260 likes | 406 Views
Sóknaráætlanir landshluta - nýtt verklag / valdefling landshluta. Ársþing SSNV Skagaströnd, 12. október 2012 Hólmfríður Sveinsdóttir, verkefnisstjóri. Innihald erindis. Umboðsferlið Útfærsla sóknaráætlana Samþykkt ríkisstjórnar frá 22. júní 2012 Staðan í dag og næstu skref
E N D
Sóknaráætlanir landshluta - nýtt verklag / valdefling landshluta Ársþing SSNV Skagaströnd, 12. október 2012 Hólmfríður Sveinsdóttir, verkefnisstjóri
Innihald erindis • Umboðsferlið • Útfærsla sóknaráætlana • Samþykkt ríkisstjórnar frá 22. júní 2012 • Staðan í dag og næstu skref • Hlutverk landshluta • Gerð sóknaráætlunar (skapalónið) • Hlutverk stýrinets Stjórnarráðsins Sóknaráætlanir landshluta
Markmið sóknaráætlana landshluta • Efling sveitarstjórnarstigsins / valddreifing • Einfalda og efla samskipti ríkis og sveitarfélaga • Aukið samráð innan Stjórnarráðsins Nýtt skipulag / nýtt verklag: einfaldari og skilvirkari stjórnsýsla (felst m.a. í auknu gagnsæi, hagkvæmni, hlutlægni og skilvirkni við úthlutun og umsýslu fjárveitinga úr ríkissjóði+ aukinni aðkoma heimamanna) Sóknaráætlanir landshluta
Umboðsferlið • Samstarfsyfirlýsing ríkisstjórnar (maí 2009) • 20/20 Sóknaráætlun (ferli) • Ísland 2020 (stefnumarkandi skjal) • Sóknaráætlanir landshluta (eitt af 29 verkefnum Ísland 2020) • Tillaga um sameiginlegan skilning Stjórnarráðsins og stofnun stýrinets til útfærslu sóknaráætlana landshluta árið 2012-2020 (samþykkt af ráðherranefnd um ríkisfjármál 21-02-12) • Samráðsfundur í Þjóðmenningarhúsi með lhs og Sís 23-02-12. Vatnaskil. • Minnisblað um útfærslu og skipulag sóknaráætlana landshluta lagt til kynningar fyrir ríkisstjórn 8. maí (Egilsstaðafundur) • Ríkisstjórn samþykkir útfærslu sóknaráætlana 2012-2020 (22-06-12) Sóknaráætlanir landshluta
ÚTFÆRSLA SÓKNARÁÆTLANA Samþykkt ríkisstjórnar frá 22. júní sl. Sóknaráætlanir landshluta
Framtíðarsýn Úr samþykkt ríkisstjórnar frá 22.júní 2012: • „Fjármunir sem Alþingi ráðstafar hverju sinni af fjárlögum til verkefna í einstökum landshlutum á sviði atvinnumála, byggða- og samfélagsþróunar byggi á sóknaráætlun hvers landshluta og renni um einn farveg, á grundvelli samnings, til miðlægs aðila í hverjum landshluta.“ Sóknaráætlanir landshluta
Markmið með sóknaráætlunum • „Markmið verkefnisins er að einfalda og efla samskipti ríkis og sveitarfélaga og tryggja gagnsæi, hagkvæmni, hlutlægni og skilvirkni við úthlutun og umsýslu fjárveitinga úr ríkissjóði sem ekki fara til lögbundinna verkefna í landshlutum.“ Sóknaráætlanir landshluta
Stoðstofnanir - meginniðurstöður Sóknaráætlanir landshluta
Útfærsla sóknaráætlana • Lagt er til að allt styrkjafyrirkomulag, samningar (s.s. vaxtar- og menningarsamningar), atvinnuþróunarfélög, markaðsmál, menningamál og ýmis önnur þjónusta ríkisins í landshlutum verði samþætt í einum farvegi. • Framangreint verði sett undir eitt regluverk sem tengist með beinum hætti sóknaráætlun hvers landshluta og forgangsröðun þeirra í því sambandi. Sóknaráætlanir landshluta
Útfærsla sóknaráætlana (2) • Útfærsla sóknaráætlana landshluta er hugsuð þannig að til lengri tíma segi þær til um forgangsröðun ólögbundis fjármagns, þær endurspegli byggðaáherslur sem ætlað er að hafa stefnumarkandi áhrif á fjárlagagerð og á vinnu að samhæfðum stefnum og áætlunum ríkisins. • Fyrst um sinn er stefnt að því að „rauðu“málaflokkarnir, þ.e. atvinnumál og nýsköpun,markaðsmál, mennta- og menningarmál renni eftir sama farvegi. Sóknaráætlanir landshluta
Skipulag Stýrinet Stjórnarráðsins Forsætisráðuneyti Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneyti Innanríkisráðuneyti Mennta- og menningarmálaráðuneyti Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Utanríkisráðuneyti Velferðarráðuneyti Samband íslenskra sveitarfélaga Verkefnisstjóri Landshlutasamtök sveitarfélaga Ríkisstjórn Sóknaráætlanir landshluta Ábyrgð - utanumhald: IRR Sérfræðingaráð Stjórnendur og sérfræðingar undirstofnana kallaðir til eftir þörfum Sóknaráætlanir landshluta 2012-2020 Ríkisstjórn
Sóknaráætlanir landshluta Áherslur-forgangsröðun (grunnur að byggðastefnu) • Verkefnastoð • Til dæmis: • -Vaxtarsamningar • -Menningarsamningar • -Atvinnuþróunarfélög • -Markaðsstofur • (Þekkingarnet) Aukin samskipti stjórnsýslustiga: -Efling sveitarstjórnarstigsins -Rafræn stjórnsýsla -One stop shop -Verkaskipting stjórnsýslustiga Fjárlög Fjárfestinga- áætlun
STAÐAN Í DAG OG NÆSTU SKREF Sóknaráætlanir landshluta
Landshlutasamtökin átta • Jafn ólík og þau eru mörg • Markmið allra: • Hagsmunagæsla, samráð og aukið samstarf sv.fél. • Öflugt starf undir hatti SSNV. Í anda þess sem nú er boðað. • Lýður Björnsson (1979) telur að sveitarstjórnarmenn „hafi fundið, að þörf var fyrir samtök af þessu tagi, og mun reyndar ekki örgrannt um, að sumir þeirra a.m.k. líti á landshlutasamtökin sem mótvægi gegn ríkis- og miðstjórnarvaldi því, sem hefur miðstöð sína á höfuðborgarsvæðinu.“ Sóknaráætlanir landshluta
Næstu skref - Landshlutarnir átta • Ábyrgðin er hjá landshlutasamtökum sveitarfélaga. • Mótun formlegs samráðsvettvangs í hverjum landshluta. • Hverjir eru haghafar? • Stýrihópur / framkvæmdaráð – hvernig skipað? • Landshlutarnir ákveða fyrirkomulag og skipulag... • …og hefjast handa við gerð sóknaráætlana. • Fyrirkomulag á móttöku og útdeilingu fjármuna: • Valnefndir, fagráð? • Drög að sóknaráætlun í desember 2012. • 2013-2015: reynslutímabil. Þróun og aðlögun. Sóknaráætlanir landshluta
Gerð sóknaráætlunar - skapalón • Efnisyfirlit: • Inngangur • Framtíðarsýn • Stöðugreining • Í hnotskurn • Stefnumótun • Markmið og aðgerðir • Samantekt • Viðaukar Sóknaráætlanir landshluta
Stöðugreining (Byggðastofnun) Allar upplýsingar í stöðugreiningu verði kyngreindar þar sem það á við og samanburður við landsmeðaltal eftir ástæðum: • Svæðið. Landfræðileg afmörkun, lýsing staðhátta: Sérstaða: menning og félagsauður, náttúra og auðlindir. Helstu byggðakjarnar og byggðarlög. Byggðarþéttleiki. Íbúar. Mannfjöldaþróun sl. 15 ár, kyn, aldur, ríkisfang. Kynjahlutfall. Helstu þéttbýlisstaðir og íbúafjöldi. • Menntun. Fjöldi með grunnskólapróf, framhaldsmenntun, háskólamenntun. • Efnahagsþróun. Tekjur á mann. Helstu atvinnugreinar, fjöldi starfandi eftir atvinnugreinum. Atvinnuleysi, atvinnustig. • Samgöngur. Vegir, hafnir, flugvellir. Almenningssamgöngur. Fjarlægðir milli helstu þéttbýlisstaða innan svæðis, til Reykjavíkur og/eða Akureyrar. • Opinber þjónusta. Sjúkrahús og heilsugæsla. Löggæsla og sýslumaður. Framhaldsskóli, háskóli, símenntunarstöð, fullorðinsfræðsla. (listi) • Önnur þjónusta. Verslun og þjónusta. (listi) • Niðurstaða: Sérstaða, styrkleikar og veikleikar. (SVÓT-greining sem sóknaráætlanir verða svar við.) Hólmfríður Sveinsdóttir
Samráðsvettvangur • Samráðsvettvangur verði að lágmarki skipaður: • 3 fulltrúar skipaðir af stjórn landshlutasamtaka • 6 fulltrúar frá atvinnulífinu • hvert sveitarfélag með fleiri en 1000 íbúa skipar 2 fulltrúa (einn frá meirihluta og einn frá minnihluta) • sveitarfélag með færri en 1000 íbúa skipar einn fulltrúa • 3 fulltrúar frá stoðstofnunum (t.d. atvinnuþróunar-félögum, vaxtarráðum, markaðsstofum og menningarráðum) • 3 fulltrúar frá fræðasamfélaginu • 2 fulltrúar frá launþegasamtökum • annað frjálst Sóknaráætlanir landshluta
Málaflokkar – fyrst um sinn • Atvinnumál og nýsköpun. • Mennta- og menningarmál. • Markaðsmál. Sóknaráætlanir landshluta
Fjármagn • „Nýtt“ fjármagn. • 400 m.kr. á ári (til þriggja ára skv. fjárlaga-frumvarpi) sem skiptist milli landshlutanna átta. • Mikilvægur grunnur sem breytt verklag byggir á. • „Gamalt“ fjármagn. • T.d. vaxtarsamningar og menningarsamningar. • Úthlutun taki mið af sóknaráætlun. • Samningar renna út í lok næsta árs… Sóknaráætlanir landshluta
Næstu skref – Stýrinetið • Endanleg útfærsla skapalóns. • Tillögur (ákvörðun) um: • útdeilingu fjármuna milli landshluta • um skiptingu fjármuna innan landshluta (milli málaflokka) • valnefndir/fagráð. • Tryggja grundvöll í lögum. • Frumvarp til laga um sóknaráætlanir landshluta?? • Áframhaldandi samstarf og samráð við alla landshlutana. Sóknaráætlanir landshluta
Sóknaráætlun landshluta • Sameiginleg framtíðarsýn heimamanna. • Stöðugreining (t.d. SVÓT). • Fyrst um sinn (2013-2015) • Atvinnumál og nýsköpun • Menningarmál. • Markaðsmál. • (Fræðslumál / fullorðinsfræðsla). • Stefnumótun í ofangreindum málaflokkum. • Markmið og forgangsröðun / áherslur (aðgerðir). Hólmfríður Sveinsdóttir
Sóknaráætlanir landshluta (frh) • Tekur mið af opinberum stefnum og áætlunum • m.a. markmiðum Ísland 2020 (makró). • Stýrinetið staðfestir að sóknaráætlanir: • Séu unnar á grundvelli skapalóns • Í samráði heimamanna • Í samræmi við landsstefnur og áætlanir • Stýrinetið hefur ekki aðkomu að úthlutun til einstakra verkefna. Hólmfríður Sveinsdóttir
Samráð!!! • Eitt af meginmarkmiðum sóknaráætlana landshluta er aukið samráð: • Milli stjórnsýslustiganna, ríkis og sveitarfélaga. • Innan hvers landshluta. • Innan Stjórnarráðsins / milli ráðuneyta. Sóknaráætlanir landshluta
Að lokum Stórt skref til valddreifingar: • Nýttspennandi verklag sem nær til alls landsins. • Frumkvæði fært til heimamanna. • Mikill vilji og áhugi hjá ríki og sveitarfélögum. • Valdefling landshluta. • Ný ríkisstjórn – verklagið lifir. • Ef vel tekst til: Eitt stærsta skref sem stigið hefur verið í byggðamálum síðustu áratugi. Sóknaráætlanir landshluta