1 / 8

29. Mars 2007

Ný lög um veitinga- gististaði- og skemmtanahald taka gildi 1. júlí 2007 Aðalfundur SAF fundur veitingamanna. 29. Mars 2007. Helstu breytingar frá núgildandi lögum. Yfirstjórn mála er varða veitinga og gististaði flyst til dómsmálaráðuneytisins

titus
Download Presentation

29. Mars 2007

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ný lög um veitinga- gististaði- og skemmtanahaldtaka gildi 1. júlí 2007Aðalfundur SAFfundur veitingamanna 29. Mars 2007

  2. Helstu breytingar frá núgildandi lögum • Yfirstjórn mála er varða veitinga og gististaði flyst til dómsmálaráðuneytisins • Veitinga- og gistileyfi, áfengisveitingaleyfi og skemmtanaleyfi verða sameinuð í eitt leyfi sem kallast rekstrarleyfi. • Leyfisveitingar verða hjá sýslumönnum nema í Reykjavík verða leyfin gefin út af lögreglustjórnaum á höfuðborgarsvæðinu.

  3. Ekki eru breytingar á útgáfu byggingaleyfa sveitarstjórnar þar sem það á við og er gert að skilyrði að það liggi þá fyrir við umsókn. • Starfsleyfi heilbrigðisnefnda þarf að liggja fyrir og er það skilyrði rekstrarleyfis. Hægt verður að sækja um slíkt leyfi samhliða umsókn um rekstrarleyfi og sér lögreglustjóri þá um að framsenda umsókn.

  4. Umsóknarferlið verður einfaldað og möguleiki á rafrænu ferli • Gagnaöflun (vottorðin) takmarkast við umsækjanda og forsvarsmann lögaðila. • Lagt er til að gildistími rekstrarleyfis verði 4 ár og þar með sé ekki lengur um að ræða mismunandi gildistími mismunandi leyfa.

  5. Endurnýjunarferlið verði einfaldað fyrir þá sem eru með allt í lagi – þarf t.d. ekki að leita umsagna á ný. • Lögreglan fær heimild til að loka stöðum sem ekki hafa rekstrarleyfi. Viðurlög verða skýrari

  6. Tækifærisleyfi – tækifærisveitingar • Ungmenni yngri en 18 ára óheimil dvöl eftir kl. 22:00 í stað kl. 20:00 • Tryggingar sem handhafar áfengisveitingaleyfis þurfa nú að leggja fram verða afnumdar.

  7. Gjöld fyrir rekstrarleyfi ný flokkun fyrirtækja • Gjöld fyrir leyfi í fyrsta skipti verða svipuð og verið hefur, nema gjald fyrir skemmtanaleyfið fellur niður • Endurnýjunargjald er mun lægra • Vinna við reglugerð framundan

  8. Ný leyfi • Öll leyfi falla úr gildi í síðasta lagi tveimur árum eftir gildistöku laga þessara og skal þá sækja um nýtt rekstrarleyfi. Hið stysta gildir • Óskað hefur verið eftir lausn vegna leyfa sem renna út fram til 1. júlí

More Related