presentation

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004 1. október 2003

  2. Helstu niðurstöður Rekstrarafgangur ríkissjóðs 2004 áætlaður 6,4 milljarðar króna eða ¾% af landsframleiðslu Lánsfjárafgangur ríkissjóðs 2004 áætlaður 13,7 milljarðar króna

  3. Afkoma

  4. Tekjuafgangur án óreglulegra liða

  5. Afkomubati milli ára 13 milljarðar króna sem endurspeglar stóraukið aðhald í ríkis-fjármálum

  6. Langtímaáætlun í ríkisfjármálum 2005 - 2007 • Afgangur á ríkissjóði ekki undir 1¾% af landsframleiðslu 2005 og 1% árið 2006 • Framkvæmdir ríkisins lækka um 5 milljarða á næstu tveimur árum en verða auknar um sömu fjárhæð 2007-2008 • Dregið úr vexti samneyslu • Árlegur vöxtur ekki umfram 2% að raungildi

  7. Langtímaáætlun í ríkisfjármálum 2005 - 2007 • Hóflegur vöxtur tilfærsluútgjalda • Árleg hækkun tilfærsluútgjalda ekki umfram 2½% að raungildi • Um 20 milljarða króna skattalækkanir árin 2005-2007 • Hvorki gert ráð fyrir stækkun Norðuráls né tekjum af sölu eigna

  8. Langtímaáætlun í ríkisfjármálum 2005-2007

  9. Efnahagsforsendur

  10. Nýtt hagvaxtarskeið

  11. Verðlag helst stöðugt %

  12. Kaupmáttur eykst

  13. Óverulegt atvinnuleysi

  14. Viðskiptahalli eykst tímabundið

  15. Helstu forsendur 2004 • Hagvöxtur 3½% • Hækkun verðlags 2½% • Kaupmáttaraukning 2½% • Atvinnuleysi 2½% • Viðskiptahalli 3¼% af VLF • Gengisvísitala 125

  16. Nokkur efnisatriði frumvarpsins

  17. Útgjöld ríkissjóðs lækka að raungildi* * Án óreglulegra liða

  18. Skatttekjur ríkissjóðs nánast óbreyttar

  19. Forgangsverkefni • Framlög til lífeyristrygginga aukast um 17% • Framlög til heilbrigðismála aukast um 8% • Framlög til menntamála aukast, einkum til háskóla, framhaldsskóla, rannsókna og LÍN • Sérstök áhersla er lögð á nýskipan rannsóknarmála með eflingu rannsóknar- og tæknisjóða

  20. Sérstakar aðgerðir á tekju- og gjaldahlið • Rekstrargjöld lækka um 700 m.kr. • Neyslu- og rekstrartilfærslur lækka um 1.500 m.kr. • Stofnkostnaður lækkar um 1.500 m.kr. • Viðbótartekjuöflun um 1.000 m.kr.

  21. Hvað hefur áunnist?

  22. Skuldir ríkissjóðs

  23. Minnkandi vaxtakostnaður

  24. Viðbótarframlög til LSR ásamt vöxtum Reiknaðir vextir 5% árin 2003 og 2004

  25. Í hnotskurn • Ríkisfjármálum beitt gegn þensluáhrifum stóriðjuframkvæmda • Skuldir og vaxtagjöld lækka • Ríflegt svigrúm til skattalækkana 2005-2007 • Stöðugleiki tryggður

  26. Minnt er á fjárlagafrumvarpið og tengd gögn á fjárlagavefnumwww.fjarlog.is

More Related