1 / 21

Vatn

Vatn. H2O. Vatnssameind er einstök Sérstakir eiginleikar Myndar 105° horn Plúshlaðin á öðrum endanum en mínushlaðin á hinum Þetta kallast skautun – því laðast vatnssameind bæði að plúshlöðnum sem mínushlöðnum ögnum Mörg sölt leysast því eingöngu upp í vatni Myndar vetnistengi

terri
Download Presentation

Vatn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vatn

  2. H2O • Vatnssameind er einstök • Sérstakir eiginleikar • Myndar 105° horn • Plúshlaðin á öðrum endanum en mínushlaðin á hinum • Þetta kallast skautun – því laðast vatnssameind bæði að plúshlöðnum sem mínushlöðnum ögnum • Mörg sölt leysast því eingöngu upp í vatni • Myndar vetnistengi • Sérstök tengi á milli vetnis í einni sameind og súrefnis í annarri sameind • Vetnistengið getur haldið vatnssameindunum saman í stórum hópum

  3. Vatn er einstaklega góður leysir fyrir mörg efni • Það flytur næringarefni sem eru nauðsynleg öllum lifandi verum og ber burt úrgangi • Hefur mikla varmarýmd = getur haldið í sér miklum hita og haft temprandi áhrif á loftslag

  4. Hringrás vatnsins • Gufar uppúr hafinu og vötnum • Myndar ský • Fellur á jörðina sem úrkoma • Safnast fyrir í ám og vötnum • Sígur ofan í jarðlögin og myndar grunnvatn • Rennur síðan til sjávar í vatnsföllum og grunnvatnsstraumum • Plöntur taka einnig til sín raka úr jarðvegi og andrúmsloftinu og skila því aftur út í andrúmsloftið

  5. Er bjór lífsnauðsynlegri en vatn?

  6. Hringrás vatnsins • Getur verið hröð • Hver vatnsdropi er að meðaltali 16 daga í vatnsfalli • Vatn er að meðaltali 8 daga í andrúmsloftinu • Vatn er hinsvegar bundið í jöklum öldum saman • Það getur tekið vatna þúsundir ára að hreyfast í jarðskorpunni

  7. Umsvif mannsins • Hafa áhrif á hringrás vatnsins • Skógar ruddir • Graslendi malbikað • Stíflur reistar • Borgir stækka Allt þetta hefur áhrif á hringrás vatnsins

  8. Aukin vatnsnotkun • Vatnsnotkun hefur þrefaldast frá 1950 • Ástæðan er • Fólksfjölgun • Aukin vatnsþörf á hvern íbúa • 73% í landbúnað og aðallega í áveituskurði – oft nýtist þó ekki nema 40% af vatninu í áveitunum • 21% í iðnað – vatnið oft mjög mengað þegar því er skilað aftur út í náttúruna

  9. Aukin vatnsnotkun • Veldur álagi á takmarkaðar vatnsbirgðir veraldar • Sumar ár ná ekki að renna til sjávar vegna þess að allt vatn þeirra er nýtt • Grunnvatn fer minnkandi sumstaðar þar sem því er dælt upp hraðar en það endurnýjast • Vötn og sæir hverfa • Aralvatn og Chad vatn

  10. Aral sjórinn Fjórða stærsta stöðuvatn jarðar Fyrir 40 árum var farvegi ánna sem runnu í Aral sjó breytt til að vökva baðmullarakra á þurrka svæði í nágrenninu Lífslíkur fólks lægri en á öðrum svæðum – salt og leiragnir hafa áhrif á heilsu fólks . Frétt á BBC Salt liggur í sköflum þar sem áður var sjór. Vindar feykja saltinu allt upp í Himalaya fjöll

  11. Átök um vatn • 71% jarðar eru hulin vatni -2,5% ferskvatn • Palestína og Ísrael • Hluti af deilunni lýtur að vatni • Ísrael notar um 1950 milljónir rúmmetra af vatni á ári • Meira en helmingur er úr grunnvatnsveitum • Tvær af mikilvægustu grunnvatnsveitum eru á Vesturbakka Jórdanár og um 40% af vatni Ísraelsmanna koma þannig frá hernumdu svæðunum • Ísraelsmenn skammta Palestínumönnum vatn. Þetta hefur bitnað illa á akuryrkju Palestínumanna. Flutt til borganna í láglaunastörf • Stjórnun Ísraelsmanna á vatnsbirgðum Vesturbakkans hefur reitt Palestínumenn til reiðu og kynt undir ólgu

  12. Nóg af vatni? • Þau svæði þar sem nóg er af vatni þurfa einnig að gæta varúðar • Af hverjum vatnsdropa sem nýttur er þá mengast annar • Árið 2050 er líklegt að vatnsskortur hrjái flestar þjóðir heims • Vatnsskortinum munu fylgja átök • Til þess að koma í veg fyrir vatnsskort og átök um vatn á 21. öldinni þarf að:

  13. Auka skilning manna á því að drykkjarvatn jarðar er ekki óendanleg auðlind. • Verðleggja þarf vatnið skynsamlega • Auka virðingu almennings fyrir vatni og meðferð þess

  14. Vatnsmengun • Aðaluppsretta vatnsmengunar er iðnaður • Kjarnorkuver nota mest – þurfa mikla kælingu • Efnaverksmiðjur og olíuhreinsistöðvar • Notuðu iðnaðarvatni er veitt óhreinsuðu í ár og læki • Vatnsmengun er skaðleg heilsu fólks • Um 1/3 mannkyns býr við léleg holræsi • Kólera, taugaveiki o.fl. • Milljónir manna látast árlega vegna mengaðs vatns

  15. Flóð • Algengustu náttúruhamfarir í heiminum • Hér á landi í tengslum við eldvirkni undir jökli • Þar sem land er skógi vaxið virkar jörðin sem svapur sem drekkur í sig úrkomuna. • Bangladesh • Regluleg flóð í ánum Ganghes og Brahmaputra • Verri nú vegna skógeyðingar í hlíðum Himalaya • Vatnið berst hraðar til ánna – ber með sér leðju • Óshólmarnir fyllast af leðju og geta ekki tekið við eins miklu vatni

  16. Flóð • Maðurinn getur sjálfur átt sök á flóðum • Aukið þéttbýli = aukin flóðahætta • Þök húsa og malbikaðar götur loka yfirborði landsins • Þétt yfirborð og holræsakerfi ber vatnið af stórum svæðum á augabragði út í árnar • Brýr og önnur mannvirki á árbakkanum þrengja farveginn og minnka svæðið sem vatnið hefur til að flæða um • Flóð geta orðið inní borgum – holræsakerfin bera ekki allt vatnið frá sístækkandi malbikuðu yfirborði

  17. New Orleans

  18. Mengun vatns • Eiturefni frá Landbúnaðir og iðnaði • Landbúnaði t.d. tilbúinn áburður, illgresis- og skordýraeitur, húsdýraáburður frá stórum verksmiðjubýlum • Allt mengar þetta jarðveg, grunnvatn og yfirborðsvatn • Þéttbýlið í Mið-Evrópu hefur skapað ofnýtingu grunnvatns • Árnar Oder og Visla bera um 20% þeirrar mengunar sem berst í Eystrasalt • Innhöfin menguð • Eystrasalt, Miðjarðarhaf, Svartahaf og Norðursjór • Vatnsskipti eru mjög hæg og því safnast mengunarefni og áburðarefni upp

  19. Áhrif stríða á umhverfiðecocide – dráp á náttúru • Náttúran þarf áratugi og stundum árhundruð til að jafna sig • Eiturgas s.s. Agent Orange í Víetnam • Enn er óvenju mikið O2 í blóði Víetnama sem fæddust löngu síðar • O2 útí sjó og sest í leirinn – fiskur er mengaður af O2 • Jarðsprengjur – El Alamein í Egyptalandi • krabbameinsvaldandi O2 sökk í jarðveg og barst þaðan útí sjó og í lífkeðjuna alla – svif-þang-fiska-plöntur-spendýr o.s.frv • Í umsátrinu um Sarajevo fyrir nokkrum árum var klippt á raflínur og þar með hættu vantsdælur að virka. Skotið á fólk þegar það fór út fyrir borgina að leita vatns. • Gerist æ algengara að brunnar séu fylltir steinum, vatnsból menguð, vatnspípur brotnar og stíflur sprengdar til að nota vatnsskortinn sem vopn

More Related