1 / 28

Forvarnir

Forvarnir. Bryndís Arnarsdóttir Forvarnafulltrúi Akureyrabæjar, KA og Akureyrarkirkju. Vímugjafar. Skilgreiningar og flokkun. Almenn skipting. Tóbak Áfengi Kannabisefni Örvandi lyf s.s. amfetamí, E-pillan og kókain Ofskynjunarlyf t.d. LSD, sveppir og E-pillan

havyn
Download Presentation

Forvarnir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Forvarnir Bryndís Arnarsdóttir Forvarnafulltrúi Akureyrabæjar, KA og Akureyrarkirkju.

  2. Vímugjafar Skilgreiningar og flokkun

  3. Almenn skipting • Tóbak • Áfengi • Kannabisefni • Örvandi lyf s.s. amfetamí, E-pillan og kókain • Ofskynjunarlyf t.d. LSD, sveppir og E-pillan • Róandi lyf og svefnlyf t.d. díazepam • Lífræn leysiefni t.d. lím og lökk.

  4. Tóbak • Tóbaksjurtinni inniheldur þúsundir efna, auk nikótins • Tóbaksreykur inniheldur mörg þúsund aðskiljanleg efnasambönd, breytileg eftir reg. og reykingaaðferðum • Nikotin, kolmónioxíð CO og tjara hættulegust

  5. Tóbaksávani • Reykingar eru algengasta orsök sjúkdóma • 300 manns hér á landi deyja á ári hverju úr sjúkdómum sem rekja má til reykinga • Enginn er fæddur reykingamaður

  6. Verkun • Háð magni og tíma þ.e. • Í litlum skömmtum (1 sígaretta) verkar örvandi • Í stærri skömmtun verkar bælandi.

  7. Áhrif á líkamann • Valda æðaherpingu í húð • Valda æðavíkkun í vöðvum • Hjartsláttur eykst • Súrefnisþörf eykst • Fitusýrumagn eykst í blóði • Samloðun blóðflagna

  8. Afleiðingar • Auknar líkur á hjarta- og æðasjúkdómum , berkjubólgu, kok og raddbandabólgum, meltingasjúkdómar og aukin hætta á krabbameini í vélinda og blöðru. Tennur og fingur gulna, andremma, flýtir fyrir öldrunareinkennum og litarháttur húðar breytist. Kyngeta minnkar.

  9. Fráhvarfseinkenni • Hægari púls • Lækkun á blóðþrýsingi • Svefntruflanir • Aukin matarlyst • Auk annara ótilgreindra mismunandi óþægilegra einkenna eins og sviti, pirringur og fl.

  10. Áfengi • Etanól eða vínand. • Var áður notað mikið sem lyf. • Í dag eingöngu sem “skemmtanameðal”

  11. Áfengi - Verkun • Róandi verkun í litlum skömmtum (mjúkur og slakur) • Örvandi og losar um hömlur í miðlungs skömmtum (Auðveldar félagsleg samskipti dómgreind minnkar, ofbeldishneigð eykst, dregur úr kvíða,minni skerðist,viðbragðseinkun,kynlöngun eykst en getan minnkar) • Stórir skammtar valda stjórnleysi (þvoglumælgi, ósamhæfðar vöðvahreifingar og augnriða. Öndunarlömun og meðvitundarleysi)

  12. Alkohólismi • Sjúklegt ástand sem einkennist af því að menn eru líkamlega háðir áfengi þar sem allt líf þeirra snýst um áfengisvímuna.

  13. Langvarandi misnotkun áfengis • Lystarleysi, magabólgur, breyting á persónuleika,, líffærabreytingar s.s. skorpulifur, taugabólga, heilaskemmdir, vitglöpun, titurvilla (delerium tremens) og krampi

  14. Kannabisefni • Maríjuana • Hass • Hassolía • Algengasta fíkniefnið • Auðveldara að nálgast það en áfengi • Áhrifin vara stutt eða 1-2 klst.

  15. Kannabis - Áhrif • Fer eftir hugarástandi hvers og eins. • óstjórnleg kátína • Ruglað tímaskyn • Óábyrg hegðun • Dregur úr námsgetu • Brenglað svefnmynstur • Hæg viðbrögð.

  16. Kannabis - Líkamlegar afleiðingar • Stöðnun á líkamsþroska • Dregur úr framleiðslu á sáðfrumna • Skaðleg fyrir fóstur • Safnast fyrir í fituvefjum líkamans.

  17. Kannabis - Afleiðing • Ef mikið reykt, þol og fíkn • Viðkomandi verður sljór, latur, hirðulaus, áhugalus og afskiptalaus. Einnig tilfinningalegur doði og framtaksleysi. • Getur valdið geðveikiástandi

  18. Kannabis - Fráhvarf • Svefnleysi • Órói • Kvíði

  19. Örvandi lyf - Amfetamin • spítt, fríski, hraði ofl. • Hvítt duft • Verið á markaði frá 1935 - misnotkun 1940 • Í upphafi notað til að hressa upp á hermenn undir álagi • Síðar notað sem megrunarlyf fyrir ráðsettar húsmæður

  20. Amfetamín - áhrif • Degur úr þreytu og matarlyst • Víkkar ljósop og eykur hjartslátt • FOF viðbrögð • Órói, málgleði, stundum ofbeldishneigð, vellíðan og upphafning • Kvíði, ótti og skynvilla

  21. Amfetamin - Önnur áhrif • Ljósop augna víkka - sólgleraugu • Þurkur í nefi og munni • Andremma, kláði, þurrar varir Stórir skammtar • Hár blóðþrýstingur, aukin hjartsláttur • Svita, höfuðverk, niðurgangur • Leiðir sjaldan til dauða - En Geðveikisástand.

  22. Amfetamin • Sá sem ekki hefur stjórn á eigin drykkju • Ýmis próf til

  23. Ofskynjunarefni - LSD • Lýsersýrudietýlamið, lýsergíð, sýra • Framleitt úr korndrjóla (sveppur) • Öflugasta ofskynjunarlyf og myndskreyttir pappírsbútar. • “Trip” • Þol myndast fljótt. • Flashback

  24. Ofskynjunarefni - E- Pillan • Ecstasy, alsæla, MDMA eða dance-drug • Lítið rannsökuð • Áhrifin líkjast bæði amfetamini og LSD • Byrjaði upp úr 1983 • Kom hingað til lands 1991-1992

  25. E - Pillan - Verkun • Örvandi líkt og Amfetamín en ofskynjun líkt og LSD • Ofvirkur • Geta dansað endalaust án þess að þreytast • Gífurlegt álag á hjartað • Truflun á hitastjórn líkamns

  26. E-pillan - Eftirköst • Þunglyndi og svartsýni • Skjalfti, svefntruflanir og jafnvel svefnleysi • Aðrar langtímaverkanir s.s. lifrarskemmdir og heilablæðingar.

  27. Lífræn leysiefni • Aftur að færast í aukana • Dauðsföll • Vökvar við stofuhita, rokgjörn, sterka lykt. • lím, gastegundir og lökk • Sniffuð

  28. Lífræn leysiefni - Eituráhrif • Slævandi verkun sbr. róandi lyf víma - svefn - dá • Áhrif á hjarta, lifur, nýru og fl. • Ávani og fíkn getur myndast

More Related