1 / 12

Rannsóknarnefnd sjóslysa

Rannsóknarnefnd sjóslysa. Framtíðarsýn RNS. Að stuðla að bættu öryggi sjófarenda Með rannsóknum að reyna að koma í veg fyrir slys um borð í skipum Hraða afgreiðslu mála sem berast og verða til umfjöllunar í nefndinni Góð ímynd. Framtíðarsýnin: ...”bætt öryggi”. Auka upplýsingastreymi

trent
Download Presentation

Rannsóknarnefnd sjóslysa

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rannsóknarnefnd sjóslysa

  2. Framtíðarsýn RNS • Að stuðla að bættu öryggi sjófarenda • Með rannsóknum að reyna að koma í veg fyrir slys um borð í skipum • Hraða afgreiðslu mála sem berast og verða til umfjöllunar í nefndinni • Góð ímynd

  3. Framtíðarsýnin: ...”bætt öryggi”.. • Auka upplýsingastreymi • Vera góður tengiliður á milli sjómanna og hlutaðeigandi aðila • Að stuðla að skráningu og lærdóms á “nærri því slysum”

  4. Framtíðarsýnin: ...”rannsóknir”.. • Leggja ríkari áherslu á málefni sem hægt er að draga einhvern lærdóm af • Verklag;.. “Er ástæða til að breyta einhverju gömlu verklagi um borð”? • Að vera í efstir í huga sjómanna um upplýsingar um óhöpp, næstum því óhappa og lausn vandamála • Vinna með okkur!

  5. Framtíðarsýnin: ...”hraða afgreiðslu mála”.. • Áríðandi að orsök óhappa skili sér sem fyrst til annarra • Þrír mánuðir • Að eyða ekki tíma í “smámál” • Skýrsla og vinnsla á vefinn

  6. Framtíðarsýnin: ...”ímynd RNS”.. • Áríðandi að í huga umbjóðenda okkar séum við vettvangur sem vert er að styrkja og treysta • Að við séum ofarlega í huga sjómanna og útgerðarmanna • Ná fram samvinnu við sjómenn og útgerðamenn

  7. www.rns.is • Skýrslur strax á netið • Samskiptakerfi fyrir nefndarstarfið • Sjómenn skrá inn upplýsingar • Lifandi vefur

  8. Tölulegar upplýsingar

  9. Mál til RNS 1993-2001

  10. Starfandi fólk og slys við fiskveiðar 1991-2001

  11. Venjulegur meðalfjöldi vinnustunda á viku eftir atvinnugreinum 1991–2001

  12. Starfsaldur sjómanna

More Related