1 / 16

Siðfræði III

Siðfræði III. Nytjastefnan. Jeremy Bentham (1748-1832). John Stuart Mill (1806-1873). Helstu fulltrúar. Hvað er nytjastefna?. Hið góða er ánægja og hamingja Ef um tvo eða fleiri kosti er að ræða ber okkur að velja þann sem mesta hamingju veitir Það er beinlínis siðferðileg skylda okkar

tuyen
Download Presentation

Siðfræði III

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Siðfræði III Nytjastefnan

  2. Jeremy Bentham (1748-1832) John Stuart Mill (1806-1873) Helstu fulltrúar

  3. Hvað er nytjastefna? • Hið góða er ánægja og hamingja • Ef um tvo eða fleiri kosti er að ræða ber okkur að velja þann sem mesta hamingju veitir • Það er beinlínis siðferðileg skylda okkar • Ekki er nóg að við hámörkum eigin hamingju • Nauðsynlegt er að reikna með hamingju allra þeirra sem athöfnin varðar

  4. Boðorð nytjastefnunnar Siðferðilegt gildi athafnar vex í réttu hlutfalli við þá hamingju eða ánægju sem hún skapar

  5. Fjölhyggja um gildi • „Hið góða” er ekki hægt að leggja til grundvallar • Menn geta haft á því misjafnar skoðanir hvað sé gott og hvað vont • Ýmsir hlutir hafa þó gildi í sjálfum sér – eigingildi • T.d. frelsi, ást, bókmenntir, heimspeki o.s.frv.

  6. Fjölhyggja um gildi (frh.) • Þessir hlutir hafa gildi fyrir okkur, þó í mismiklu mæli fyrir hvern og einn • Gildi þeirra felst ekki í því að þeir veki með okkur ákveðna tilfinningu t.d. ánægju • Sú athöfn er siðferðilega rétt sem hámarkar þessi eigingildi, sama hvaða nafni þau nefnast

  7. Skilgreining nytjastefnunnar Nytjastefnan er sjálfri sér samkvæm afleiðingasiðfræði sem byggist á nautnahyggju (hámörkun hamingjunnar) eða fjölhyggju (hámörkun eigingilda) og hefur almannaheill að markmiði

  8. Gagnrýni á nytjastefnuna • Afleiðingavandinn • Mælingarvandinn • Skiptingarvandinn • Innsæisvandinn/níðingsverk

  9. Gagnrýni – Afleiðingarvandi • Er mögulegt að sjá fyrir allar afleiðingar gjörða sinna? • Við hvaða hóp á að miða? • Við hvaða tímabil á að miða? • Svar nytjahyggjunnar: • Leiða má líkur að ákveðnum niðurstöðum við ákveðnar aðstæður • Líkur eru á að nytjastefnan færi okkur ásættanlegar niðurstöður í ásættanlegum fjölda tilfella

  10. Gagnrýni – Mælingarvandi • Er mögulegt að mæla ánægju, hamingju eða eigingildi? • Mælihvarði Benthams: Sú ánægjutilfinning skal tekin fram yfir aðra sem er djúpstæðari, áreiðanlegri, varanlegri, hreinni og meira gefandi • Er mögulegt að bera saman vellíðan og vanlíðan?

  11. Gagnrýni – Skiptingarvandi • Samkvæmt nytjastefnunni skiptir ekkert annað máli en að hámarka hamingjuna • Það er aukaatriði hvernig hamingjan skiptist milli manna • Svar nytjastefnunnar: • Réttlát skipting skiptir að sjálfsögðu máli vegna þess að allar líkur eru á að slík skipting valdi, þegar á allt er litið, meiri hamingju en ranglát

  12. Gagnrýni – Níðíngsverk • Réttlætir nytjastefnan níðingsverk? • Má t.d. réttlæta morð, pyntingar, þjófnaði o.s.frv. með því að vísa til þess að þessar athafnir hafi veitt meiri hamingju en óhamingju? • Hver er réttur einstaklingsins gagnvart útreikningum af þessu tæi? • Má fórna einstaklingum fyrir heill fjöldans?

  13. Gagnrýni – Níðingsverk (frh.) • Svar nytjastefnunnar: • Dæmi um siðferðileg vandamál af þessum toga eru fátíð og ekki er réttlátt að ætlast til þess af nokkurri kenningu að hún eigi svör við öfgafyllstu vandamálunum • Reglunytjastefna: • Að öllu jöfnu skulu athafnir metnar eftir afleiðingum en þó skal hafa vissar reglur til hliðsjónar. Þessar reglur eru rökstuddar með nytjareglunni, þ.e. hámarks hamingja fyrir sem flesta

  14. Kostir nytjastefnunnar • Þegar almennt samkomulag er um það hvað er rétt og hvað rang virðist nytjastefnan ganga upp • Meginhugmyndin, að hámarka beri hamingju sem flestra, getur gengið upp þó að erfitt geti verið að beita nytjareglunni á einstök atvik

  15. Hamingjuregla Mills Þar sem hamingja er það eina sem menn sækjast eftir er hún það eina sem er eftirsóknarvert í sjálfu sér

  16. Spurningar • Er hamingja það eina sem við sækjumst eftir? • Af hverju eru stundvísi, sannsögli og hjálpsemi siðferðileg hugtök? • Ef þetta eru dygðir hverjir eru þá lestirnir? • Er skynsamlegt að hafa hamingjuna sem markmið siðferðis? • Eru til önnur og jafngóð markmið?

More Related