120 likes | 300 Views
Myndgreining þvagfæra. Ómun. Fyrsta rannsókn í flestum tilfellum Laus við inngrip og engin geislun Nýru: stærð, ómgerð, steinar, víkkun safnkerfis Þvagblaðra: stærð, þvagmagn/tæming, veggþykkt, ureterocele Hjá börnum oftast mtt. hydronephrosu Gefur ekki upplýsingar um starfsemi
E N D
Ómun • Fyrsta rannsókn í flestum tilfellum • Laus við inngrip og engin geislun • Nýru: stærð, ómgerð, steinar, víkkun safnkerfis • Þvagblaðra: stærð, þvagmagn/tæming, veggþykkt, ureterocele • Hjá börnum oftast mtt. hydronephrosu • Gefur ekki upplýsingar um starfsemi • Háð reynslu þess sem ómar
Ísótóparannsóknir • Tc-99 • Lítil geislun • Ekki gert fyrr en börn amk nokkra vikna gamalt því GFR og starfsemi nýrna er lítil fyrst eftir fæðingu
MAG3/DTPA • Til að meta framlag hvors nýra fyrir sig • Frárennslishindranir (obstruction eða bakflæði) • Mat á pre- og postrenal starfsemi í einni rannsókn DMSA • Mynd af cortex nýrna • Til að meta starfshæfni parenchyms nýrna ss. örmyndun • Ectopísk nýru Cr-EDTA clearance • GFR
Rtg. rannsóknir MUCG/VUCG • Kjörrannsókn ef grunur um reflux og meta gráðu þess (I-V) • Meta þvagrás (valvúlur) • Blöðrurýmd og tæming • Diverticel • Ureterocele
Rtg. rannsóknir IVP- Intravenous pyelogram/Urographia • Pre-operatívt til að meta anatómíu • Eftir trauma • Leita að obstruction s.s. nýrnasteinum Abdomen yfirlit • Kalkanir, hægðainnihald CT • Allar gerðir nýrnasteina (s.s. Þvagsýru, 2,8 DHA, xanthíns og cystíns) • Tumor
Diuretic renogram • Þvagræsilyf og iv vökvi gefið samhliða IVP • Til að meta hydronephrosu eða greina obstruction ef MUCG hefur ekki sýnt reflux Perfusion pressure flow study • Percutaneus catheter komið fyrir í víkkuðum renal pelvis, vökvi gefinn inn um catheter (10ml/mín). Þrýstingur mældur.