440 likes | 718 Views
Meningitis. Meningitis. Orsakir Einkenni Greining Meðferð Pathogenesa i.e. immunologia. Veirur Enteroviruses Coxsackie Echoviruses (Polio) Arboviruses HSV, CMV og EBV Sveppir Candida Aspergillus. Bakteríur H. Influenza B S. pneumoniae N. Meningititis Str gr B S. Aureus
E N D
Meningitis • Orsakir • Einkenni • Greining • Meðferð • Pathogenesa i.e. immunologia
Veirur Enteroviruses Coxsackie Echoviruses (Polio) Arboviruses HSV, CMV og EBV Sveppir Candida Aspergillus Bakteríur H. Influenza B S. pneumoniae N. Meningititis Str gr B S. Aureus Annað Autoimmune Meningitis - orsakir
Nýburar - orsakir • Group B streptococcar • E. coli • Klebsiella • Listeria • Enterobacter • HSV • Enterovirusar • Candida • Aspergillus
Str penumoniae N meningitidis H influenzae
Meningitis • Einkenni • Greining • Meðferð
Aðdragandi Sjúkdómsgangur: • Stundum aðdragandi, veikindi í nokkra daga • Hraður, nokkrar klst og oft meiri heilabjúgur
Einkenni • Hiti • Ógleði – uppköst • Óværð – rugl • Ljósfælni • Lystarleysi • Höfuðverkur • Bakverkir • Hnakkastífleiki NB: Veikir krakkar !!!
Nýburar - einkenni • Hiti / hypothermia • Sljóleiki • Öndunarerfiðleikar • Gula • Léleg fæðuinntaka, niðurgangur og uppköst • Krampar • Óværð • Bungandi frontanellur
Meningeal erting Krampar Útbungandi frontanella Ekki sértækt Augnlamanir (III, IV og VI) Papilloedema Kernig sign: Bygja mjaðmir og hné í 90° og reyna svo að rétta úr hnénu, ef <135° er teikn til staðar Brudzinski sign: Beygja höfuð, og fætur flectera þá Teikn
Teikn • Húðlesionir • Algengastar þegar N. meningitidis • Arthritis • Algengast þegar N. meningitidis • Immune complex líklegri skýring ef seint í sjúkdómsgangi • Pericardial effusion
Blóðprufur Status (diff og flögur) Electrolytar – NB Natrium !! Glúkósi, creatinin Storkupróf Þvag Alm og micro Osmolalitet Rannsóknir:
CSF Hvít og diff (PMN) Frumur, eðlileg gildi á fyrstu viku; 8 -32 (60% PMN ) tveggja mán; 0 - 10 (engin PMN ) > 3 mán:<6 Glucose, Eðlileg gildi á fyrsta mánuði; mænuvökvi/blóð: 80-90% tveggja mánaða; mænuvökvi/blóð: 2/3 Protein, Eðlileg gildi á fyrstu viku; 90 – 150 mg/100 ml tveggja mán.; < 40 mg/100 ml Lactat Rannsóknir:
Ræktanir • Blóðræktanir • CSF ræktanir • Gramslita • PCR • Pneumokokka mótefni • Aðarar ræktanir • Lesionir á húð í G stain og culture • Þvag í yngstu og ónæmisbældum • Otitis media pus í litun og ræktun • Kok, nefkokssog, saur o.fl. í veiruleit í vægari tilfellum o.s.frv. • Veiruleit, ræktanir og titerar
LP - contraindicationir • Hækkaður IC þrýstingur • Altered mental status • Focal neurologic signs • Papilledema • Focal seizure • Risk for brain abscess • Blæðingar • Sýkingar á stungustað • Cardiovascular óstöðugleiki • Öndunarerfileikar
Mismunagreiningar • Fjölmargar, muna m.a. Eftir • Apical pneumoniu • Pharyngitis • Retropharyngeal abscess • Abscess eða subdural empyema • Tumor eða blæðing • O.fl
Viral meningitis / encephalitis • Gengur oftast yfir á viku • Saklaus í flestum tilfellum • Nýburar og fyrirburar í meiri hættu • Flensan algengur valdur á 1-4 degi veikinda • Ath HSV encephalitis/meningitis
Meðferð Sterar ?????? ??????????? ???????????
Fyrirbyggjandi meðferð • Allir á sama heimili • Náinn umgangur sl 10 daga • (ekki heilbrigðisstarfsmenn etc) • < 1 mán: Rifampin 10 mg/kg/d PO x 2 í 2 daga • > 1 mán: Rifampin 20 mg/kg/d PO x 2 í 2 daga (max 600 mg x 2) • < 12 ára: Ceftriaxon 125 mg IM x 1 • > 12 ára: Ceftriaxon 250 mg IM x 1 • > 18 ára: Ciprófloxacin 500 mg PO x 1
Meinmyndun/immunologia Colonisering Framleiðsla á IgA proteasa o.fl Invasering, intracellulair og paracellulair Pili? Aðriri þættir? Sleppa undan complement kerfinu Polysaccharide capsula (t.d.sialic acid í N men) Hindrar C3b activeringu (og AP ferlið) Invasering í MTK (choroid plexus (E coli) Phosphorylcholine þáttur frumuveggjarins á pneumokokkum (lipoteichoic acid) tengist viðtökum fyrir PAF, loðir við vegginn og notar “transcellular migratioun” í gegn umendothelið Mikil fjölgun baktería, m.a. Vegna skorts á mótefnum í MTK og complementum
Meinmyndun/immunologia Í MTK virkar complement kerfiinu, einkum class pathway, örvað af frumuveggnum (teichoic acid, peptidoglycön) frekar en capsulunni ! (Teichoic acid eftir 5 klst, peptidoglycön eftir 5-24 klst) Lipooligosaccharide frá n Men og lipopolysaccharide frá H Infl: sama Inflammatory cytokines: IL-1, IL-6, TNF alfa Infl cytokine ásamt LPS: ICAM, VCAM o.s.frv Innflæði neutrophila
Meningococcal serogroups- in Iceland (until Oct. 2002) - Directorate of Health / Þórólfur Guðnason
MCC vaccination plan- Iceland - Vaccination campaigne, started October 2002 • 6 months-19 years • < 12 months, two injections • > 12 months, one injection • ~ 88.000 individuals • Finish < 1 year Directorate of Health / Þórólfur Guðnason
MCC vaccination- results of vaccination campain - MCC Vaccination started Directorate of Health / Þórólfur Guðnason
MCC vaccination in Iceland- summary - • Successful vaccination campaigne • At least 85% coverage • 34 reported side effects (0,05%); all minor • 84 individuals Refused vaccination • Included in the national childhood vaccination program • No Men C disease in the vaccinated agegroup • Very cost-effective
Heilahimnubólga af völdum baktería hjá eins mánaðar til 16 ára gömlum börnum á þremur barnadeildum á Íslandi Inga María Jóhannsdóttir, Þórólfur Guðnason, Pétur Lúðvígsson, Þröstur Laxdal, Magnús Stefánsson, Hjördís Harðardóttir, Ásgeir Haraldsson Læknablaðið 2002; 88: 391-7
Heilahimnubólga ……….. ÍslandiLæknablaðið 2002; 88: 391-7 • Alls greindust 454 börn, • 255 drengir og 199 stúlkur; • 77% voru yngri en fimm ára. • Aldursbundið nýgengi var 29/100.000/ár fram til ársins 1989 og 12/100.000/ár eftir það.
Heilahimnubólga ……….. ÍslandiLæknablaðið 2002; 88: 391-7 • Greining fékkst með ræktun úr mænuvökva hjá 74% en hjá 17% var sýkingavaldur óþekktur. • Helstu sýkingavaldar voru • Neisseria meningitidis (44%), • N. meningitidis voru B (55%) og C (19%). • Haemophilus influenzae af sermisgerð b (Hib) (30%) • Streptococcus pneumoniae (7%). • Ekkert tilfelli Hib greindist eftir að bólusetning gegn bakteríunni hófst 1989
Heilahimnubólga ……….. ÍslandiLæknablaðið 2002; 88: 391-7 • Meðalaldur barnanna hækkaði marktækt • úr tæpum tveimur árum fram til 1989 í tæplega þrjú ár eftir það, og barna með N. meningitidis úr rúmlega tveimur árum í rúmlega þrjú. • Dánartíðnin var 4,5%
Heilahimnubólga ……….. ÍslandiLæknablaðið 2002; 88: 391-7 • Um þriðjungur barna fékk fylgikvilla sérstaklega eftir sýkingu af völdum S. pneumoniae. Fjórtán af hundraði fengu skyntaugarheyrnartap og voru sterar ekki verndandi.
Aldursbundið nýgengi heilahimnubólgu af völdum baktería hjá 1 mán – 16 ára börnum á Íslandi Læknablaðið 2002; 88: 391-7
Fjöldi og aldursdreifing Læknablaðið 2002; 88: 391-7
Dauðsföll • 20 börn létust (4.5%) • 18 lögð inn <24 klst frá upphafi veikinda • 6 af 20 sem létust <2 ára • Af 20 sem létust: • 3 með str penumoniae (9% penumococcasýkinga) • 10 með N meningitits (5% meningococcasýkinga) • 1 með GBS • 6 með óþekkta bakteríu
Bakteríur og tímabil Læknablaðið 2002; 88: 391-7
Fylgikvillar Fylgikvillar hjá 92 af 320 börnum: 11 með Str penumoniae (48% pneumokokkasýkinga) 31 með Hib (28% Hib sýkinga) 27 með N Meningititis (25% N Men sýkinga) 23 aðrar bakteríur Læknablaðið 2002; 88: 391-7