230 likes | 372 Views
Fundur lögreglu og íbúa á Seltjarnarnesi október 2013. Efni. Helstu afbrota- og slysatölur Hugmyndafræði lögreglu – næstu skref Þolendakönnun Samantekt. Fjöldi tilkynntra þjófnaða frá janúar til október 2010 til 2013 miðað við 1.000 íbúa.
E N D
Efni • Helstu afbrota- og slysatölur • Hugmyndafræði lögreglu – næstu skref • Þolendakönnun • Samantekt
Fjöldi tilkynntra þjófnaða frá janúar til október 2010 til 2013 miðað við 1.000 íbúa
Fjöldi tilkynntra innbrota frá janúar til október 2010 til 2013 miðað við 1.000 íbúa
Fjöldi tilkynntra þjófnaða-innbrota á heimili frá janúar til október 2010 til 2013 miðað við 1.000 íbúa
Fjöldi tilkynntra ofbeldisbrota frá janúar til október 2010 til 2013 miðað við 1.000 íbúa
Fjöldi tilkynntra eignaspjalla frá janúar til október 2010 til 2013 miðað við 1.000 íbúa
Fjöldi tilkynntra slysa í umferðaróhöppum frá janúar til október 2010 til 2013 miðað við 1.000 íbúa
Hugmyndafræði • Að hægt sé að veita betri, skilvirkari og markvissari þjónustu með því að færa útkallslögreglu og rannsóknardeildir nær íbúum. Þannig náist • Aukinn sýnileiki • Aukið gegnsæi • Markvissari og betri afbrotavarnir • Áhersla á börn og ungmenni • Einstaklingsmiðaðar afbrotavarnir • Samvinna við stofnanir – sveitarfélög • Notkun tölfræði innan svæða til að greina vandann og leita lausna • Aukin samkeppni og hraðari þróun fram á við • Skýrari ábyrgð • Áhersla á kjarnastarfsemi lögreglu
Topp tíu listi • Leita uppi síbrotamenn og fylgjast með þeim • Freista þess að koma þeim úr umferð haldi þeir brotum áfram
Næstu skref • Halda áfram því góða samstarfi sem til staðar er í barna- og unglingamálum og bæta í ef mögulegt • Auka sýnilegt eftirlit í miðborginni um helgar, á þeim tímum og á þeim stöðum þar sem ofbeldisbrot eru flest
Viðhorftillögreglu Þolendakönnun
Hlutfall þeirra sem segja lögreglu skila góðu starfi við að stemma stigu við afbrotum • 90% íbúa á höfuðborgarsvæðinu eru ánægðir með störf lögreglu • Hærra hlutfall en tvö síðustu ár • 100% íbúa á Seltjarnarnesi eru ánægðir með störf lögreglu • Hækkun frá fyrri árum
Hlutfall þeirra sem telja lögreglu aðgengilega • 76% íbúa á höfuðborgarsvæðinu telja lögreglu aðgengilega • Mun hærra hlutfall en síðustu ár • 55% sjá lögreglubíl í sínu hverfi 2-3 sinnum í mánuði eða oftar • 56% íbúa á Seltjarnarnesi telja lögreglu aðgengilega • Svipað hlutfall og síðustu ár • 73% sjá lögreglubíl í sínu byggðarlagi 2-3 sinnum í mánuði eða oftar
Ástæður þess að fólk telur lögreglu óaðgengilega • Að meðaltali 44% íbúa á höfuðborgarsvæðinu sem telja lögregluna vera óaðgengilega finnst vanta lögreglustöð í sitt hverfi • 62% íbúa á Seltjarnarnesi sem finnst lögregla óaðgengilegfinnst vanta lögreglustöð í sitt byggðarlag
Með hvaða hætti leitaði fólk eftir aðstoð, upplýsingum eða fræðslu hjá lögreglu? • 46% íbúa á höfuðborgarsvæðinu leitaði eftir aðstoð, upplýsingum eða fræðslu hjálögreglu með einhverjum hætti • 47% þeirra nýtti sér samfélagsmiðla lögreglunnar • 24% íbúa á Seltjarnarnesi leitaði eftir aðstoð, upplýsingum eða fræðslu hjá lögreglu með einhverjum hætti • 67% þeirra hringdu í 112 • 45% þeirra fóru á heimasíðu lögreglunnar • 33% þeirra nýttu sér samfélagsmiðla lögreglunnar
Hlutfall þeirra sem segjast í könnun einhvern tímann hafa haft áhyggjur af að verða fyrir afbroti • 62% íbúa á höfuðborgarsvæðinu segjast einhvern tímann á síðasta ári hafa haft áhyggjur af að verða fyrir afbroti • 41% þeirra höfðu mestar áhyggjur af því að verða fyrir innbroti • 42% íbúa á Seltjarnarnesi segjast einhvern tímann á síðasta ári hafa óttast að verða fyrir afbroti • 56% þeirra höfðu mestar áhyggjur af því að verða fyrir innbroti
Hlutfall þeirra sem segjast í könnun mjög- eða frekar öruggir einir á gangi í sínu hverfi eftir myrkur • 88% íbúa á höfuðborgarsvæðinu segjast öruggir í sínu hverfi • 41% öruggir í miðborginni • 96% íbúa á Seltjarnarnesi segjast öruggir í sínu byggðarlagi • 53% öruggir í miðborginni
Hlutfall þeirra sem sögðust hafa orðið fyrir:innbroti, þjófnaði eignaspjöllum eða ofbeldisbroti • 4% svarenda á Seltjarnarnesi segjast hafa orðið fyrir innbroti • lægra en meðaltal á höfuðborgarsvæðinu • 17% svarenda á Seltjarnarnesi segjast hafa orðið fyrir þjófnaði • hærra en meðaltal á höfuðborgarsvæðinu • 13% svarenda á Seltjarnarnesi segjast hafa orðið fyrir eignaspjöllum • lægra en meðaltal á höfuðborgarsvæðinu • Enginn svarenda á Seltjarnarnesi segist hafa orðið fyrir ofbeldisbroti
Samantekt • Ástand á Seltjarnarnesi prýðilegt • Fá vandamál almennt • Lítið um hópamyndanir barna og afbrot • Rólegt hjá lögreglu!
Næstu skref • Halda vöku sinni • Bregðast við í tíma ef ástand versnar
Hafðu samband Til að fá aðstoð lögreglu - 112 Til að fá upplýsingar - 444 1000 Senda ábendingar - abending@lrh.is Vefur lögreglu - www.lrh.is www.facebook.com/logreglan