1 / 16

Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Orka, samgöngur, innkaup, vatn. Vistvænir lifnaðarhættir. Orka. Mörg umhverfisvandamál stafa af nýtingu orkulindanna Jarðefnaeldsneyti: kol, olía, jarðgas Á Íslandi: 98%heimila sem nota vatnsorku eða jarðhitaorku sem orkugjafa 9% heimila hituð með jarðvarma

sema
Download Presentation

Orka, samgöngur, innkaup, vatn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Orka, samgöngur, innkaup, vatn Vistvænir lifnaðarhættir

  2. Orka • Mörg umhverfisvandamál stafa af nýtingu orkulindanna • Jarðefnaeldsneyti: kol, olía, jarðgas • Á Íslandi: 98%heimila sem nota vatnsorku eða jarðhitaorku sem orkugjafa • 9% heimila hituð með jarðvarma • Fyrir 1973: 45% heimila með olíukyndingu • Bruni á jarðefnaeldsneyti = mengun

  3. Orka • Íslendingar: • Orkuframleiðsla – meðal hreinlegustu þjóða heims • Iðnaðarmengun – í meðallagi • Samgöngur – Þar stöndum við okkur afar illa • 19% losun gróðurhúsalofttegunda • Einstaklingurinn hefur mikil áhrif • Hjón sem fljúga tvisvar sinnum til London losa jafn mikið af gróðurhúsalofttegundum og einn Toyota Yaris á einu ári (12.000 km)

  4. Sparnaður á orku • Spara rafmagn • Kaupa orkusparandi rafmagnstæki • Nota sparperur – endast tífalt lengur • Slökkva ljós í herbergjum • Þurrka af lömpum – óhreinindi draga úr ljósmagni • Pottar og pönnur • Sléttur botn, lítill pottur=minna vatn, nota lok • Slökkva á hellum og nýta eftirhitann • Spara þvott – styttri þvottakerfi, þarf að þvo? • Ekki loka fyrir ofna með gardínum eða húsgögnum O.s.frv. Fjölmargar sparnaðarleiðir að auki

  5. Samgöngur • Við ferðumst meira en nokkru sinni • Einkabíllinn er helsti sökudólgurinn varðandi loftmengun í þéttbýli • Á Íslandi: 750 bílar á 1000 íbúa • Árið 2006 voru 272.000 ökutæki á götunum • Fólksbílar 197.000 • Umferð á vegum hefur margvísleg áhrif á umhverfið • Mengun af völdum bíla, flugvéla og skipa er mikil samanborið við aðrar þjóðir • Mikil bílaeign, langar vegalengdir, stór skipafloti

  6. Samgöngur • Bílaeign í heiminum (heimild Vistvernd í verki) • 1970: 245 milljónir • 1985: 520 milljónir • 2000: 800 milljónir • Bílum fjölgar hraðar en fólki • Í ár eru framleiddar um 30 - 35 milljónir bíla • Mikilvægt að framleiða vistvæn farartæki sem fyrst • Rafmagn, metangas framleitt hjá Sorpu, vetni • Bílgreinasambandið – listi yfir bíla sem fá ókeypis í stæði

  7. Bílar • Eru orkufrekir í framleiðslu • Margir deyja eða bíða örkuml í umferðarslysum • Mengandi lofttegundir – gróðurhúsaáhrif • Svifryk í lofti í borgum

  8. Aðrir valkostir • Almenningssamgöngur • Reiðhjól • Tveir jafnfljótir • Sparneytnir bílar • Bílar sem ganga fyrir t.d. Rafmagni eða metangasi

  9. Innkaup • Vöruinnkaup okkar valda álagi á umhverfið • Við getum stuðlað að vistvænni framtíð með innkaupum okkar • Þú ein/n ákveður hvað þú kaupir • Ekki er hægt að kaupa lífshamingju • Allar vörur fara í gegnum fjögur ferli: • Framleiðsla, dreift til okkar, notað af okkur, að lokum fargað

  10. Ferli vörunnar • Framleiðsla vörunnar: mengun • Dreifing vörunnar um langan veg=mengun • Umbúðir vörunnar og oft varan sjálf eru sorp morgundagsins= mengun • Hvernig var þetta áður fyrr? T.d. Fyrir um 200 árum? • Sjálfsþurftarbúskapur

  11. Úrbætur • Kaupa þjónustu fremur en vöru • Einkaneysla Íslendinga eykst hratt • Kaupa vörur sem eru betri fyrir umhverfið • Umhverfismerktar vörur • Vörur framleiddar á Íslandi • Vörur í stærri pakkningum • Vörur með minna af umbúðum • Velja fjölnota – ekki einnota • Velja endurunnið eða endurnýtanlegt

  12. Vatn • Allt líf er háð vatni • Mengun vatns er óþörf • Hættum að bruðla með vatn • Verður vatn útflutningsvara Íslendinga á 21. öldinni? • 97,4% vatns er saltvatn • Neysluhæft vatn er aðeins 0.27% • Vatn er því takmörkuð auðlind

  13. Eilíf hringrás Frá því jörðin myndaðist fyrir um 4500 milljónum ára hefur vatnið á henni og í andrúmsloftinu verið í sífelldri hringrás. Þetta þýðir að vatnssameind sem er í vatnsglasi í dag hefur e.t.v. Verið í vatnsbóli risaeðla fyrir um 150 milljónum ára

  14. Eilíf hringrás • Mannslíkaminn 70% vatn • Mikilvægt að vatn mengist ekki

  15. Mengun vatns • Hættuleg efni berast langar leiðir með sjávarstraumum og gufa upp úr hlýjum sjó • Berast með loftstraumum til kaldari svæða þar sem þau safnast upp – gufa ekki upp úr köldum sjónum • Dioxin, PCB o.fl. • Efni sem berast frá iðnaði og landbúnaði • Hafa mælst í sjávardýrum hér við land

  16. Aðgerðir • Sjá til þess að engin spilliefni berist frá heimilinu í frárennslið • Laga alla leka krana og lagnir • Venja sig á að láta vatnið ekki leka að óþörfu • Kaupa vatnssparandi salerni og blöndunartæki o.s.frv.

More Related