210 likes | 386 Views
Vatn. H2O. Vatnssameind er einstök Sérstakir eiginleikar Myndar 105° horn Plúshlaðin á öðrum endanum en mínushlaðin á hinum Þetta kallast skautun – því laðast vatnssameind bæði að plúshlöðnum sem mínushlöðnum ögnum Mörg sölt leysast því eingöngu upp í vatni Myndar vetnistengi
E N D
H2O • Vatnssameind er einstök • Sérstakir eiginleikar • Myndar 105° horn • Plúshlaðin á öðrum endanum en mínushlaðin á hinum • Þetta kallast skautun – því laðast vatnssameind bæði að plúshlöðnum sem mínushlöðnum ögnum • Mörg sölt leysast því eingöngu upp í vatni • Myndar vetnistengi • Sérstök tengi á milli vetnis í einni sameind og súrefnis í annarri sameind • Vetnistengið getur haldið vatnssameindunum saman í stórum hópum
Vatn er einstaklega góður leysir fyrir mörg efni • Það flytur næringarefni sem eru nauðsynleg öllum lifandi verum og ber burt úrgangi • Hefur mikla varmarýmd = getur haldið í sér miklum hita og haft temprandi áhrif á loftslag
Hringrás vatnsins • Gufar uppúr hafinu og vötnum • Myndar ský • Fellur á jörðina sem úrkoma • Safnast fyrir í ám og vötnum • Sígur ofan í jarðlögin og myndar grunnvatn • Rennur síðan til sjávar í vatnsföllum og grunnvatnsstraumum • Plöntur taka einnig til sín raka úr jarðvegi og andrúmsloftinu og skila því aftur út í andrúmsloftið
Hringrás vatnsins • Getur verið hröð • Hver vatnsdropi er að meðaltali 16 daga í vatnsfalli • Vatn er að meðaltali 8 daga í andrúmsloftinu • Vatn er hinsvegar bundið í jöklum öldum saman • Það getur tekið vatna þúsundir ára að hreyfast í jarðskorpunni
Umsvif mannsins • Hafa áhrif á hringrás vatnsins • Skógar ruddir • Graslendi malbikað • Stíflur reistar • Borgir stækka Allt þetta hefur áhrif á hringrás vatnsins
Aukin vatnsnotkun • Vatnsnotkun hefur þrefaldast frá 1950 • Ástæðan er • Fólksfjölgun • Aukin vatnsþörf á hvern íbúa • 73% í landbúnað og aðallega í áveituskurði – oft nýtist þó ekki nema 40% af vatninu í áveitunum • 21% í iðnað – vatnið oft mjög mengað þegar því er skilað aftur út í náttúruna
Aukin vatnsnotkun • Veldur álagi á takmarkaðar vatnsbirgðir veraldar • Sumar ár ná ekki að renna til sjávar vegna þess að allt vatn þeirra er nýtt • Grunnvatn fer minnkandi sumstaðar þar sem því er dælt upp hraðar en það endurnýjast • Vötn og sæir hverfa • Aralvatn og Chad vatn
Aral sjórinn Fjórða stærsta stöðuvatn jarðar Fyrir 40 árum var farvegi ánna sem runnu í Aral sjó breytt til að vökva baðmullarakra á þurrka svæði í nágrenninu Lífslíkur fólks lægri en á öðrum svæðum – salt og leiragnir hafa áhrif á heilsu fólks . Frétt á BBC Salt liggur í sköflum þar sem áður var sjór. Vindar feykja saltinu allt upp í Himalaya fjöll
Átök um vatn • 71% jarðar eru hulin vatni -2,5% ferskvatn • Palestína og Ísrael • Hluti af deilunni lýtur að vatni • Ísrael notar um 1950 milljónir rúmmetra af vatni á ári • Meira en helmingur er úr grunnvatnsveitum • Tvær af mikilvægustu grunnvatnsveitum eru á Vesturbakka Jórdanár og um 40% af vatni Ísraelsmanna koma þannig frá hernumdu svæðunum • Ísraelsmenn skammta Palestínumönnum vatn. Þetta hefur bitnað illa á akuryrkju Palestínumanna. Flutt til borganna í láglaunastörf • Stjórnun Ísraelsmanna á vatnsbirgðum Vesturbakkans hefur reitt Palestínumenn til reiðu og kynt undir ólgu
Nóg af vatni? • Þau svæði þar sem nóg er af vatni þurfa einnig að gæta varúðar • Af hverjum vatnsdropa sem nýttur er þá mengast annar • Árið 2050 er líklegt að vatnsskortur hrjái flestar þjóðir heims • Vatnsskortinum munu fylgja átök • Til þess að koma í veg fyrir vatnsskort og átök um vatn á 21. öldinni þarf að:
Auka skilning manna á því að drykkjarvatn jarðar er ekki óendanleg auðlind. • Verðleggja þarf vatnið skynsamlega • Auka virðingu almennings fyrir vatni og meðferð þess
Vatnsmengun • Aðaluppsretta vatnsmengunar er iðnaður • Kjarnorkuver nota mest – þurfa mikla kælingu • Efnaverksmiðjur og olíuhreinsistöðvar • Notuðu iðnaðarvatni er veitt óhreinsuðu í ár og læki • Vatnsmengun er skaðleg heilsu fólks • Um 1/3 mannkyns býr við léleg holræsi • Kólera, taugaveiki o.fl. • Milljónir manna látast árlega vegna mengaðs vatns
Flóð • Algengustu náttúruhamfarir í heiminum • Hér á landi í tengslum við eldvirkni undir jökli • Þar sem land er skógi vaxið virkar jörðin sem svapur sem drekkur í sig úrkomuna. • Bangladesh • Regluleg flóð í ánum Ganghes og Brahmaputra • Verri nú vegna skógeyðingar í hlíðum Himalaya • Vatnið berst hraðar til ánna – ber með sér leðju • Óshólmarnir fyllast af leðju og geta ekki tekið við eins miklu vatni
Flóð • Maðurinn getur sjálfur átt sök á flóðum • Aukið þéttbýli = aukin flóðahætta • Þök húsa og malbikaðar götur loka yfirborði landsins • Þétt yfirborð og holræsakerfi ber vatnið af stórum svæðum á augabragði út í árnar • Brýr og önnur mannvirki á árbakkanum þrengja farveginn og minnka svæðið sem vatnið hefur til að flæða um • Flóð geta orðið inní borgum – holræsakerfin bera ekki allt vatnið frá sístækkandi malbikuðu yfirborði
Mengun vatns • Eiturefni frá Landbúnaðir og iðnaði • Landbúnaði t.d. tilbúinn áburður, illgresis- og skordýraeitur, húsdýraáburður frá stórum verksmiðjubýlum • Allt mengar þetta jarðveg, grunnvatn og yfirborðsvatn • Þéttbýlið í Mið-Evrópu hefur skapað ofnýtingu grunnvatns • Árnar Oder og Visla bera um 20% þeirrar mengunar sem berst í Eystrasalt • Innhöfin menguð • Eystrasalt, Miðjarðarhaf, Svartahaf og Norðursjór • Vatnsskipti eru mjög hæg og því safnast mengunarefni og áburðarefni upp
Áhrif stríða á umhverfiðecocide – dráp á náttúru • Náttúran þarf áratugi og stundum árhundruð til að jafna sig • Eiturgas s.s. Agent Orange í Víetnam • Enn er óvenju mikið O2 í blóði Víetnama sem fæddust löngu síðar • O2 útí sjó og sest í leirinn – fiskur er mengaður af O2 • Jarðsprengjur – El Alamein í Egyptalandi • krabbameinsvaldandi O2 sökk í jarðveg og barst þaðan útí sjó og í lífkeðjuna alla – svif-þang-fiska-plöntur-spendýr o.s.frv • Í umsátrinu um Sarajevo fyrir nokkrum árum var klippt á raflínur og þar með hættu vantsdælur að virka. Skotið á fólk þegar það fór út fyrir borgina að leita vatns. • Gerist æ algengara að brunnar séu fylltir steinum, vatnsból menguð, vatnspípur brotnar og stíflur sprengdar til að nota vatnsskortinn sem vopn