1 / 28

Hnútur á hálsi

Hnútur á hálsi. Seminar 25. október 2006. Anna Björnsdóttir Martin Ingi Sigurðsson Handleiðari: Þorvaldur Jónsson. Dagskrá seminars. Komueinkenni Góðkynja/illkynja Helstu mismunagreiningar Eftir aldri Eftir staðsetningu Uppvinnsla Atriði úr sögu Skoðun

vine
Download Presentation

Hnútur á hálsi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hnútur á hálsi Seminar 25. október 2006 Anna Björnsdóttir Martin Ingi Sigurðsson Handleiðari: Þorvaldur Jónsson

  2. Dagskrá seminars • Komueinkenni • Góðkynja/illkynja • Helstu mismunagreiningar • Eftir aldri • Eftir staðsetningu • Uppvinnsla • Atriði úr sögu • Skoðun • Rannsóknir (blóðprufur, myndgreining) • Úrvinnsla sérfræðinga • Kirugísk meðferð helstu vandamála

  3. Einkenni við komu • Hnútur á hálsi • Kyngingarörðugleikar • Andremma • Hæsi • Kökkur í hálsi • Talörðugleikar • Eyrnaverkur

  4. Er hnúturinn góðkynja eða illkynja? • 80:20 reglan

  5. Er hnúturinn góðkynja eða illkynja? • Þættir sem auka líkur á illkynja hnúti • Stór, harður, óhreyfanlegur hnútur sem hefur verið lengur en í 3 vikur • Hár aldur • Reykingar, áfengisneysla • Geislun á háls • Merki um ífarandi vöxt

  6. Anatomía Þvertindar á C2 Langur processus styloideus Tungubein Bulbus caroticus Aukarif á hálshrygg Thymus Meðfæddir gallar Thyroglossal cyst Branchial cleft cyst Dermoid cyst Sýkingar Bakteríur Veirur (EBV, HIV, hettusótt) Góðkynja breytingar Sialadenitis í kjölfar munnvatnssteina Góðkynja æxli í munnvatnskirtlum Illkynja breytingar Munnvatnskirtlar Skjaldkirtill Kalkkirtlar Eitilfrumukrabbamein Annað Sjálfsofnæmissjúkdómar í skjaldkirtli (Graves, Hashimotos) Abscessar í kjölfar tannviðgerða Meinvörp Helstu mismunagreiningar

  7. Mismunagreiningar út frá aldri • 20:40 reglan • Yngri en 20 ára • Góðkynja eitlastækkanir vegna bólgu • Meðfæddir gallar (Thyroglossal cyst, branchial cleft cyst, dermoid cyst) • Lymphoma • 20-40 ára • Munnvatnskirtlar (steinn, sýking, æxli) • Skjaldkirtilsvandamál (tumor, bólga, stækkun) • Krónísk sýking (berklar, HIV) • Eldri en 40 ára • Illkynja sjúkdómur eða meinvarp

  8. Regio submentalis /submandibularis Góðkynja eitlastækkanir Sialadenitis, steinar Dermoid cysta (börn) Æxli í gl sublingualis, gl submandibularis og í munnbotni Meinvörp frá munnholi Topografísk nálgun

  9. Fremri þríhyrningur Börn: Thyroglossal cysta Dermoid cysta Thymus Fullorðnir Skjaldkirtilsstækkun (benign/malign) Kalkkirtilsstækkun (malign) Larynx cancer Topografísk nálgun

  10. Efsta v. Jugularis svæði Góðkynja eitlastækkanir tonsillitis Parotisstækkun Hettusótt Æxli Branchial cleft cysta Lymphoma Meinvörp Topografísk nálgun

  11. Mið-jugular svæði Góðkynja eitlastækkanir Branchial cleft cysta Meinvörp Munnur, kok, nef Topografísk nálgun

  12. Neðsta jugular svæði Góðkynja eitlastækkanir Meinvörp frá æxlum neðan viðbeins og skjaldkirtli T.d. Virchows eitill Topografísk nálgun

  13. Aftari þríhyrningur Góðkynja eitlastækkanir Einkirningssótt Illkynja hnútar í börnum Oftar á þessu svæði Meinvörp Vélinda, skjaldkirtill, lungu, brjóst Topografísk nálgun

  14. Uppvinnsla – atriði úr sögu • Hvenær tókstu fyrst eftir hnútnum? • Hefur hnúturinn stækkað eða minnkað síðan þá? • Fylgir hnútnum verkur? • Kom hnúturinn í kjölfar annarra veikinda? • B-einkenni: nætursviti, megrun? • Veldur hann þér óþægindum við að kyngja/anda? • Hefurðu fengið svipuð einkenni áður? • Hósti? • Vandamál með skjaldkirtil?

  15. Hvar er hnúturinn staðsettur? Stærð og lögun Harður/mjúkur? Færist hann til? Verkur við þreifingu? Hiti, roði? Ljósgegndræpi? Æðasláttur, Bruit? Uppvinnsla – skoðun hnútsins

  16. Uppvinnsla – önnur skoðun • Munnskoðun: • Almennt útlit munnhols, tannstatus og slímhúðir • Útfærslugangar munnvatnskirtla • Tvíhanda þreifing: submandibular og sublingual svæði. • Hálskirtlar

  17. Hálsskoðun Eitlastöðvar á hálsi Skjaldkirtill Uppvinnsla – önnur skoðun

  18. Sýnikennsla í skoðun

  19. Uppvinnsla - rannsóknir • Blóðprufur • Deilitalning • Bólguparametrar • Skjaldkirtilspróf ef viðeigandi • Ræktanir, monospot próf ef viðeigandi • Dæmi • Hnútar bilat á sternocleidomastoideussvæði, Hbk 13, 99% lymphocytar – pos monospot próf • Stækkun á skjaldkirtli, TSH hækkað, T4 lækkað, pos Anti-TG, pos Anti-TPO

  20. Uppvinnsla - rannsóknir • Myndgreining • Röntgen (lungu, etv háls) • CT • Ísótóparannsóknir á skjaldkirtli • Sialography (með contrast) • Ómun (cystur á hálsi)

  21. Myndgreiningarrannsóknir • Saga: 40 ára kvk, stakur hnútur vinstra megin á skjaldkirtli

  22. Myndgreiningarrannsóknir • Saga: 7 ára kk með stóra fyrirferð hægra megin í mið-jugular hólfi

  23. Annað dæmi • 72 ára kk kemur með hnút á neðsta jugularis svæðinu • Hefur lést um 8 kg síðustu 3 mánuði • Hb er 89 • Dökkar hægðir, positíft hemoccult

  24. Hvenær á að vísa til sérfræðings? • Ráðleggingar NICE • Hnútur til staðar í 3 vikur eða stækkandi • Grunur um illkynja hnút • Grunur um æxli í skjaldkirtli/munnvatnskirtlum • Ísland: HNE og almennir skurðlæknar

  25. Rannsóknir sérfræðinga • Sýnataka • Nasoendoscopia og ómstýrt fínnálarsýni • Opin sýnataka ef endoscopia og fínnálarsýni eru neikvæð

  26. Kirugisk meðferð primerra orsaka • Meðfæddar cystur • Skornar út ásamt tengdum vef • T.d. Sistrunk aðgerð til að fjarlægja thyroglossal cystu • Skjaldkirtilsvandamál • Hægri/vinstri hemithyroidectomy • Subtotal thyroidectomy • Total thyroidectomy

  27. Kirugisk meðferð primerra orsaka • Æxli í kalkkirtlum • Teknir út + hemithyroidectomy + eitlar • Steinar í munnvatnskirtlum • Kirtilgangur opnaður og steininum hleypt út ef þreifanlegur • Krabbamein á hálssvæði (t.d. munnvatnskirtlar) • Geislameðferð • Radical neck dissection • Modified neck dissection

  28. Takk fyrir okkurUmræður

More Related