490 likes | 624 Views
Íslenskur vinnumarkaður; þróun – staða – horfur. Karl Sigurðsson Febrúar 2007. Umfjöllunarefni. Almennar tölfræðilegar upplýsingar um íslenskan vinnumarkað Helstu einkenni Þróun síðustu ára Samanburður við nágrannaríkin Hagsveiflur, fólksflutningar og innflutningur erlends vinnuafls
E N D
Íslenskur vinnumarkaður; þróun – staða – horfur Karl Sigurðsson Febrúar 2007
Umfjöllunarefni • Almennar tölfræðilegar upplýsingar um íslenskan vinnumarkað • Helstu einkenni • Þróun síðustu ára • Samanburður við nágrannaríkin • Hagsveiflur, fólksflutningar og innflutningur erlends vinnuafls • Tölfræðileg þróun síðustu ára og helstu ástæður • Þensla síðustu ára og mikill innflutningur erlends vinnuafls • Útlendingar á íslenskum vinnumarkaði og í samfélaginu • Þróun næstu mánuði og ár • Annað
Verkefni Vinnumálastofnunar • Opinber vinnumiðlun – ráðgjöf, vinnumarkaðsúrræði, starfsendurhæfing • Atvinnuleysistryggingar – móttaka og skráning atvinnuleitenda, útreikningur og greiðsla bóta • Útgáfa atvinnuleyfa og skráning útlendinga á íslenskum vinnumarkaði. Starfsmannaleigur. • Fæðingarorlofssjóður • Ábyrgðarsjóður launa • Starfsmenntaráð • Atvinnumál kvenna • Halda utan um og afla upplýsinga um atvinnumál og vinnumarkað og miðlun upplýsinga þar um
Almennar tölfræðilegar upplýsingar um íslenskan vinnumarkað • Helstu einkenni íslensks vinnumarkaðar í samanburði við nágrannalöndin, og þróun síðustu ár • Vinnuaflsþróun • Atvinnuþátttaka • Atvinnuleysi • Vinnutími • Atvinnugreinaskipting
Helstu vinnumarkaðsupplýsingar 2006 skv. vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar Heimild: Hagstofa Íslands
Vinnuafl, 16-74 ára, 1991-2005 175.000 140.000 Heimild: Hagstofa Íslands
Atvinnuþátttaka eftir kyni, aldri og búsetu Heimild: Hagstofa Íslands
Atvinnuþátttaka 16-74 ára eftir aldri Heimild: Hagstofa Íslands
Þróun atvinnuþátttöku 16-64 ára síðustu ár á Íslandi og í nágrannaríkjunum Heimild: Hagstofa Íslands
Atvinnuþátttaka 60-64 ára á Íslandi og í OECD ríkjunum Heimild: OECD
Atvinnuleysi eftir kyni aldri og búsetu (Vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar) Heimild: Hagstofa Íslands
Atvinnuleysi 1997 – 2007 (skráð atvinnuleysi Vinnumálastofnun) Heimild: Vinnumálastofnun
Þróun atvinnuleysis eftir aldri (Vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar) Heimild: Hagstofa Íslands
Þróun atvinnuleysis eftir aldri Heimild: Vinnumálastofnun
Atvinnuleysi í lok árs 2006 í löndum ESB og nokkrum að auki Heimild: Eurostat ofl.
Þróun atvinnuleysis 16-64 ára síðustu ár á Íslandi og í nágrannaríkjunum Heimild: Hagstofa Íslands
Vinnutími 16-74 ára Heimild: Hagstofa Íslands
Af hverju svona mikið vinnuframlag á Íslandi? • Vinnumenning / viðhorf til vinnu • Sögulega mikil eftirspurn eftir vinnuafli, tengist smæð hagkerfisins og vinnuaflsfrekum atvinnugreinum • Tengsl mikil – erfitt að týnast utan vinnumarkaðar • Laun tiltölulega lág og bótakerfið lakara en víða, amk. á Norðurlöndunum • Framleiðni pr. unninn tíma minni á Íslandi
Fjöldi starfandi og hlutfallsleg skipting á atvinnugreinar 2005
Atvinnuleysi eftir atvinnugreinum Heimild: Vinnumálastofnun
Hagsveiflur – fólksflutningar – innflutningur erlends vinnuafls • Eftirspurn eftir vinnuafli + lagarammi og stjórnvaldsákvarðanir stýra flæðinu • Samspil hagsveiflna og fólksflutninga • Flutningar erlendra ríkisborgara til landsins • Fjöldi útlendinga á Íslandi og á íslenskum vinnumarkaði • Hverjir koma til landsins? • þjóðerni og bakgrunnur • til hvaða starfa og hvar? • fara þeir aftur eða setjast þeir að til frambúðar?
Helstu lög/reglur/stjórnvaldsákvarðanir sem gilda um komu útlendinga til landsins • Samningar um sameiginlegan vinnumarkað Norðurlandanna • Tiltölulega einfalt að flytjast á milli og fá vinnu • Lög um útlendinga og um atvinnuréttindi útlendinga, nýjust frá 2002. • Mjög tengt þörf vinnumarkaðarins fyrir vinnuafl • Flóttamenn eða aðrar mannúðarástæður / fjölskyldutengsl / námsmenn • Útgáfa atvinnuleyfa tiltölulega flókið ferli og tímafrekt / miklar skjalakröfur • Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið og lög um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan svæðisins 1993 • Engar hömlur á för launafólks milli landa EES og þar með á komu útlendinga frá (gamla) ESB til landsins
Helstu lög/reglur/ákvarðanir sem gilda um komu útlendinga til landsins – frh. • Við stækkun ESB 1. maí 2004 nýttu Íslendingar, líkt og flestar þjóðir ESB, heimild til frestunar á frjálsri för frá nýju ríkjunum um 2 ár. • Eftirspurn beint í meira mæli til þessara ríkja • Í september 2005 var slakað verulega á skjalakröfum gagnvart íbúum nýju ríkjanna og nánast opnað á frjálsa för þaðan. • Mjög hertar á skilyrðum gagnvart þriðja ríkis borgurum • Þann 1. maí 2006 var ákveðið að framlengja ekki takmarkanir á frjálsri för frá nýju ríkjunum. • Áfram hertar reglur gagnvart þriðja ríkis borgurum • Önnur lög sem skipta máli: • Lög um útsenda starfsmenn 2001 – innleiðing á þjónustutilskipun ESB • Lög um starfsmannaleigur 2006 • Lög væntanleg um þjónustuviðskipti
Aðfluttir umfram brottflutta Heimild: Hagstofan (flutn). Vinnumálastofnun (atvl.)
Aðfluttir umfram brottflutta eftir ríkisborgararétti Heimild: Hagstofa Íslands
Fjöldi útlendinga á Íslandi, 1981-2006 10% 6% Heimild: Hagstofa Íslands
Fjöldi erlendra ríkisborgara á vinnumarkaði Heimild: Hagstofa Íslands. Tölur fyrir 2006 eru bráðabirgðatölur
Fjöldi erlendra ríkisborgara sem kom á íslenskan vinnumarkaði á árinu 2006 • Á árinu 2005 voru skv. upplýsingum Hagstofunnar ríflega 9.000 erl. ríkisborgarar að jafnaði á vinnumarkaði. • Áætlað er að a.m.k. 6.000 þeirra hafi verið á vinnumarkaði áfram á árinu 2006. • Ný tímabundin atvinnuleyfi á árinu 2006 voru 2.849. • Skráningar starfsmanna frá nýju ríkjum ESB frá 1. maí voru 3.999 • Tilkynntir starfsmenn á vegum starfsmannaleiga voru 1.138. • Frá gamla EES (engin skráningarskylda) allt að 2.000 manns • Óskráðir frá nýju ríkjum ESB ?? 1.500 ?? Alls 17.500, en ekki svo margir að jafnaði
Upplýsingar Vinnumálast. um erlenda ríkisborgara nýja á ísl. vinnumark. 2006
Ný tímabundin atvinnuleyfi 2005 til 1. maí 2006, eftir ríkisfangi
Ný tímabundin atvinnuleyfi 2005 til 1.maí 2006 - atvinnugreinar og starfsstéttir
Ný tímabundin atvinnuleyfi 2005-1.maí 06 Atvinnugreinar og starfsstéttir eftir kyni
Ný tímabundin atvinnuleyfi 2005 til 1. maí 2006, eftir atvinnugr. + stærstu verktakar
Aldursskipting nýrra atvinnuleyfa 2005-1. maí 2006, og greining eftir kyni
Fæðingarland Norðurlandabúa 2005 – valin svæði (hlutfall af öllum fæddum erlendis) Heimild: Nordic Statistical Yearbook 2006
Hugleiðingar • Eftirspurnin í íslensku efnahagslífi ræður og hefur ráðið fjölda útlendinga sem koma á íslenskan vinnumarkað. • Lagaramminn og stjórnvaldsákvarðanir stýra hvaða útlendingar koma til landsins. • Atvinnustefnan hefur ráðið mestu um innflutning erlends vinnuafls – uppbyggingin ekki möguleg án þessa vinnuafls • Útlendingar hafa komið til landsins að mestu vegna eftirspurnar eftir vinnuafli – í leit að atvinnu og tekjum • Þróunin á Íslandi á margan hátt ólík því sem var á Norðurlöndunum • Um er að ræða fólk af EES svæðinu að stærstum hluta • Atvinnuleysi er hverfandi þrátt fyrir allan þennan innflutning
Mannafli á vegum Impregilo við byggingu Kárahnjúkavirkjunar
Vísitala efnahagslífsins: væntingar forsvars-manna 400 stærstu fyrirtækja landsins Heimild: Samtök atvinnulífsins – fréttabréf jan.
Skortur á starfsfólki í ýmsum atvinnugreinum Heimild: Samtök atvinnulífsins – fréttabréf jan.
Samdráttur eða framhald þenslu? • Þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins gerir ráð fyrir að hægist á í efnahagslífinu næstu 2 árin • Hagvöxtur minnkar í ár en eykst aftur, spáð 2,2% 2007 og 3,1% 2008, var 2,5% 2006 • Atvinnuleysi (skráð) spáð um 2,0% 2007 og 3,3% 2008, var 1,3% 2006. • Forsvarsmenn stórfyrirtækja (400 stærstu) hóflega bjartsýnir á efnahagshorfur í síðustu könnun í desember • Væntingavísitala almennings há í lok síðasta árs • Miklar opinberar framkvæmdir framundan, tónlistarhús, sjúkrahús, framkvæmdir í samgöngumálum • Verður frekari uppbygging stóriðju og virkjana – og þá í hve miklum mæli ?