200 likes | 397 Views
Sjálfstæð upplýsingaleit. Upplýsingafærni : Hæfileikinn til að ná í upplysingar Hæfileikinn til að höndla þær Hæfileikinn til að vinna úr þeim Hæfileiki til að setja fram niðurstöður upplýsingaöflunar. Frh. Upplýsingalæsi : Skilgreina aðferðir Finna upplýsingaveitur Skilja upplýsingar
E N D
Sjálfstæð upplýsingaleit • Upplýsingafærni: • Hæfileikinn til að ná í upplysingar • Hæfileikinn til að höndla þær • Hæfileikinn til að vinna úr þeim • Hæfileiki til að setja fram niðurstöður upplýsingaöflunar
Frh.... • Upplýsingalæsi: • Skilgreina aðferðir • Finna upplýsingaveitur • Skilja upplýsingar • Geta túlkað upplýsingar • Geta metið upplýsingar
Gagnaöflun- hvað meinarðu? 1. Þarfagreining/upphitun. Hvað þarf að afla upplýsinga um? Nákvæm skilgreining á viðfangsefni. 2. Gagnaöflun. Upplýsingaveitur valdar og aðferðir við að afla upplýsinga. 3. Gagnagreining. Flokkun upplýsinga. 4. Úrvinnsla gagna og mat. Hver er niðurstaðan? 5. Raunprófun. 6. Viðfangsefni staðfest/lokið
Þarfagreining. • 1. þrep. Stöðumat. Greina bilið milli núverandi stöðu og æskilegrar stöðu. (“Gap”- analysis) • 2. þrep. Mat á forgangsatriðum. Greina mikilvægi einstakra þátta og setja í forgangsröð • 3. þrep. Greina vandamál og tækifæri • 4. þrep. Greina hugsanlegar lausnir og vaxtarmöguleika. • 5. þrep. Setja fram niðurstöður.
Þarfagreining-nokkrar leiðir • Hvað kallar á athuganir/gagnaöflun? • Formlegt/óformlegt mat • Starfsmannaviðtöl • Óformlegar samræður • Uppákomur/tiltekið ástand • Hugstormun
Upplýsinga-og gagnaöflun • Upplýsingaveitur á vinnustað • Upplýsingaskortur á vinnustað • Rangar upplýsingar á vinnustað • Of mikið af upplýsingum á vinnustað • Hvað þarf maður að vita og hvað ekki?
Handbækur/fræðibækur Netsíður Rannsóknir Skýrslur Kynningar-/upplýsingarit Upptökur Fólk Prófanir/rannsóknir/kannanir Heimildaöflun Athuganir (forml/óforml.) Viðtöl Faglegt samráð/ráðgjöf Sambland ákveðinna ofangreindra aðferða Gagnaöflun:Upplýsingaveitur Uppl.aðferðir
Fólki ekki treyst fyrir upplýsingum Stjórnandi hefur ekki aðgang að réttum upplýsingum Stjórnandi talar um það sem hann hefur ekki nægilega vit á. Vantraustsupplifun. “þú treystir mér ekki” Vantraust verður að vana. Upplýsingaflæði skerðist Stjórnandi verður vanmáttugur og missir trúverðugleika sinn Upplýsingaskortur á vinnustaðOrsök Afleiðing
Gagnagreining, úrvinnsla og mat • Annars vegar flokkun gagna út frá gefnum forsendum og hins vegar mat á niðustöðu flokkunar út frá settum markmiðum gagnaöflunar. Algeng flokkun: • 1. eftir hópum/einstaklingum • 2. eftir viðfangsefnum/efnisþáttum Úrvinnsla og mat á gögnum: Ýmist mælanleg úrvinnsla eða huglæg. Niðustaða sett fram með því að setja hana í einfalda skiljanlega setningu (skilgreiningu)
Raunprófun • Til að sanna raungildi niðurstöðu þarf að láta á hana reyna í tiltekinn tíma og á sem áreiðanlegastan hátt. Ef raunprófun leiðir í ljós réttar upplýsingar við gagnaöflun og greiningu: Verkefni lokið. Rangar upplýsingar: Nýtt gagnaöflunarferli
Að athuga og greina/túlka út frá ólíkum kenningum.Menn greina út frá ólíkum mannskilningi • Djúpsálarfræði Freud og Adler • Mannúðarsálfræði Maslow/Rogers • Valkenningar Glasser • Kerfiskenningar Satir • Félagslegar kenningar s.s. Bronfenbrenner og Krumboltz • Námskenningar H. Gardner • Atferliskenningar Skinners • Barn lendir í stöðugum útistöðum við önnur börn á deildinni sinni og grætur í hvert skipti sem það þarf að fara í hóptíma.
Rýni út frá MaslowSýn á mannlegt eðli: Manninum er sjálfum best treystandi fyrir eigin málum. Hann hefur getu til sjálfsbirtingar, að takast á við hvers kyns vanda sinn og er frjals af því að velja fyrir sig.
Greining út frá kenningum GlasserSýn á mannlegt eðli: Hver er sinnar gæfu smiður. Vandi einstaklings er annað hvort vegna þess að hann er í ófullnægðum tilfinningatengslum eða hann skortir tilfinningatengsl. Maðurinn er það sem hann hugsar og velur. Frumþarfir mannsins: • Þörf fyrir sjálfsbjargarviðleitni • Að elska og tilheyra • Að hafa stjórn á eigin lífi • Þörf fyrir frelsi • Þörf fyrir að leika sér
Glasser frh... • Rýni út frá hugmyndum Glasser um gæðaheim einstaklings. Fólk sem okkur þykir vænt um • Hlutir sem eru okkur kærir • Atburðir sem eru okkur kærir • Fegurðarupplifun • Verðmæti þ.e. trúarafstaða,gildi,venjur og skoðanir
Rýni út frá Kerfiskenningu SatirSýn á mannlegt eðli: Einstaklingur er hluti af heild og það eru hin gagnvirku áhrif innan heildarinnar sem mótar líf hans. • Athuganir á Fjölskyldulífssögu sem er listi yfir atburði í í fjölskyldum (fjölskyldukort) eða gerir lista yfir fólk sem hefur áhrif á mann (áhrifahjólið) . • Horfir á atferli og mynstur kerfa fremur en einstaklinga. Ef einn breytist breytast allir í kerfinu. Reynt að koma auga á það sem einstaklingurinn sjálfur hefur ekki séð varðandi samspil einstaklinga
Aðlögunarkenning John KrumboltzSýn á mannlegt eðli:Fólk á að reikna með óvissu og breytingum og bregðast við með skipulegum hætti sér til vaxtar. Fólk á að temja sér næmt auga fyrir tækifærum til breytinga til að komast af. • Fólk þarf að búa yfir: • Forvitni til að rannsaka nýja reynslu og fylgja henni eftir með aðgerðum • Staðfestu til að gefast ekki upp þrátt fyrir hindranir • Sveigjanleika til að breyta viðhorfum sínum ef þarf • Bjartsýni til að hafa trú á nýjum tækifærum • Þor til að láta á nýja hluti reyna þrátt fyrir óvissu um útkomu.
Rýnt út frá Tilvistarkenningum Van Durzen-SmithSýn á mannlegt eðli: Maðurinn þarf að horfast í augu við lífið eins og það er án þess að kalla aðra til ábyrgðar um hamingju sína.Angist er óhjákvæmilegur hluti lífsins. Lífið er bara svona! Það hefur ekki þýðingu að reyna að breyta því. • Lífið skiptist í fjögur tilvistarsvið sem leitast ætti við að hafa jafnvægi milli: • 1. náttúrulegt svið • 2. félagslegt svið • 3. persónulegt svið • 4. andlegt svið • Þegar einstaklingur hefur hætt að leita lækninga við lífinu eða reyna að breyta gangi þess,´þá hefur hann fyrst vaknað til þess!
Rýni út frá hugmyndum Freud:Sýn á mannlegt eðli: Maðurinn er drifinn áfram af ómeðvituðuð hvötum. Vandi á fullorðinsárum á rætur í bernskureynslufyrir 6 ára aldurinn af bældum hvötum. • Þroskastig oral, anal og phallic-stigin • Frumsjálf, sjálf og yfirsjálf • Varnarhættir sjálfsins • Greining á draumum • Rýni í eigin reynslu og reyna að ráða í áhrif hennar á líf manns og stöðu.
Líflínan • Aðferð til að afla upplýsinga um barn eða um sjálfan sig: • atvik og áhrifaþætti á lífsleiðinni • Styrk-og veikleika • Færni • Gildismat og hugmyndir • sjálfsmynd
Upplýsingaöflun um sérstök börn Alhliða þroski áhugamál virkni staða fjölskylduhagir þjónusta skóla/leikskóla menning í nánasta umhverfi virkni og gagnvirkni við samfélagið