260 likes | 390 Views
Sigga&Marín í sveitinni. Mývatn er fjórða stæðsta vatn á Íslandi. Á Mývatni er eitt mesta fuglalíf á landinu. Íbúar í sveitinni eru 450 og þar af búa 200 í þorpinu. Aðal atvinna er ferðamannaþjónusta og landbúnaður. Gjá með um 40-45°c heitu vatni í. Einn fallegasti hellir lansins.
E N D
Mývatn er fjórða stæðsta vatn á Íslandi. • Á Mývatni er eitt mesta fuglalíf á landinu. • Íbúar í sveitinni eru 450 og þar af búa 200 í þorpinu. • Aðal atvinna er ferðamannaþjónusta og landbúnaður
Gjá með um 40-45°c heitu vatni í. • Einn fallegasti hellir lansins. • Baðstaður og var mjög vinsæll í “gamla daga”
Sprengigígur í Vogum. • Varð til í sprengigosi fyrir 2500 árum. • Gígar af sömu gerð eru óvíða, þó er annar gígur, Lúdentarskál, mun eldri, skammt suðaustur af Hverfjalli .
Baðfélag Mývanssveitar rekur Jarðböðin. • Hefur verið stunduð böð frá fornöld. • Jarðböðin við Mývatn voru opnuð 30.júní 2004.Á árinu 2006 komu 62.500 gestir í Jarðböðin.
Hverfjall. Jarðböðin.
Grunnskóli Skútustaðahrepps eða Reykjahlíðarskóli. • 85 nemendur. • 9 nemendur í 10. bekk.
Er klettatangi sem genur útí Mývatn og er skógi vaxinn.. • Höfði þykir með fegurstu stöðum við Mývatn. • Það vorun enginn tré á Höfða fyrr en síðan 1934 hefur Héðin Valdimarsson og erfingjar hans verið að rækta Höfða upp og er nú allur skógi vaxinn.
Mynduðust úr gosi frá Þrengslaborgum og Lúdentaborgum fyrir 2000 árum. • Einn frægasti ferðamannastaðurinn á Mývatni. • Svipuð myndun og á hraumdröngunum íHöfða. Dimmuborgir séð að ofan
Dimmuborgir Útsýnið í Höfða
Er mikið um klíkuskap? Rvk. – já – 57% smá – 29% nei – 14% Mývatn – já – 36% smá – 14% nei – 50% Drekurru/reykirru? Rvk. – Drekk – Reyki –já -57% já - 14% nei - 43% nei - 86% Mývatn – Drekk – Reyki -já - 50% já - 34% nei - 50% nei - 66%
Hvað gerirru í hléum í skólanum? Rvk. –tala við vini mína - 58% fer heim - 14% Fer út í fótbolta - 28% Mývatn – tala við vini mína – 66 %Fer heim – 0% fer út í fótbolta - 34% Hvað ertu marga tíma á viku ítómstundum? Rvk. - 0 tíma - 14% 1-5 - 28% 6-10 - 44% 10 eða fleiri - 14% Mývatn – 0 tíma - 33% 1-5 - 33% 6-10 – 0% 10 tíma eða fleiri - 34%
Hvernig finnst þér skólinn? Rvk. – ekki nógu góður - 29% mætti vera betri – 0% ágætur - 14% frábær - 57% Mývatn – ekki nógu góður – 0 % mætti vera betri - 17% ágætur - 50% frábær - 33% Hvernig ferðu í skólann? Rvk. – með skólabílnum – 0%labbandi eða keyrð/ur -100% Mývatn - með skólabílnum - 50% labbandi eða keyrð/ur - 50%
Pabba MarínarMývatnsseitVilborguRéttóReykjahlíðarskólaOg öllum sem hjálpuðu okkur.