160 likes | 266 Views
Horfur í efnahagsmálum. Ólafur Darri Andrason Hagfræðingur ASÍ Ársfundur ASÍ - 23.10.2003. Umfjöllunarefnið. Horfur í efnahagsmálum Sviðsmyndir – horft á árin 2004 og 2005 Spálíkan - u nnið í samvinnu ASÍ og Hagfræðistofnunar HÍ Helstu niðurstöður. Viðsnúningur í efnahagsmálum.
E N D
Horfur í efnahagsmálum Ólafur Darri Andrason Hagfræðingur ASÍ Ársfundur ASÍ - 23.10.2003
Umfjöllunarefnið • Horfur í efnahagsmálum • Sviðsmyndir – horft á árin 2004 og 2005 • Spálíkan - unnið í samvinnu ASÍ og Hagfræðistofnunar HÍ • Helstu niðurstöður
Viðsnúningur í efnahagsmálum • Botni skammvinnrar niðursveiflu náð í fyrra • Vísbendingar um að uppsveifla sé hafin • VLF eykst á fyrri hluta ársins • Fjárfestingar aukast • Einkaneysla eykst • Innflutningur eykst • Kortavelta eykst • Áhrif stóriðju og virkjana koma sterkar fram á næstu tveimur til þremur árum • Atvinnuástandið ekki nægilega gott
Virkjana- og stóriðjuframkvæmdum fylgja • Góður hagvöxtur til 2007 • Minna atvinnuleysi • Svigrúm fyrir kaupmáttaraukningu • Styrking krónunnar • Vaxandi viðskiptahalli • Vaxandi verðbólguþrýstingur • Hækkandi vextir • Ruðningsáhrif
Fyrirvarar • Byggjum á líkani sem enn er í þróun • Líkanið metur gögn á grundvelli sögulegra sambanda hagstærða • Forsendur geta breyst s.s. varðandi: • Ríkisútgjöld • Óvissa um gengisþróun • Höfum aldrei fyrr farið í gegnum uppsveiflu í efnahagslífinu með gengið fljótandi
Sviðsmynd 1 • Helstu forsendur • Tekið tillit til byggingu Kárahnjúka og Fjarðaráls • Svipaðar forsendur og hjá SÍ varðandi fjárfestingar, samneyslu, einkaneyslu og inn- og útfl. • Framkvæmdakostnaður skiptist 40/60 milli innlends og erlends kostnaðar • Gengisvísitalan verði: • 124 stig árið 2003 • 120 stig árin 2004 og 2005
Sviðsmynd 2 • Helstu forsendur • Sömu forsendur og grunndæmi utan: • Hlutfall innlends og erlends kostnaðar verði 25/75 (í stað 40/60) • Gert ráð fyrir að krónan styrkist minna en í grunndæmi og gengisvísitalan verði: • 124 stig árið 2003 • 122 stig árin 2004 og 2005
Sviðsmynd 3 • Helstu forsendur • Ráðist verði í byggingu Norðuráls og tengdar virkjanir • Framkvæmdatími 2004 – 2006 • Gert ráð fyrir að krónan styrkist og gengisvísitalan verði: • 124 stig árið 2003 • 118 stig árin 2004 og 2005
Sviðsmynd 4 • Helstu forsendur • Sömu og í grunndæmi utan: • Gert ráð fyrir að samneyslan vaxi að magni til um: • 4% á ári árin 2004 og 2005 • í stað 1% árið 2004 og 2% árið 2005
Sviðsmynd 5 • Helstu forsendur • Sömu og í grunndæmi utan: • Ráðist verði í stækkun Norðuráls (eins og í sviðsmynd 3) • Samneyslan aukist um 4% árin 200 og 2005 (eins og í sviðsmynd 4) • Króna styrkist og gengisvísitalan verði 117 2004 og 2005
Samantekt • Sviðsmyndunum er ætlað að draga fram hvernig efnahagsþróunin getur orðið miðað við mismunandi aðstæður. • Nokkuð bjart framundan í efnahagslífinu • Miklu skiptir hvernig haldið verður á hagstjórninni