1 / 6

Þyngd inni í jörðinni

Þyngd inni í jörðinni. Útleiðsla. Þyngd inni í jörðinni.

taji
Download Presentation

Þyngd inni í jörðinni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þyngd inni í jörðinni Útleiðsla

  2. Þyngd inni í jörðinni • Eitt sem gert er ráð fyrir þegar verið er að skoða þyngdarsvið utan við hluti er að líta megi þannig á að allur massinn sé í massamiðju hans. Þetta er í fullkomlega rétt fyrir kúluaga hnetti, flestir hnettir eru mjög nærri því að vera kúlulaga svo þetta er góð nálgun.

  3. Þyngd inni í jörðinni • Nú er að öðru að hyggja. Inni í hnettinum hlýtur líka að vera þyngdarsvið. Þyngdarkrafturinn hlýtur líka að vera hverfandi í (massa)miðju hans. Það er hann hlýtur að minnka frá yfirborði hnattarins inn að miðju. Það er styrkur sviðsins minnkar frá yfirborði inn að miðju.

  4. Þyngd inni í jörðinni • Fyrir r minna en R, R er radíus hnattarins, og ef eðlismassinn er fasti er massinn, sem er innan við r, gefinn sem • fæst fyrir styrk þyngdarsviðsins

  5. Þyngd inni í jörðinni • Með þessari framsetningu er komin rétt niðurstaða, að þyngdarkrafturinn inni í hnettinum er í réttu hlutfalli við fjarlægðina frá miðju. Það er líka innifalið í þessu að styrkurinn er samfelldur við yfirborð hnattarins eins og krefjast verður. Það er erfitt að mæla þyngdarhröðunina svo nákvæmlega að munur á henni í venjulegu umhverfi komi fram. Sú nálgun að nota 9,8 m/s2 fyrir þyngdarhröðunina á jörðinni er svo góð að mesti munur frá því gildi er 0,03 m/s2 eða um 0,3%.

  6. Þyngd inni í jörðinni • Jörðin er með 6370 km radíus og massa 6·1024 kg. Hver er stöðuorkan fyrir 1 kg massa við yfirborð hennar og hver er þyngdarhröðunin miðja vegu milli yfirborðs og miðju?Lausn: Stöðuorkan er • og þyngdarhröðunin er með einföldustu aðferðinni 1/2·g þar sem þyngdarkrafturinn fellur línulega inn að miðju jarðar. Það er líka hægt að reikna þetta beint

More Related