270 likes | 931 Views
Rectal blæðing. Anna Kristín Þórhallsdóttir Björg Jónsdóttir. Bráð blæðing. Skilgreining: Blæðing sem staðið hefur innan við 72 klst: Hematochezia Melena Occult GI blæðing Hypovolemia Anemia. Neðri hluti meltingarvegar: Diverticulosis Hemorrhoids Cancer Bólgusjúkdómar í görn
E N D
Rectal blæðing Anna Kristín Þórhallsdóttir Björg Jónsdóttir
Bráð blæðing Skilgreining: Blæðing sem staðið hefur innan við 72 klst: • Hematochezia • Melena • Occult GI blæðing • Hypovolemia • Anemia
Neðri hluti meltingarvegar: Diverticulosis Hemorrhoids Cancer Bólgusjúkdómar í görn Fissura ani Orsakir
Orsakir Efri hluti meltingarvegar: • Sár í maga eða skeifugörn • Bólga í maga eða skeifugörn • Mallory-Weiss rifur • Bólga eða sár í vélinda • Æðagúlar í vélinda
Saga • Blæðing: • Magn, tímalengd, útlit • Einkenni: • Kviðverkur • Breyting á hægðum • Þyngdartap • Ógleði og uppköst • Svimi og yfirliðskennd • Brjóstverkur og mæði • Hiti
Heilsufarssaga: • Sárasjúkdómur • Fyrri blæðingar • Aðgerðir • Alvarlegir undirliggjandi sjúkdómar • Misnotkun áfengis
Skoðun • Almennt • Rugl, óróleiki, sviti og fölvi • Lífsmörk • Lágþrýstingur, • Orthostatismi • Kviðskoðun • Þensla, ör, vöðvavörn, eymsli, sleppieymsli og fyrirferð • Endaþarmsskoðun • Útlit hægða, hemoccult
Áhættumat • Aldur >60 ára • Lost – lágþrýstingur • Orthostatismi • Blóðtap • Langvinnir sjúkdómar • Stór ætisár • Endurtekin blæðing • Storkutruflanir
Rannsóknir • Blóðhagur • Na+, K+, kreatinin og urea • APTT og PT • Flokka og krossprófa blóð • Panta strax 2-4 einingar • EKG
Meðferð • Fasta • Vökvi í æð • Blóðgjöf • Þvagleggur • Magaslanga • PPI (omeprazol) • Hætta blóðþynningarmeðferð og NSAID lyfjum • Oktreótíð (sandostatin)
Blæðingarstaður • Blóðug uppköst • Svartar hægðir • Ferskt blóð um endaþarm
Frekari rannsóknir Efri hluti meltingarvegar: • Magaspeglun Óviss blæðingarstaður: • Magaspeglun Neðri hluti meltingarvegar • Ristilspeglun • Sigmoidoscopia • colonoscopia • Ísótpópablæðingarskann • Mjógirni eða ristill • Angiografia
Uppvinnsla • Mikil blæðing • Gjörgæsla • Spegla strax • Orthostatismi og þörf á blóðgjöf • Almenn legudeild • Speglun innan 24 klst • Stöðug lífsmörk, ekki þörf á blóðgjöf, undir 55 ára, sár með hreinum botni í speglun: • útskrift
Tilfelli • 50 ára kk frá Kólumbíu, starfsmaður á Kárahnjúkum. • Lagðist inn á sjúkrahúsið á Neskaupsstað vegna rectal blæðingar
Hver er fyrsta rannsóknin? • Colonoscopia • Sýndi diverticulosu, staðfesti ekki blæðingarstað
Tilfelli • Sigmoideum resection var gerð átta dögum síðar • Því sjúklingur var enn blæðandi • Hafði blætt 7 einingum af blóði
Hvaða rannsókn hefði verið hægt að gera áður til að finna blæðingarstað? Angiografiu (coiling)
Tilfelli • Var post op enn blæðandi og óstabíll • Sendur með sjúkraflugi til LSH • Fékk 5 ein af blóði • Hélt uppi BÞ • Tachycard og gráfölur
Koma á BMT Skoðun: • Lífsmörk: BÞ 120/70, púls 124, súrefnismettun 96% án súrefnis • Almennt: Gráfölur og þvalur • Kviðskoðun: Hefur miðlínuör á kvið, neitar verkjum, en er mjög aumur við þreifingu. Sturtblæðing per rectum
Blóð flokkað og krossprófað • Hefðbundnar blóðprufur teknar • Angiografia • Ómarkverð • Sjúklingur enn óstabíll og er með Hb 66 • Fer beint á skurðstofu
Aðgerð: • Við aðgerð reyndist colon þaninn og fullur af blóði. • Að öðru leyti fannst ekkert óeðlilegt svo sem tumor. • Gerð var colectomia og ileostomia • Lá á gjörgæslu í þrjá daga • Útskrifaðist af 12G þremur vikum eftir aðgerð • Þremur mánuðum síðar er gerð iliorectal anastomosa.