420 likes | 729 Views
Rekstrarstjórnun, skilgreiningar. Rekstur er umbreyting (framleiðsla, þjónusta, flutningar, heilsugæsla, vöruhús, verslun, fjarskipti, ...) Inntak er aðföng : Fé, fólk, hráefni Úttak er afurðir : Vörur og/eða þjónusta Umbreytingin fer fram í ýmsum kerfum
E N D
Rekstrarstjórnun, skilgreiningar • Rekstur er umbreyting (framleiðsla, þjónusta, flutningar, heilsugæsla, vöruhús, verslun, fjarskipti, ...) • Inntak er aðföng: Fé, fólk, hráefni • Úttak er afurðir: Vörur og/eða þjónusta • Umbreytingin fer fram í ýmsum kerfum • Rekstrarstjórnun er stjórnun þessara kerfa • Kerfishugsun, vísindaleg aðferðafræði
Framleiðsla vs þjónusta • Afurðir framleiðslu eru vörur • Vörur eru áþreifanlegar • Vörur er hægt að geyma á lager og flytja milli staða • Skörun mikil, oftast einhver þjónusta með vörum
Nokkur mikilvæg hugtök • Nýtni, e. Efficiency, “Gera hlutina rétt” • Framleiðni, e. Productivity = Úttak/Inntaki • Skilvirkni,e. Effectiveness, “Gera réttu hlutina” • Virði, e. Value = Gæði m.v. verð • Virðisaukning, e. Value Adding = Verð sem markaður vill borga - framleiðslukostnaður • Framlegð, e. Contribution = Tekjur – Brl. Kostn. • Vörukeðja, e. Supply Chain: Heildarferli umbreytinga og flutninga frá birgjum til markaða
Framleiðsla • Vinnsluaðgerðir: • Umbreyting (Conversion) • Smíði (Fabrication) • Samsetning (Assembly) • Samfelld ferli vs stakræn: • Samfelld: Mjólkurvinnsla, álframleiðsla • Stakræn: Fiskvinnsluvélar, tölvur
Stjórnun framleiðslu, m.a. • Stefnumótun, ákv. um afkastagetu • Vöruþróun, hönnun framleiðsluferla • Fyrirkomulag, efnisflutningar • Áætlanagerð (AP, MPS) • Stjórnun vörukeðjunnar, spár, áætlanir, aðfangastýring (MRP, JIT, TOC) birgðir, flutningar • Eftirlit, umbótaferli
Fyrirkomulag, kerfi • Verkefni, Föst staðsetning • Verkstæði, Ferlafyrirkomulag • Lotuframleiðsla, Afurðafyrirkomulag • Samsetningarlínur, Afurðafyrirkomulag • Samfellt flæði, Afurðafyrirkomulag • “Group Technology”, Sellu-fyrirkomulag
Few Major Products, Higher Volume High Volume, High Standard- ization Low Volume, One of a Kind Multiple Products, Low Volume Flexibility (High) Unit Cost (High) I. Job Shop Commercial Printer French Restaurant II. Batch Heavy Equipment Coffee Shop III. Assembly Line Automobile Assembly Burger King IV. Continuous Flow Sugar Refinery Flexibility (Low) Unit Cost (Low)
Scientific Computers TQM & Quality Management (MRP) Certification Moving Assembly JIT/TQC & Business Process Line Automation Reengineering Hawthorne Manufacturing Electronic Studies Strategy Enterprise Operations Service Quality Global Supply Research and Productivity Chain Mgmt. Historical Underpinnings OM's Emergence as a Field Söguleg þróun Oper. Man.
“Lögmál reksturs” • 1. WIP = Prod.Rate*Throughput Time • Little 1961: L = * W • 2. Varðveisla efnis (birgðajafnvægi) • 3. Stór kerfi => Minni áreiðanleiki, R = ri • 4. Veldisvöxtur flækju M þættir, N stöður => NM
Lögmál reksturs 2 • 5. Öllu mun hnigna (kyrrstaða gengur ekki) • 6. Tækniþróun=>Samfelldar umbætur • 7. Kerfisþættir sýna slembið atferli ( er heimurinn slembinn eða of flókinn?) • 8. Takmörk mannlegrar rökvísi (Simon 1969: Uppfylla viðmið, ekki hámarka)
Hvað má læra af þessu? • Sameina ! • Einfalda ! • Útrýma, skera burt ! • Samt sem áður er heimurinn flókinn: Við þurfum líkön! • => MS/OR • (Úr bók Askin & Standridge)
Hvers vegna læra MS/OR? • 1. Æfa rökræna hugsun við lausn flókinna vandamála • 2. Bæta við innsæi og tilfinningu fyrir viðfangsefnum og lausnum • 3. Skerpa færni með tölur (quantitative) • 4. Efla Excel færni • 5. Kynnast “verkfærakistunni” • (sjá W&A bls. 21-23)
Líkön • Áþreifanleg: Skala, Hliðstæður • Táknræn (symbolic): • Teikningar • Tölvuforrit • Stærðfræðileg: • Analytical (Deduction) • Experimental (Induction)
Hvers vegna nota líkön • Besta eða ná ákveðnum viðmiðum • Segja fyrir um eitthvað (Spá, Hermun) • Eftirlit (SPC) • Innsýn, skilningur (ferlið líkangerð skiptir meiru en líkanið) • Réttlæting, söluverkfæri (Hermun)
Líkangerð • Viðfangsefnið - Kerfisgreining • Hugtakalíkan - Líkansmíði • Frumgerð líkans - Gagnasöfnun • Keyrsluhæft líkan - Sannprófun • Rétt líkan - Lausnaraðferð • Lausn á líkaninu, næmni - Kynning • “Seld” lausn - Innleiðsla, hagnýting • Lausn á viðfangsefninu
Tegundir reiknilíkana • “Prescriptive” (bestun) vs “Descriptive” (lýsandi líkön) • Kyrrstæð vs Kvik • Samfelld vs Stakræn • Slembin vs Löggeng • Línuleg vs Ólínuleg
“Prescriptive” Líkön (bestun) • Markfall (Max, Min) • Ákvörðunarbreytur (Samf., heiltölur) • Skorður (Lausnarými) • Stuðlar (Gögn) • Lausnaraðferð (Analytic, Numeric) • Lausn (Bestu gildi á breytum) • Næmnigreining
Flokkun bestunarlíkana • “Analytical” bestun • Mathematical Programming • Netlíkön, sum • Leitaraðferðir (Heuristics ) • Ákvarðanafræði • Dæmi: Birgðastýring
Dæmi um bestun: EOQ • Markfall: minTC(Q) = S*D/Q + H*Q/2 • Breyta: Q • Skorður: Qmin < Q < Qmax • Gögn: D, P, S, H, Qmin, Qmax • Lausnaraðferð: Diffrun • Lausn: EOQ = sqrt(2*D*S/H) • Næmni: TC(Q)/TC(EOQ)
Flokkun lýsandi líkana • Hermun (Simulation) • Biðraðafræði (Waiting Lines) • Spálíkön (Forecasting) • Sum netlíkön • Spilfræði (Game Theory) • Arðsemilíkön
Hermun • “Þegar allt annað bregst”! • Lýsandi, “Hvað-ef” • Samfelld (Rándýr-bráð) • Stakræn: • Tímarás vs Atburðadrifin • Monte Carlo tækni, gervislembur
Arðsemilíkön • Líkan af fjárfestingu og rekstri • Lýsandi, kvik líkön • Stakræn hermun fyrirtækjareksturs • Tímarás (ár fyrir ár) • Venjulega löggeng
Mathematical Programming • Línuleg bestun (LP) • Heiltölubestun (IP, MIP) • Ólínuleg bestun (NLP) • Kvik bestun (DP) • Slembin bestun (SP) • Flutningalíkan • Úthlutun
Netlíkön • Minnsta spönn • Stysta leið • Mesta flæði • CPM/PERT (lengsta leið) • Leiðaskipulag (VRP) • Vandi farandsalans (TSP)
Leitaraðferðir • Þróunaraðferðir: • Erfðaalgrím (GA) • Hermd kólnun (SA) • Bannleit (TS) • Önnur “Heuristics”
Ákvarðanafræði • Ákvarðanatré • Vandi blaðastráksins • MCDM, “Multi Criteria Decision Making” • Þrepagreiningaraðferð (AHP) • Markmiðabestun (GP)
Dæmi um reiknilíkön • Arðsemilíkön (Excel) • Afurðasamsetning (LP) • Hráefnablöndun (LP) • Yfirlitsáætlanir (LP) • Lotuskipulag (IP, DP, …) • Dreifing (Flutningalíkan) • Staðarval (LP, IP) • Mönnunaráætlun (Hermun)
Dæmi um reiknilíkön 2 • Verðbréfakarfa (NLP) • Val fjárfestinga (IP) • Umferðaleiðsögn (Stysta leið) • Útkeyrsla á vörum (VRP, TSP) • Lagnakerfi (Minnsta spönn) • Flöskuhálsaleit (Max Flow) • Gámahleðsla (Heuristics) • Lágmörkun afskurðar (Heuristics)
Stjórnun vörukeðju, SCM • Stefnumótun • Spár • Yfirlitsáætlun (AP) • Framleiðsluáætlanir (MPS) • Aðfangastýring (MRP, JIT) • Afkastastýring (CRP, TOC) • Verkröðun • Eftirlit með ferlum (SPC) • Vörudreifing
Stefnumótun • Fleiri en eitt markmið, sum huglæg • Jafnvel > 1 ákvörðunartaki • Margir valkostir • Dæmi: Staðarval • MCDM, AHP • Arðsemireikningar, Pareto (Excel)
Spár • “Qualitative” aðferðir: • Síðasta ár + x% • Markaðskannanir • Delphi aðferðin • “Quantitative” líkön: • Leitni, vöxtur (+/-) • Árstíðasveiflur • Spáfrávik • MA, ES, Regression, …
Afurðir og hráefni • Afurðasamsetning • Hráefnablöndun • Flokkun hráefnis • Lágmörkun afskurðar • Hleðsla, pökkun, samval • Bestun (LP, IP), leitaraðferðir
Yfirlitsáætlun (AP) • Árstíðatoppar • Ígildiseining • Framleiðsla, birgðir, mannafli • Yfirvinna, vaktir • Aðkeypt, biðpantanir, skortur • Excel • LP, Flutningaaðferð
Framleiðsluáætlanir (MPS) • Yfirlitsáætlunin gefur rammann • 4 – 6 vikur • Max (Innkomnar pantanir, Spár) • Fryst tímabil • Lotustærðir • IP, MIP
Aðfangastýring (MRP, JIT) • Lágmarka birgðir • Forsendur: • Birgðakerfi • Efnislistar (BOM) • Framleiðsluáætlanir (frystar) • Öguð vinnubrögð • Lotuskipulag (IP, DP)
Birgðastýring • Forsenda: Spár • Lágmörkun heildarkostnaðar • Lotustærðir, pöntunarmagn (Q) • Hvenær pantað, pöntunarmark (R) • Vörufjölskyldur, gámaflutningar • Bestun
Afkastastýring (CRP, TOC) • Jöfnun álags á vinnustöðvar • Byggir á ferilgreiningu • Finna flöskuhálsana (TOC) • “The Goal” eftir Eli Goldratt • Hermun
Verkröðun • Skilafrestir, afhendingatímar • SPT, EDD, LPT, … • Flókin vandamál (nxm) • Lágmörkun uppsetningatíma (TSP) • Vaktaskipulag • Leitaraðferðir (GA, SA, TS)
Eftirlit með ferlum (SPC) • Sérstakar vs venjulegar orsakir • Mælingar, sýnatökur • Stýririt (XR-, c-, p-rit) • Dæmi: Árangur ÚA, blokkavigt • Tölfræði
Vörudreifing • Hámarka þjónustu, lágmarka kostnað • Útkeyrsla á vörum • Söfnun (mjólkur, sorps, …) • Skipulag flutninga • Staðarval, t.d. neyðarþjónustu • Netlíkön, VRP, TSP, LP, IP
Þjónustukerfi • Halda jöfnu þjónustustigi • Hönnunarforsendur • Áætlun um mannaflaþörf • Vaktaskipulag • Dæmi: Símaþjónusta Flugfélags (spálíkön, hermun, LP, úthlutun) • Biðraðafræði, hermun
Ítarefni • R. L. Rardin: “Optimization in Operations Research” • Hillier & Lieberman: “Introduction to Operations Research” • Winston: “Operations Research. Applications and Algorithms” • Law & Kelton: “Simulation Modeling and Analysis” • Askin & Standridge: “Modeling and Analysis of Manufacturing Systems”