1 / 16

Eigindlegar rannsóknaraðferðir II

Eigindlegar rannsóknaraðferðir II. 7. Gagnagreining II Túlkunarfræðileg nálgun Orðræðugreining Rannveig Traustadóttir. Gagnagreining Túkunarfræðileg nálgun Anders Gustavsson, 1996. Ferli sem þarf að vera í gangi alla rannsóknina Undirbúningur - víð byrjunarspurning

mac
Download Presentation

Eigindlegar rannsóknaraðferðir II

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Eigindlegar rannsóknaraðferðir II 7. Gagnagreining II Túlkunarfræðileg nálgun Orðræðugreining Rannveig Traustadóttir

  2. GagnagreiningTúkunarfræðileg nálgunAnders Gustavsson, 1996 • Ferli sem þarf að vera í gangi alla rannsóknina • Undirbúningur - víð byrjunarspurning 1. Safna viðeigandi gögnum 2. Setja fram allar skynsamlegar túlkanir 3. Prófa túlkanirnar á gögnunum, túlkaninar þurfa líka að vera í samræmi við tilteknar forsendur, viðmið, mælikvarða • Þróa-skilgreina (nýjar) spurningar sem á að rannsaka

  3. GagnagreiningTúkunarfræðileg nálgunAnders Gustavsson, 1996 Skref I Safna viðeigandi gögnum Skref II Setja fram allar skynsamlegar túlkanir Skilgreina nýjar rannsóknaspurningar Skref III Prófa túlkanir á gögnunum Athuga skilgreind viðmið

  4. Orðræðugreining(Discourse analysis) • Orðræðugreining: „treats the social world as a text … which an be systematically ‘read’ by a researcher to lay open the psychological processes that lie within them“ (Banister og félagar, 1994, bls. 92)

  5. OrðræðugreiningBanister og félagar, 1994 • Nokkur atriði: • Orðræðugreining reynir að gera skil fjölbreytilegri merkingu, mótsögnum, o.fl. sem er að finna í einum texta • Sumir líta svo á að verið sé að leita að undirliggjandi formgerðum (strúktúrum) textans (þeir sem kenna sig við orðræðugreiningu kenna sig stundum við póst-strúkturalisma) • Merking er ekki stöðug heldur síbreytileg og mál/texti samanstendur af mörgum „málum/textum“ og orðræðum

  6. OrðræðugreiningBanister og félagar, 1994 • Orðræðugreinin á tannkremstúpu: A) túpan sem „texti“ breyta túpunni í texta, í skrifað form til greiningar B) hugstormun (free associate to the text) helst með öðrum C) greina kerfisbundið öll „(viðfangs)efni“ (objects) textans leita að nafnorðum framhald

  7. OrðræðugreiningBanister og félagar, 1994 • Orðræðugreining á tannkremstúpu, frh.: D) skoða hvernig talað er um viðfangsefnin E) greina kerfisbundið allar persónur/sjálfsverur (subjects) í textanum F) athuga hvað hver persóna segir/má segja innan textans og hvað er sagt um hana G) gera yfirlit yfir hinar mismunandi „félagslegu veraldir“ sem er að finna í textanum H) o.s.frv.

  8. OrðræðugreiningBanister og félagar, 1994 • Orðræðurnar fjórar á tannkremstúpunni: • „rationalist“ - rökleg • „familial“ - fjölskylduleg • „developmental - educational“ - uppeldisleg • „medical“ - læknisfræðileg

  9. Ólík sjónarhorn í gagnaöflun og gagnagreininguEva Magnusson, 1996 I. Innanfrá sjónarhorn • Gagnasöfnun - viðtöl • Rannsóknarvinnan II. Utanfrá sjónarhorn • Gagnagreining • Fræðileg nálgun • Ekki sami hugtakaheimur • Erfitt að samþætta og hugsa um samtímis • Sjónarhornin földu hvort annað • Erfitt að færa rannsóknargögnin í sama veruleika og kenningarnar • Hvorugt sjónarhornið er „sannara“ en hitt

  10. Fyribærafræðileg nálgun og orðræðugreining í sömu rannsóknEva Magnusson, 1996 • Öxlarnir í rannsókninni: III. Innanfrá sjónarhornið • fyrirbærafræðilegt • rannsóknin - viðtölin • heill, stöðugur og samstæður einstaklingur • flóknir og ólíkir einstaklingar IV. Utanfrá sjónarhornið • póststrúktúarlískt • fræðilega nálgunin í greiningunni • heil orðræða • brotakenndir, óstöðugir og ósamstæðir einstaklingar • Bæði sjónarhornin varðveita mun og fjölbreytileika - en á ólíkan hátt

  11. Afleiðingar af að nota innanfrá og utanfrá sjónarhorn samtímisEva Magnusson, 1996 • Hvar er „skýringin“ • Í einstaklingnum? • Í félagslegu eða sögulegu samhengi? • „Heilbrigð skynsemi“ og hversdagslegur skilningur v.s. póstmódernískur skilningur • Eva heyrði tal sem endurspeglaði undirokun en þær sjálfar sáu þetta ekki • Klofin meðvitund? • Getur rannsakandinn haft „réttar“ fyrir sér um veruleika þeirra en þær sjálfar?

  12. Samþætting sjónarhornannaEva Magnusson, 1996 Lykillinn að samþættingunni: • Hver eru markmið þátttakenda v.s. rannsakanda? • Leiddi til skilnings á af hverju atferli skilst stundum á ólíka vegu: „venjulegur hversdagur“ eða undirokun • Markmið þátttakenda: friðsamleg tilvera • Markmið rannsakanda: finna dæmi um undirokun/átök í daglegu lífi

  13. Samþætting sjónarhornannaEva Magnusson, 1996 I. Öxull • Notaði innanfrá sjónarhornið/fyrirbærafræðina til að skapa mynd af markmiðum kvennanna og hvernig þær skildu sig í samhengi við umhverfið II. Öxull • Notaði utanfrá sjónarhornið/orðræðugreininguna til að skapa mynd af því hvernig tal hverrar konu var hlaðið orðræðu sem endurspeglaði annan skilning á kyni en þann sem þær töldu sjálfar ríkjandi í tali sínu

  14. Orðræðugreining á viðtalstextanumEva Magnusson, 1996 • Birgitta: Hver ræður heima? • Sjálfsverur/gerendur í textanum: • Ég 1: húsmóðirin sem ræður • Ég 2: hin hefðbundna húsmóðir • Hann 1: karlinn sem heldur að hann ráði • Ég 3: útsjónarsöm og þekkir sinn mann • Við: hann og hún sem sýna vinum „hans“ mynd af hjónabandinu • Samviskan: er gerandi sem kemur í veg fyrir að hún misnoti vald sitt • Hann 2 (honum): óvirkur gerandi sem er fremur viðfang en sjálfsvera í textanum • Hann 3: sá sem ekki verður haggað • Þú/ég 4: hin valdalausa

  15. Orðræðugreining á viðtalstextanumEva Magnusson, 1996 • Hvað passar ekki saman? • Ég 1 (húsmóðirin sem ræður) og „við“ (hann og hún sem sýna „hans“ mynd af hjónabandinu) • Ég 1 (húsmóðirin sem ræður) og þú/ég 4 (sú valdalausa) • Ég 1 (húsmóðirin sem ræður) og hann 3 (sá sem ekki er haggað) • o.s.frv. • Hvað passar saman? • Ég 1 (húsmóðirin sem ræður) og hann 1 (sem heldur að hann ráði) • o.s.frv.

  16. Orðræðugreining á viðtalstextanumEva Magnusson, 1996 • Hvaða orðræður eru í gangi: • „Konan á bakvið tjöldin“ • „Allt kerlingunni að kenna“ • „Hinn sterki karlmaður“ • „Undirokun neðanfrá“

More Related