1 / 44

Meningitis

Meningitis. Meningitis. Orsakir Einkenni Greining Meðferð Pathogenesa i.e. immunologia. Veirur Enteroviruses Coxsackie Echoviruses (Polio) Arboviruses HSV, CMV og EBV Sveppir Candida Aspergillus. Bakteríur H. Influenza B S. pneumoniae N. Meningititis Str gr B S. Aureus

ursula
Download Presentation

Meningitis

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Meningitis

  2. Meningitis • Orsakir • Einkenni • Greining • Meðferð • Pathogenesa i.e. immunologia

  3. Veirur Enteroviruses Coxsackie Echoviruses (Polio) Arboviruses HSV, CMV og EBV Sveppir Candida Aspergillus Bakteríur H. Influenza B S. pneumoniae N. Meningititis Str gr B S. Aureus Annað Autoimmune Meningitis - orsakir

  4. Nýburar - orsakir • Group B streptococcar • E. coli • Klebsiella • Listeria • Enterobacter • HSV • Enterovirusar • Candida • Aspergillus

  5. Str penumoniae N meningitidis H influenzae

  6. Meningitis - orsakir

  7. Meningitis • Einkenni • Greining • Meðferð

  8. Aðdragandi Sjúkdómsgangur: • Stundum aðdragandi, veikindi í nokkra daga • Hraður, nokkrar klst og oft meiri heilabjúgur

  9. Einkenni • Hiti • Ógleði – uppköst • Óværð – rugl • Ljósfælni • Lystarleysi • Höfuðverkur • Bakverkir • Hnakkastífleiki NB: Veikir krakkar !!!

  10. Nýburar - einkenni • Hiti / hypothermia • Sljóleiki • Öndunarerfiðleikar • Gula • Léleg fæðuinntaka, niðurgangur og uppköst • Krampar • Óværð • Bungandi frontanellur

  11. Meningeal erting Krampar Útbungandi frontanella Ekki sértækt Augnlamanir (III, IV og VI) Papilloedema Kernig sign: Bygja mjaðmir og hné í 90° og reyna svo að rétta úr hnénu, ef <135° er teikn til staðar Brudzinski sign: Beygja höfuð, og fætur flectera þá Teikn

  12. Teikn • Húðlesionir • Algengastar þegar N. meningitidis • Arthritis • Algengast þegar N. meningitidis • Immune complex líklegri skýring ef seint í sjúkdómsgangi • Pericardial effusion

  13. Blóðprufur Status (diff og flögur) Electrolytar – NB Natrium !! Glúkósi, creatinin Storkupróf Þvag Alm og micro Osmolalitet Rannsóknir:

  14. CSF Hvít og diff (PMN) Frumur, eðlileg gildi á fyrstu viku; 8 -32 (60% PMN ) tveggja mán; 0 - 10 (engin PMN ) > 3 mán:<6 Glucose, Eðlileg gildi á fyrsta mánuði; mænuvökvi/blóð: 80-90% tveggja mánaða; mænuvökvi/blóð: 2/3 Protein, Eðlileg gildi á fyrstu viku; 90 – 150 mg/100 ml tveggja mán.; < 40 mg/100 ml Lactat Rannsóknir:

  15. Ræktanir • Blóðræktanir • CSF ræktanir • Gramslita • PCR • Pneumokokka mótefni • Aðarar ræktanir • Lesionir á húð í G stain og culture • Þvag í yngstu og ónæmisbældum • Otitis media pus í litun og ræktun • Kok, nefkokssog, saur o.fl. í veiruleit í vægari tilfellum o.s.frv. • Veiruleit, ræktanir og titerar

  16. LP - contraindicationir • Hækkaður IC þrýstingur • Altered mental status • Focal neurologic signs • Papilledema • Focal seizure • Risk for brain abscess • Blæðingar • Sýkingar á stungustað • Cardiovascular óstöðugleiki • Öndunarerfileikar

  17. Mismunagreiningar • Fjölmargar, muna m.a. Eftir • Apical pneumoniu • Pharyngitis • Retropharyngeal abscess • Abscess eða subdural empyema • Tumor eða blæðing • O.fl

  18. Viral meningitis / encephalitis • Gengur oftast yfir á viku • Saklaus í flestum tilfellum • Nýburar og fyrirburar í meiri hættu • Flensan algengur valdur á 1-4 degi veikinda • Ath HSV encephalitis/meningitis

  19. Meðferð

  20. Meðferð Sterar ?????? ??????????? ???????????

  21. Fyrirbyggjandi meðferð • Allir á sama heimili • Náinn umgangur sl 10 daga • (ekki heilbrigðisstarfsmenn etc) • < 1 mán: Rifampin 10 mg/kg/d PO x 2 í 2 daga • > 1 mán: Rifampin 20 mg/kg/d PO x 2 í 2 daga (max 600 mg x 2) • < 12 ára: Ceftriaxon 125 mg IM x 1 • > 12 ára: Ceftriaxon 250 mg IM x 1 • > 18 ára: Ciprófloxacin 500 mg PO x 1

  22. Meinmyndun/immunologia Colonisering Framleiðsla á IgA proteasa o.fl Invasering, intracellulair og paracellulair Pili? Aðriri þættir? Sleppa undan complement kerfinu Polysaccharide capsula (t.d.sialic acid í N men) Hindrar C3b activeringu (og AP ferlið) Invasering í MTK (choroid plexus (E coli) Phosphorylcholine þáttur frumuveggjarins á pneumokokkum (lipoteichoic acid) tengist viðtökum fyrir PAF, loðir við vegginn og notar “transcellular migratioun” í gegn umendothelið Mikil fjölgun baktería, m.a. Vegna skorts á mótefnum í MTK og complementum

  23. Meinmyndun/immunologia Í MTK virkar complement kerfiinu, einkum class pathway, örvað af frumuveggnum (teichoic acid, peptidoglycön) frekar en capsulunni ! (Teichoic acid eftir 5 klst, peptidoglycön eftir 5-24 klst) Lipooligosaccharide frá n Men og lipopolysaccharide frá H Infl: sama Inflammatory cytokines: IL-1, IL-6, TNF alfa Infl cytokine ásamt LPS: ICAM, VCAM o.s.frv Innflæði neutrophila

  24. Nýgengi meningococca frá 1940

  25. Meningococcal serogroups- in Iceland (until Oct. 2002) - Directorate of Health / Þórólfur Guðnason

  26. MCC vaccination plan- Iceland - Vaccination campaigne, started October 2002 • 6 months-19 years • < 12 months, two injections • > 12 months, one injection • ~ 88.000 individuals • Finish < 1 year Directorate of Health / Þórólfur Guðnason

  27. MCC vaccination- results of vaccination campain - MCC Vaccination started Directorate of Health / Þórólfur Guðnason

  28. MCC vaccination in Iceland- summary - • Successful vaccination campaigne • At least 85% coverage • 34 reported side effects (0,05%); all minor • 84 individuals Refused vaccination • Included in the national childhood vaccination program • No Men C disease in the vaccinated agegroup • Very cost-effective

  29. Heilahimnubólga af völdum baktería hjá eins mánaðar til 16 ára gömlum börnum á þremur barnadeildum á Íslandi Inga María Jóhannsdóttir, Þórólfur Guðnason, Pétur Lúðvígsson, Þröstur Laxdal, Magnús Stefánsson, Hjördís Harðardóttir, Ásgeir Haraldsson Læknablaðið 2002; 88: 391-7

  30. Heilahimnubólga ……….. ÍslandiLæknablaðið 2002; 88: 391-7 • Alls greindust 454 börn, • 255 drengir og 199 stúlkur; • 77% voru yngri en fimm ára. • Aldursbundið nýgengi var 29/100.000/ár fram til ársins 1989 og 12/100.000/ár eftir það.

  31. Heilahimnubólga ……….. ÍslandiLæknablaðið 2002; 88: 391-7 • Greining fékkst með ræktun úr mænuvökva hjá 74% en hjá 17% var sýkingavaldur óþekktur. • Helstu sýkingavaldar voru • Neisseria meningitidis (44%), • N. meningitidis voru B (55%) og C (19%). • Haemophilus influenzae af sermisgerð b (Hib) (30%) • Streptococcus pneumoniae (7%). • Ekkert tilfelli Hib greindist eftir að bólusetning gegn bakteríunni hófst 1989

  32. Heilahimnubólga ……….. ÍslandiLæknablaðið 2002; 88: 391-7 • Meðalaldur barnanna hækkaði marktækt • úr tæpum tveimur árum fram til 1989 í tæplega þrjú ár eftir það, og barna með N. meningitidis úr rúmlega tveimur árum í rúmlega þrjú. • Dánartíðnin var 4,5%

  33. Heilahimnubólga ……….. ÍslandiLæknablaðið 2002; 88: 391-7 • Um þriðjungur barna fékk fylgikvilla sérstaklega eftir sýkingu af völdum S. pneumoniae. Fjórtán af hundraði fengu skyntaugarheyrnartap og voru sterar ekki verndandi.

  34. Aldursbundið nýgengi heilahimnubólgu af völdum baktería hjá 1 mán – 16 ára börnum á Íslandi Læknablaðið 2002; 88: 391-7

  35. Fjöldi og aldursdreifing Læknablaðið 2002; 88: 391-7

  36. Dauðsföll • 20 börn létust (4.5%) • 18 lögð inn <24 klst frá upphafi veikinda • 6 af 20 sem létust <2 ára • Af 20 sem létust: • 3 með str penumoniae (9% penumococcasýkinga) • 10 með N meningitits (5% meningococcasýkinga) • 1 með GBS • 6 með óþekkta bakteríu

  37. Bakteríur og tímabil Læknablaðið 2002; 88: 391-7

  38. Fylgikvillar Fylgikvillar hjá 92 af 320 börnum: 11 með Str penumoniae (48% pneumokokkasýkinga) 31 með Hib (28% Hib sýkinga) 27 með N Meningititis (25% N Men sýkinga) 23 aðrar bakteríur Læknablaðið 2002; 88: 391-7

  39. LOK

More Related