1 / 24

Starf LL og þróun lífeyrismála næstu misserin

Starf LL og þróun lífeyrismála næstu misserin. Fulltrúaráðsfundur LL 6. desember 2005 Friðbert Traustason formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða . Ávöxtun og iðgjöld. Góð raunávöxtun á þessu ári, jafnvel yfir 10% meðalávöxtun þriðja árið í röð.

urvi
Download Presentation

Starf LL og þróun lífeyrismála næstu misserin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Starf LL og þróun lífeyrismála næstu misserin Fulltrúaráðsfundur LL 6. desember 2005 Friðbert Traustason formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða

  2. Ávöxtun og iðgjöld • Góð raunávöxtun á þessu ári, jafnvel yfir 10% meðalávöxtun þriðja árið í röð. • 5 ára meðaltal 3,03%, þrátt fyrir neikvæða ávöxtun 2000 til 2002. 5 ára meðaltalið (2001-2005) mun fara yfir 5% í árslok 2005. • 10 ára meðaltal er með 5,63% - mun vera um 6% í árslok 2005. • Frá 1991 til 2004 er meðalávöxtunin 5,90% • Líkur á því að sjóðirnir munu ná að meðaltali 3,5% raunávöxtun til langs tíma litið. • Hækkun iðgjalds úr 10% í 11% 1. janúar 2005 og úr 11% í 12% 1. janúar 2007 mun væntanlega koma í veg fyrir frekari lækkun lífeyris og mun vonandi hafa í för með sér að hægt verði að bæta réttindin hjá lífeyrissjóðum á samningssviði ASÍ og SA.

  3. Ávöxtun og iðgjöld • Nokkrir púnktar úr Peningamálum Seðlabankans í desember 2005 (GG og KB) • Aldurstenging réttinda stefnir að því að hver iðgjaldagreiðsla myndi réttindi sem svari til þess lífeyri sem vænta megi að hún dugi til að greiða • Óvissan um fjármagnstekjur er alvarlegasta óvissan í rekstri lífeyrissjóðanna • Munurinn á réttindaöflun eftir aldri ræðst af raunvöxtum • Þau aldursbundnu réttindi, sem nú er verið að veita, byggjast á spá stjórnenda lífeyrissjóðanna um vexti fram yfir árið 2080

  4. Ávöxtun og iðgjöld • Lífeyrissjóðir umsvifamiklir á innlendum markaði • Þeir eiga 12% af öllum skráðum hlutabréfum í Kauphöllinni • Þeir eiga um 47% af markaðsskuldabréfum • Þeir eiga 41% af verðbréfum útgefnum af Íbúðalánasjóði, en bankarnir 32% • Eru helstu fjárfestingamöguleikar sjóðanna innan lands fólgnir í að fjármagna stórvirkjanir?

  5. Ávöxtun og iðgjöld • Möguleiki að innlánsstofnanir muni í auknum mæli gefa út skuldabréf innanlands og selja lífeyrissjóðunum • Lífeyrissjóðirnir eiga nú langstærstan hluta þess sem innlánsstofnanir hafa gefið út innanlands • Ljóst að ávöxtun erlendra verðbréfa mun skipta sköpum fyrir framtíð lífeyrissjóðanna • Þrátt fyrir sveiflur á hlutabréfamörkuðum munu sjóðirnir líklega nýta heimildir laga til fjárfestinga í hlutabréfum til hins ítrasta á næstu árum, nú 50% af hreinni eign

  6. Aðrir þrír áhrifaþættir um þróun lífeyrismála næstu fimm árin. Stighækkandi örorkulífeyrir og áframhaldandi hækkun lífaldurs þjóðarinnar. Róttæk kerfisbreyting – úr jafnri réttindaávinnslu í aldurstengt kerfi. Enn frekari sameining lífeyrissjóða.

  7. Sífellt hærri örokulífeyrisbyrði! • Árið 2004 nam heildarörorkulífeyrir sjóðanna um 5.278m.kr. eða um 14,5 milljónir kr. á sólarhring! • Raunaukning 10%- 15% á ári síðustu árin. • Mikil aukning umsækjanda um örorkulífeyri hjá Tryggingastofnun ríkisins.

  8. Örorkulífeyrisþegum fjölgar! • Hjá Lífeyrissjóðnum Gildi og Lífeyrissjóði verslunarmanna hefur örorkulífeyrisþegum fjölgað úr 3.114 í 5.102 frá desember 1999 til september 2005 eða um 64%.

  9. Nefnd forsætisráðherra í tengslum við samkomulag ASÍog SA frá 15. nóvember s.l. • Verkefni nefndarinnar verði meðal annars að gera tillögur um samræmingu á viðmiðunum til örorkumats í almannatryggingakerfinu annars vegar og lífeyrissjóðakerfinu hins vegar, þar sem fyrst og fremst verði horft til vangetu einstaklinga til að afla sér tekna. • Jafnframt fjalli nefndin um leiðir til að efla starfs-endurhæfingu í því skyni að hjálpa einstaklingum sem af einhverjum ástæðum hafa ekki fest rætur á vinnumarkaði eða þurft að hverfa af vinnumarkaði vegna atvinnuleysis eða örorku. • Fulltrúi LL í nefndinni verður Hrafn Magnússon. • Ari Edvald greinir nánar frá samkomulagi ASÍ og SA við stjórnvöld um lífeyrismál hér á eftir.

  10. Tillögur Landssamtaka lífeyrisjóða: • Endurskipuleggja og styrkja starfsendurhæfingu hér á landi, m.a. með fjármögnun frá lífeyris-sjóðunum. • Stjórnvöld, sveitarfélög og frjáls félagasamtök þurfa að auka og efla forvarnir. • Auka þarf samstarf við sjúkrasjóði stéttarfélaga og grípa þannig nógu snemma inn í endur-hæfingarferil sjóðfélagans. • Skilvirkari og vandaðri vinnubrögð við undir-búning örorkulífeyrisúrskurða. • Örorkunefnd LL er enn starfandi og mun koma fram með frekari tillögur í febrúar eða mars á næsta ári.

  11. Meðalævilengd Íslendinga eykur framtíðarskuldbindingar sjóðanna. Þróun undanfarna áratugi fyrir 65 ára Tímabil Konur Karlar 1971-75 17,8 15,0 1981-85 18,7 15,5 1991-95 19,3 16,4 1996-00 19,6 16,7 2001-03 20,5 17,7 Lenging 2,7 2,7

  12. Annar áhrifaþátturinn: • Róttæk kerfisbreyting – úr jafnri réttindaávinnslu í aldurstengt kerfi.

  13. Neikvæð áhrif jafnrar réttindaávinnslu (JR): • Kaupmáttaraukning til lengri tíma hefur neikvæð áhrif á fjárhagsstöðu lífeyrissjóðs með JR. • Þeim mun seinna sem sjóðfélagi kemur fyrst í JR þeim mun meiri réttindi fær hann fyrir sama verðmæti iðgjalda. • Sérstakar greiðslur inn í sjóð með JR eða veruleg hækkun iðgjalda frá sjóðfélaga sem “ræður” sínum iðgjöldum sjálfur hafa sömuleiðist neikvæð áhrif.

  14. Neikvæð áhrif jafnrar réttindaávinnslu (JR): • Einstaklingur sem í dag greiðir í svonefndan “séreignarsjóð” mun á ákveðnum tímapunkti átta sig á því, að það er mun hagkvæmara fyrir hann að greiða framvegis til jafnvinnslusjóðs en sjóðs með aldurstengd réttindi.

  15. Nokkar aðferðir við að taka upp aldurstengt réttindakerfi: • Leið Sameinaða lífeyrissjóðins og Samvinnulífeyrissjóðsins. • Leið Lífiðnað og Lífeyrissjóðs lækna • Leið Gildis og fleiri lífeyrissjóða “milda aðferðin”

  16. Sjóðir sem þegar hafa tekið upp “mildu” aðferðina við aldurstengt réttindakerfieða hyggjast gera það fyrir árslok 2005. • Gildi lífeyrissjóður • Lífeyrissjóður verzlunarmanna. • Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. • Lífeyrissjóður Vestmannaeyja • Lífeyrissjóður Austurlands • Lífeyrissjóður Vestfirðinga • Lífeyrissjóður Suðurlands • Lífeyrissjóður Vesturlands • Þessir sjóðir eru með 42,15% af heildar- eignum

  17. Þriðji áhrifaþátturinn: Enn frekari sameining lífeyrissjóða

  18. Fjöldi lífeyrissjóða í árslok 1991 til 2004

  19. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins. Lífeyrissjóður verzlunarmanna Lífeyrissjóðurinn Framsýn Lífeyrissjóður sjómanna Sameinaði lífeyrissjóðurinn Lífeyrissjóður Norðurlands Frjálsi lífeyrissjóðurinn Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda Almenni lífeyrissjóðurinn Lífeyrissjóðurinn Lífiðn 10 stærstu sjóðirnir í árslok 2004

  20. Sameiningar á þessu ári: Lokið: • Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Lífeyrissjóður sjómanna í Gildi lífeyrissjóður. • Lífeyrissjóður Suðurlands og Lífeyrissjóður Suðurnesja í Lífeyrissjóð Suðurlands. Í sameiningarferli: • Sameining Lífeyrissjóðsins Lífiðnar og Samvinnu-lífeyrissjóðsins. Stefnt að sameiningu um næstu áramót, samkv. viljayfirlýsingu sjóðanna. • Sameining Lífeyrissjóðs lækna og Almenna lífeyrissjóðsins. Samþykkt frá og með næstu áramótum. • Sameining Lífeyrissjóðs Vesturlands og Lífeyrissjóðs Suðurlands. Frestað til 2006.

  21. Stærð lífeyrissjóða í árslok 2004 Stærð Eignir Hlutfall sjóða af eignum 1-10 731 ma. kr. 74,07% 11-20 176 ma. kr. 17,88% 21-30 65 ma. kr. 6,57% 31-48 15 ma.kr. 1,48% 987 ma.kr. 100,00%

  22. 10 stærstu sjóðirnir sem hlutfall af heildareignum

  23. 10 stærstu sjóðirnir í byrjun árs 2006 (spá) • Lsj. starfsmanna ríkisins • Lífeyrissjóður verzlunarmanna • Lífeyrissjóðurinn Gildi • Sameinaði lífeyrissjóðurinn • Almenni lífeyrissjóðurinn • Lífiðn og Samvinnulífeyrissjóðurinn. • Lífeyrissjóður Norðurlands • Frjálsi lífeyrissjóðurinn. • Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda • Lífeyrissjóður bankamanna

  24. Takk fyrir!

More Related