150 likes | 631 Views
Sotos syndrome. Cerebral gigantism Sotos sequence Sotos' syndrome. andri elfarsson. Almennt. Meðfætt ofvaxtarheilkenni Tíðni óþekkt 1964 lýst af Sotos 1994 Klínísk greiningarskilmerki 2002 Sotos genið fundið? NSD1 95% tilfella eru sporadisk autosomal dominant erfðir.
E N D
Sotos syndrome Cerebral gigantism Sotos sequence Sotos' syndrome andri elfarsson
Almennt • Meðfætt ofvaxtarheilkenni • Tíðni óþekkt • 1964 lýst af Sotos • 1994 Klínísk greiningarskilmerki • 2002 Sotos genið fundið? • NSD1 • 95% tilfella eru sporadisk • autosomal dominant erfðir
Klínísk greiningarskilmerki • Ofvöxtur í bernsku • Yfir 97da percentili milli 2ja og 6 ára • Sérkennilegt andlitsfall • Námserfiðleikar • Macrocephaly • Höfuðummál yfir 98da percentili út lífið hjá flestum • >90% hjá NSD1+
Við fæðingu • Eðlileg meðganga (39 v) • Lengd +3.2 SD • Þyngd +1 SD • Höfuðummál +1.8 SD
Nýburaskeið • Hypotonia • Nýburagula • Vanþrif (40% þurfa sondu) • Hypoglycemia • Gastroesophageal reflux
Önnur einkenni/fylgikvillar • Hjartagallar (8%) • Þvag- og kynfæragallar (15%) Algengara hjá Sotos: • Efri-öndunarfærasýkingar • Otitis media • Hægðatregða
Önnur einkenni/fylgikvillar • Scoliosa (um 30%) • Aukinn beinaldur • Genu valgum og varum? • Meðfætt liðhlaup í mjöðm? • Auknar líkur á craniosynostosis? • Auknar líkur á æxlamyndun
Önnur einkenni/fylgikvillar • Flog í 50% • Hitakrampar í helmingi tilfella • Mismikil seinkun í vitrænum þroska, hreyfi- og talþroska • Klaufska • Léleg samhæfing • Non-progressive • Hegðunartruflanir
Etiologia • NSD1 • 5q35 • Stökkbreytingar eða úrfellingar • Tjáir fyrir histone methyltransferase? • Tekur þátt í stýringu á umritun • >75% • Öðrum litningagöllum hefur verið lýst
Greining • Klínísk greiningarskilmerki • Engin hormón eða aðrar blóðprufur eru brenglaðar • FISH eða MLPA getur greint NSD1 úrfellingar • Raðgreining notuð til að greina stökkbreytingar í NSD1
Horfur • Erfitt að spá fyrir um þyngd eftir kynþroska • Vöxtur normaliserast við kynþroskann • Epiphysur lokast • IQ • Lífaldur