120 likes | 319 Views
Myndir. Hinduismi. Kali (Pharvati) Hin ógnvekjandi móðir náttúra. Kali Kalimantra. Guru. Sri Ramakrishna á 19. öld Mismunandi trúarbrögð birta öll sannleikann um guð en frá mismunandi hliðum. Líkt og bygging sem horft er á frá mismunandi hliðum.
E N D
Myndir Hinduismi
Guru • Sri Ramakrishna á 19. öld • Mismunandi trúarbrögð birta öll sannleikann um guð en frá mismunandi hliðum. Líkt og bygging sem horft er á frá mismunandi hliðum. Kristnir, múslimar, hindúar og aðrir flykktust til Kalkútta til að fá að líta hann augum og njóta nærveru hans.
Slangan/Snákurinn • Goðsögur um snák í flestum trúarbrögðum • Hindúismi – þar kallast snákurinn Shesha eða naga • Tákn fyrir hringrás lífsins: fæðing, dauði endurfæðing • Kristni: snákurinn sem freistaði Adam og Evu • Norræn trú: Miðgarðsormur • Búddismi. Naga – hringrás lífsins • Heiðin trúarbrögð. Frjósemistákn og tákn eilífðarinnar
10 holdgervingar Vishnu • Vishnu holdgevist á jörðu þegar mannkyn þarf á hjálp að halda til að sigrast á hinu illa • Koma aftur á Dharma eða hinu guðlega lögmáli lífsins • Tíundi holdgervingurinn á eftir að fæðast
Sikhism20 milljón fylgjendur. Fimmtu fjölmennustu trúarbrögð heims • Varð til á Indlandi um 1500 e.Kr • 10 guruar (kennari og heilög manneskja á sanskrit) • Fyrstur var Guru Nanak á 15. öld og síðastur Guru Gobind Singh í byrjun 18. aldar • Aðeins einn guð sem er allt í senn: skapari, verndari og tortímandi
Hare Krishna • Stofnað 1966 í New York • George Harrison gekk í félagsskapinn • Krishna er guð – holdgervingur Vishnu • Hare krishna = Bæn til krishna um að taka burt sorgir og þjáningar manns. Stofnadi: Bhaktivedanta Swami frá Kalkútta