1 / 6

Fréttatilkynning – fylgi 5. mars 2009

Fréttatilkynning – fylgi 5. mars 2009. Framkvæmd og svarhlutfall. Niðurstöður sem hér birtast um fylgi flokkanna á landsvísu eru úr netkönnun sem Capacent Gallup gerði dagana 25. febrúar – 3. mars.

taite
Download Presentation

Fréttatilkynning – fylgi 5. mars 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fréttatilkynning – fylgi 5. mars 2009

  2. Framkvæmd og svarhlutfall Niðurstöður sem hér birtast um fylgi flokkanna á landsvísu eru úr netkönnun sem Capacent Gallup gerði dagana 25. febrúar – 3. mars. Úrtakið í könnuninni var tilviljunarúrtak úr Viðhorfahópi Capacent Gallup. Heildarúrtaksstærð var 1.513 manns 18 ára og eldri. Svarhlutfall var 60,2%. Fylgistölur eru reiknaðar út frá svörum við þremur spurningum: „Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk eða lista myndir þú kjósa?“ Þeir sem voru óákveðnir voru spurðir: „En hvaða flokkur eða listi yrði líklegast fyrir valinu?“ Þeir sem enn voru óákveðnir voru spurðir: „Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna?“

  3. Fylgi flokka á landsvísu – 25. febrúar – 3. mars 2009 Vikmörk: D: +/-3,3% S: +/-3,3% V: +/-3,2% B: +/-2,4% F: +/-1,1% I: +/-1,0% Annað: +/- 0,7%

  4. Fylgi flokka á landsvísu – þróun

  5. Fylgi flokka á landsvísu – Greiningar 25. febrúar – 3. mars 2009 Þar sem hlutfall er feitletrað er marktækur munur milli hópa

More Related