130 likes | 463 Views
Streptococcal sýkingar. Þórir Svavar Sigmundsson Læknanemi. Streptococcus. Gram pos coccar Vaxa í keðjum Aerob, anaerob, facultative anaerob Commensal vs. pathogen Flokkun (hemolysa á blóðagar, mótefnavakar, lífefnahvörf) (mikil hemolysa) → Lancefield Group A - O
E N D
Streptococcal sýkingar Þórir Svavar Sigmundsson Læknanemi
Streptococcus • Gram pos coccar • Vaxa í keðjum • Aerob, anaerob, facultative anaerob • Commensal vs. pathogen • Flokkun (hemolysa á blóðagar, mótefnavakar, lífefnahvörf) • (mikil hemolysa) → Lancefield Group A - O • (væg hemolysa) → Str.Viridans, Str.Pneumococcus • (engin hemolysa) → enterococcar
-hemolytískir Streptococcar • Gr A – str. pyogenes • Gr B – str. agalactiae (GBS) • Til staðar í vaginal flóru 20 % kvenna • Gr C – str. equisimilis, str. dysgalactiae o.fl • Gr D – s. bovis • Gr F – s. millieri
“Grúppu A Streptococcus” • Sýkir um 20 – 30.000 Ísl á ári • Algengast í börnum <10ára • Geta verið hluti af eðlilegri flóru (háls < 5%, nef, vagina, anus) • Virulence háð yfirborðssameindum og toxínum... • M-prótein (>80 flokkar) bindast þekju hýsils • Hindra upptöku átfruma – camouflage áhrif • Samsvörun við klíníska mynd sýkingar • F-prótein bindast þekju hýsils via fibronectin • C5a peptidase hindrar opsoneringu komplements • Streptolysin O drepur átfrumur og hindrar migration þeirra • SPE (streptococal pyrogenic exotoxin); nokkrar gerðir • Superantigen; Scarlett fever, Toxic Shock Syndrome • ...og einnig ónæmiskerfi hýsilsins
Streptococcus Gr. A is starring • Pharyngitis • Scarlet Fever • Erysipelas • Cellulitis • Necrotizing fascitis • Proctitis • Streptococcal toxic shock syndrome • Also starring: impetigo, myositis, lymphangitis, pneumonia ...coming to a throat or a wound near you!!!
Pharyngitis (“hálsbólga”) • Hálssærindi, submandibular eitlastækkanir, hiti og hrollur • Sjaldan hósti eða hæsi • Roði í koki, stækkaðar tonsillur og exudate, rauður og bólginn úfur • Erfitt að greina í börnum • Rhinoveirur gefa svipuð einkenni • Jafnvel í eldri börnum er klínísk greining einungis rétt í 75% tilvika Cecil´s Textbook of medicine • Lagast yfirleitt af sjálfu sér á 3-4 dögum með/án meðferðar • Strep test (næmi 40-90%) • Pos → meðhöndla • Penicillin 100mg/kg/d (1-12ára) / Clindamycin 10-20mg/kg/d • Amoxiclav 20-40 mg/kg/d í 7-10 daga Cecils • Neg → hálskoksstrok í ræktun? Bíða með sýklalyf • Fylgikvillar (hugsanlega): PSGN, Rheumatic fever, peritonsillitis
Scarlet Fever • Mun skæðari í byrjun 19.aldar (25-30% mortality) áður en sýklalyf og hitalækkandi lyf komu til sögunnar • “hálsbólga með útbrotum” • Mikil hálssærindi, hár hiti (delerium), aumir eitlar, útbrot (sandpappír, strawberry tounge), krampar • Fylgikvillar: • Abscessar, OM + perforation, meningitis, mastoiditis • PSGN, Rheumatic fever • Meðferð
Erysipelas • Sýking í efstu húðlögum (dermis) – sjaldan invasive • Oftast á útlimum eða í andliti • Áhættuþættir: • Rof á húð, sár, skert venu eða lymphuflæði • Skyndilegur roði, bólga og sársauki og hiti (systemic) • Skarpar útlínur • Bullae á 2.-3.degi • Strok? • Penicillin i.v /Clindamycin i.v. • Gengur yfir á 2-3 vikum • Húð flagnar af og ný vex í staðinn • Engin örmyndun
Cellulitis • Algengasta orsök cellulitis • Einnig s.aureus • Sýking í dýpri húðlögum • Roði (rauðbleikur), bólga, sársauki, hiti (+systemic), hrollur, myalgia • Vel afmarkað • Vex hratt í byrjun (24 klst) • Húðreaction; teygð, glossy, útbrot • Rx • Status, diff, blóðræktun • Strok?, biopsia? • Næmi 15-40% (Cecil´s) • Meðferð: • Penicillin, Dicloxacillin, Clindamicin • i.v. • p.o.
Necrotizing Fasciitis • Flesh eating bacteria • Mjög virulent, 20-30% mortality • Djúp sýking í mjúkvefjum • Subcutis, fasciur, vöðvar • Íkomustaður baktería oft óljós • Flís, nagli, glerbrot • Fyrstu 24 klst • Roði, bólga, hiti, sársauki • Vex mjög hratt proximalt og distalt • 24-48 klst • Roði dökknar (purple), blöðrur, bullae mæð tærum gulum vökva • 4-5.dagur • Dauði á vef (gangrene) - necrosis • Getur þróast yfir í Toxic Shock Syndrome
Meðferð • Meðferð • i.v. Sýklalyf • Clindamycin • Penicillin • Clindamycin talið betra í djúpum invasívum streptococcal sýkingum(cecil´s) • Hemur tjáningu á M-próteinum • Hindrar toxín myndun • Lengri postantibiotic áhrif • Fasciotomy • Léttir á þrýstingi • Minnkar necrosu • Surgical debridement • Amputation