60 likes | 158 Views
Fréttatilkynning – fylgi 5. mars 2009. Framkvæmd og svarhlutfall. Niðurstöður sem hér birtast um fylgi flokkanna á landsvísu eru úr netkönnun sem Capacent Gallup gerði dagana 25. febrúar – 3. mars.
E N D
Framkvæmd og svarhlutfall Niðurstöður sem hér birtast um fylgi flokkanna á landsvísu eru úr netkönnun sem Capacent Gallup gerði dagana 25. febrúar – 3. mars. Úrtakið í könnuninni var tilviljunarúrtak úr Viðhorfahópi Capacent Gallup. Heildarúrtaksstærð var 1.513 manns 18 ára og eldri. Svarhlutfall var 60,2%. Fylgistölur eru reiknaðar út frá svörum við þremur spurningum: „Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk eða lista myndir þú kjósa?“ Þeir sem voru óákveðnir voru spurðir: „En hvaða flokkur eða listi yrði líklegast fyrir valinu?“ Þeir sem enn voru óákveðnir voru spurðir: „Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna?“
Fylgi flokka á landsvísu – 25. febrúar – 3. mars 2009 Vikmörk: D: +/-3,3% S: +/-3,3% V: +/-3,2% B: +/-2,4% F: +/-1,1% I: +/-1,0% Annað: +/- 0,7%
Fylgi flokka á landsvísu – Greiningar 25. febrúar – 3. mars 2009 Þar sem hlutfall er feitletrað er marktækur munur milli hópa