170 likes | 611 Views
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II. 7. Gagnagreining II Túlkunarfræðileg nálgun Orðræðugreining Rannveig Traustadóttir. Gagnagreining Túkunarfræðileg nálgun Anders Gustavsson, 1996. Ferli sem þarf að vera í gangi alla rannsóknina Undirbúningur - víð byrjunarspurning
E N D
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II 7. Gagnagreining II Túlkunarfræðileg nálgun Orðræðugreining Rannveig Traustadóttir
GagnagreiningTúkunarfræðileg nálgunAnders Gustavsson, 1996 • Ferli sem þarf að vera í gangi alla rannsóknina • Undirbúningur - víð byrjunarspurning 1. Safna viðeigandi gögnum 2. Setja fram allar skynsamlegar túlkanir 3. Prófa túlkanirnar á gögnunum, túlkaninar þurfa líka að vera í samræmi við tilteknar forsendur, viðmið, mælikvarða • Þróa-skilgreina (nýjar) spurningar sem á að rannsaka
GagnagreiningTúkunarfræðileg nálgunAnders Gustavsson, 1996 Skref I Safna viðeigandi gögnum Skref II Setja fram allar skynsamlegar túlkanir Skilgreina nýjar rannsóknaspurningar Skref III Prófa túlkanir á gögnunum Athuga skilgreind viðmið
Orðræðugreining(Discourse analysis) • Orðræðugreining: „treats the social world as a text … which an be systematically ‘read’ by a researcher to lay open the psychological processes that lie within them“ (Banister og félagar, 1994, bls. 92)
OrðræðugreiningBanister og félagar, 1994 • Nokkur atriði: • Orðræðugreining reynir að gera skil fjölbreytilegri merkingu, mótsögnum, o.fl. sem er að finna í einum texta • Sumir líta svo á að verið sé að leita að undirliggjandi formgerðum (strúktúrum) textans (þeir sem kenna sig við orðræðugreiningu kenna sig stundum við póst-strúkturalisma) • Merking er ekki stöðug heldur síbreytileg og mál/texti samanstendur af mörgum „málum/textum“ og orðræðum
OrðræðugreiningBanister og félagar, 1994 • Orðræðugreinin á tannkremstúpu: A) túpan sem „texti“ breyta túpunni í texta, í skrifað form til greiningar B) hugstormun (free associate to the text) helst með öðrum C) greina kerfisbundið öll „(viðfangs)efni“ (objects) textans leita að nafnorðum framhald
OrðræðugreiningBanister og félagar, 1994 • Orðræðugreining á tannkremstúpu, frh.: D) skoða hvernig talað er um viðfangsefnin E) greina kerfisbundið allar persónur/sjálfsverur (subjects) í textanum F) athuga hvað hver persóna segir/má segja innan textans og hvað er sagt um hana G) gera yfirlit yfir hinar mismunandi „félagslegu veraldir“ sem er að finna í textanum H) o.s.frv.
OrðræðugreiningBanister og félagar, 1994 • Orðræðurnar fjórar á tannkremstúpunni: • „rationalist“ - rökleg • „familial“ - fjölskylduleg • „developmental - educational“ - uppeldisleg • „medical“ - læknisfræðileg
Ólík sjónarhorn í gagnaöflun og gagnagreininguEva Magnusson, 1996 I. Innanfrá sjónarhorn • Gagnasöfnun - viðtöl • Rannsóknarvinnan II. Utanfrá sjónarhorn • Gagnagreining • Fræðileg nálgun • Ekki sami hugtakaheimur • Erfitt að samþætta og hugsa um samtímis • Sjónarhornin földu hvort annað • Erfitt að færa rannsóknargögnin í sama veruleika og kenningarnar • Hvorugt sjónarhornið er „sannara“ en hitt
Fyribærafræðileg nálgun og orðræðugreining í sömu rannsóknEva Magnusson, 1996 • Öxlarnir í rannsókninni: III. Innanfrá sjónarhornið • fyrirbærafræðilegt • rannsóknin - viðtölin • heill, stöðugur og samstæður einstaklingur • flóknir og ólíkir einstaklingar IV. Utanfrá sjónarhornið • póststrúktúarlískt • fræðilega nálgunin í greiningunni • heil orðræða • brotakenndir, óstöðugir og ósamstæðir einstaklingar • Bæði sjónarhornin varðveita mun og fjölbreytileika - en á ólíkan hátt
Afleiðingar af að nota innanfrá og utanfrá sjónarhorn samtímisEva Magnusson, 1996 • Hvar er „skýringin“ • Í einstaklingnum? • Í félagslegu eða sögulegu samhengi? • „Heilbrigð skynsemi“ og hversdagslegur skilningur v.s. póstmódernískur skilningur • Eva heyrði tal sem endurspeglaði undirokun en þær sjálfar sáu þetta ekki • Klofin meðvitund? • Getur rannsakandinn haft „réttar“ fyrir sér um veruleika þeirra en þær sjálfar?
Samþætting sjónarhornannaEva Magnusson, 1996 Lykillinn að samþættingunni: • Hver eru markmið þátttakenda v.s. rannsakanda? • Leiddi til skilnings á af hverju atferli skilst stundum á ólíka vegu: „venjulegur hversdagur“ eða undirokun • Markmið þátttakenda: friðsamleg tilvera • Markmið rannsakanda: finna dæmi um undirokun/átök í daglegu lífi
Samþætting sjónarhornannaEva Magnusson, 1996 I. Öxull • Notaði innanfrá sjónarhornið/fyrirbærafræðina til að skapa mynd af markmiðum kvennanna og hvernig þær skildu sig í samhengi við umhverfið II. Öxull • Notaði utanfrá sjónarhornið/orðræðugreininguna til að skapa mynd af því hvernig tal hverrar konu var hlaðið orðræðu sem endurspeglaði annan skilning á kyni en þann sem þær töldu sjálfar ríkjandi í tali sínu
Orðræðugreining á viðtalstextanumEva Magnusson, 1996 • Birgitta: Hver ræður heima? • Sjálfsverur/gerendur í textanum: • Ég 1: húsmóðirin sem ræður • Ég 2: hin hefðbundna húsmóðir • Hann 1: karlinn sem heldur að hann ráði • Ég 3: útsjónarsöm og þekkir sinn mann • Við: hann og hún sem sýna vinum „hans“ mynd af hjónabandinu • Samviskan: er gerandi sem kemur í veg fyrir að hún misnoti vald sitt • Hann 2 (honum): óvirkur gerandi sem er fremur viðfang en sjálfsvera í textanum • Hann 3: sá sem ekki verður haggað • Þú/ég 4: hin valdalausa
Orðræðugreining á viðtalstextanumEva Magnusson, 1996 • Hvað passar ekki saman? • Ég 1 (húsmóðirin sem ræður) og „við“ (hann og hún sem sýna „hans“ mynd af hjónabandinu) • Ég 1 (húsmóðirin sem ræður) og þú/ég 4 (sú valdalausa) • Ég 1 (húsmóðirin sem ræður) og hann 3 (sá sem ekki er haggað) • o.s.frv. • Hvað passar saman? • Ég 1 (húsmóðirin sem ræður) og hann 1 (sem heldur að hann ráði) • o.s.frv.
Orðræðugreining á viðtalstextanumEva Magnusson, 1996 • Hvaða orðræður eru í gangi: • „Konan á bakvið tjöldin“ • „Allt kerlingunni að kenna“ • „Hinn sterki karlmaður“ • „Undirokun neðanfrá“