1 / 12

Jóhanna Björt Guðbrandsdóttir Leiðbeinandi: Gunnhildur Óskarsdóttir Háskóli Íslands

„Ljós í myrkri“ Gildi tómstunda til aukinna lífsgæða fyrir konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein. Jóhanna Björt Guðbrandsdóttir Leiðbeinandi: Gunnhildur Óskarsdóttir Háskóli Íslands Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild október 2012. Tilgangur og gildi rannsóknar.

simone
Download Presentation

Jóhanna Björt Guðbrandsdóttir Leiðbeinandi: Gunnhildur Óskarsdóttir Háskóli Íslands

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. „Ljós í myrkri“Gildi tómstunda til aukinna lífsgæða fyrir konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein Jóhanna Björt Guðbrandsdóttir Leiðbeinandi: Gunnhildur Óskarsdóttir Háskóli Íslands Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild október 2012

  2. Tilgangur og gildi rannsóknar • Tilgangur rannsóknar minnar er að varpa ljósi á gildi tómstunda til aukinna lífsgæða fyrir konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein • Rannsóknin hefur hagnýtt gildi en hún er mikilvægt innlegg við aðrar rannsóknir sem hafa verið gerðar um samskonar efni • Rannsóknaniðurstöður mínar falla vel að því sem komið hefur fram í íslenskum og erlendum rannsóknum • Tómstundir eru mikilvægt bjargráð fyrir konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein

  3. Fræðilegur bakrunnur • Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (2012) telur krabbamein alþjóðlegt lýðheilsuvandamál • Samkvæmt dr. Unni Valdimarsdóttur og fl. (2012) er krabbameinsgreining streituvaldur, eftirfylgni og stuðningur mikilvægt á fyrstu vikunum og mánuðunum á eftir áfall • Lazarus og Folkman (1984) segja persónubundið hvernig fólk tekst á við streitu og áfall, fer eftir fyrri reynslu, viðmiðum og gildum, trú á eigin getu og bjargráðum

  4. Fræðilegur bakrunnur • Konur eru gjarnar á að setja sig og tómstundir sínar aftar í forgangsröðunina og setja heimili og vinnu í forgang (Shannon og Shaw, 2005) • Breytingar í lífi kvenna verða frekar til þess að konur fari að leyfa sér að njóta tómstunda • Tómstundir búa yfir margþátta gildi en þær snerta sjálfsmynd einstaklings og eru sjálfseflandi og endurnærandi • Tómstundir varpa ljósi á styrkleika og áhugasvið og gefa möguleika á frelsistilfinningu, vellíðan, lífshamingju og flæðisástandi (Blackshaw, 2010)

  5. Markmið og rannsóknarspurning • Markmið: Að kynnast upplifun og viðhorfum þessara kvenna til tómstunda og svara rannsóknarspurningu • Rannsóknarspurning:Hvernig geta tómstundir aukið lífsgæði kvenna sem greinast með brjóstakrabbamein

  6. Aðferð • Eigindleg rannsóknaraðferð • Úrtak er blanda af snjóbolta-, og markmiðsúrtaki • Tekin voru sex hálf stöðluð einstaklingsviðtöl og gerðar þátttökuathuganir í Ljósinu og hjá Göngum saman • Við gagnagreiningu var unnið í anda grundaðrar kenningar sem felst í afritun, kóðun og flokkun • Þrátt fyrir lítið úrtak gefa niðurstöður samhljóm sem vert er að horfa til um gildi tómstunda fyrir þennan hóp

  7. Rannsóknaniðurstöður

  8. Rannsóknaniðurstöður • Að geta haft eitthvað um líf sitt að segja; virkni, markmið, hreyfing og þrautseigja • Að vera hér og nú; njóta augnabliksins, dreifa huganum, geta gleymt áhyggjum og vanlíðan • Að greina kjarnann frá hisminu; að lifa í núinu, að leyfa sér að setja sjálfan sig í forgang, elta drauma sína • Að hitta fólk með svipaða reynslu; samkennd, samstaða og von

  9. Hvaða lærdóm má draga af rannsókninni? • Í ljósi þess að tómstundir eru mikilvægt bjargráð fyrir konur með brjóstakrabbamein er mikilvægt að tómstundir séu hluti af meðferð og endurhæfingu þessara kvenna • Tómstundir eru einn þáttur af mörgum til að auka lífsgæðin • Krabbameinsgreining er streituvaldur og því brýnt að kona sem greinist detti inn í þverfaglegt öryggisnet eða stuðningsnet

  10. Tómstundir eru ljós í myrkri

  11. Hluti heimilda • WHO. (2012). Cancer.Sótt 06. 04. 2012 af http://www.who.int/mediacentre/factsheets/fs297/en/index.html • Blackshaw, T. (2010). Leisure. Oxon: Routledge. • Creswell, J. W. (2009). Qualiative Inquiry and Research Design. Choosing Among Five Approaches (önnur útgáfa). London: SAGE Publication. • Csikszentmihalyi, Mihaly. (1990). Flow: The Psychology of Optimal Experience. New York: HarperPerennial. • Fang, F., Fall, K., Mittleman, M. A., Sparén, P., Ye, W., Adami, H., og Unnur Valdimarsdóttir (2012). Suicide and cardiovascular death after a cancer diagnosis. The New England Journal of Medicine, 366(14), 1310-8. Sótt 01. 08 2012 af http://search.proquest.com/docview/968910182?accountid=135940

  12. Frh. • Frances Wallach. (1993). Preface. Í Lahey, M. P., Kunstler, R., Grossman, A. H og fl. (ritstjórar), Recreation, Leisure, and Chronic Illness: Therapeutic Rehabilitation As Intervention in Health Care. New York: The Haworth Press, Inc. • Johnstone, D. (2002). An Introduction to Disability Studies (önnur útgáfa). London: David Fulton Publishers. • Jón G. Jónasson og Laufey Tryggvadóttir. (2012). Krabbamein á Íslandi. Upplýsingar úr Krabbameinsskrá fyrir tímabilið 1955-2010. Reykjavík: Prentsmiðjan Oddi. • Lazarus, R. S., ogFolkman, S. (1987). Stress, Appraisal and Coping. New York: Springer Publishing Company. • Shannon. S., C og Shaw. M., S. (2005). If the Dishes Don‘t Get Done Today, They‘ll Get Done Tomorrow: A Breast Cancer Experience as a Gatalyst for Changes to Women‘s Leisure. Journal of Leisure Research, 2. tbl, 2005; 37, 2, bls. 195-215. ProQuest Psychology Journals.

More Related